Dagblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1981. Erlent Erlent Erlent Erlent I Lítilvonum árangur hjá Habib Philip Habib, sáttasemjari Banda- rikjastjómar í eldflaugadeiiu Sýrlend- inga og ísraelsmanna, mun í dag hefja viöræður sínar við Sýrlendinga að nýju. Lítil bjartsýni er rikjandi um árangur af viðræðum Habibs. í fyrra- dag itrekaði Begin, forsætisráðherra ísraels, að ísraelsmenn myndu eyði- leggja eldflaugar Sýrlendinga i Líbanon ef ekki tækjust samningar um að Sýr- lendingar yrðu á brott með þær. Reagansitur fyrir svörum Reagan Bandaríkjaforseti mun i dag halda sinn fyrsta blaðamannafund frá því hann særðist er honum var sýnt banatilræði 30. marz siðastliðinn. Embættismenn reikna með að fundur- inn muni einkum snúast um fjármála- stefnu forsetans og þá ekki sizt skatta- lækkunina sem Reagan hefur boðað upp á 25 prósent á næstu þremur árum. Áframhaldandi ólga ííran: NúáBani-Sadr aðgjöraiðrun — Khomeini erkiklerkur leggur forsetanum lífsreglumar Abolhassan Bani-Sadr, forseti Irans, hefur lýst yfír hollustu sinni við Ayatollah RuhoUah Khomeini, trúarleiðtoga. Hann hefur hins vegar ekki beðizt afsökunar á gerðum sín- um á þann hátt sem ef til viU hefði reynzt honum nauðsynlegt tU að fá að halda forsetaembættinu. Byltingarleiðtoginn Khomeini, sem eitt sinn var náinn vinur forset- ans, setti i gær fram kröfur sem tald- ar eru vera skUyrði fyrir því að forset- inn fái áfram að gegna störfum. Erkiklerkurinn sagði að forsetinn ætti að gjöra iðrun frammi fyrir þjóð 47 þúsund böm fæðast á degi hverjum f Kína 'Samkvæmt nýlegri skýrslu frá fjöl- skylduáætlananefnd kínverska rikisins fæðast 47 þúsund börn i Kina á degi hverjum. Hefur fæðingum fækkað um 28 þúsund frá árinu 1970. Þá fjölgaði Kinverjum um 3,36 af hundraði en fjölgunin er nú 1,79 af hundraði. Þessi fækkun er árangurinn af miklum áróðri fyrir einu barni í fjölskyldu. Á niu ára timabiU frá 1971 tU 1979 fækkaði fæðingum um 56 mUljónir, en það er jafnmikið og allur íbúafjöldi Guangdong héraðs í Suður-Kína. Fjöldi fæðinga hefur alltaf verið mikUl i Kina, en vegna hárrar dánar- tölu á árunum fyrir 1949 fjölgaði Kín- verjum þá aðeins um 0,26 af hundraði. Frá 1949 hefur fæðingafjöldi svo tU staðið í stað, en meðalævi hefur lengst feikUega. Á siðustu 30 árum hefur Kínverjum fjölgað um 430 mUljónir og segja kín- verskir ráðamenn að þjóðin sé 300 miUjónum of fjölmenn. sinni vegna ummæla sem hann lét frá sér fara f sfðustu viku. Þáhvatti hann irönsku þjóðina tU að standa gegn harðstjórn og gaf í skyn að samsæri hefði verið gert um að myrða hann. „Ég held að meðferð þin á mér sé ekki sanngjöm,” sagði Bani-Sadr i svari til byltingarleiðtogans. „Ég hef ekki hugsað Ult tU þin eða þjóðarinnar og ég hef veitt heiðarlega þjónustu.” 1 svari Bani-Sadrs fólst sýnilega gagnrýni er forsetinn skrif- aði: „Ég legg áherzlu á að hvernig sem þú munt haga þér mun ég ekki bregðast ábyrgð minni gagnvart þér.” Khomeini haföi einnig hvatt and- stæðinga stjórnarinnar tíl aö koma fram i útvarpi og sjónvarpi og biöjast þar afsökunar á þvi að hafa hvatt þjóðina tU uppreisnar. Hann nefndi Bani-Sadr ekki sérstaklega i þvi sam- bandi. Ljóst virtist þó að Khomeini höfðaði þar tíl boðskapar Bani-Sadr frái síðustu viku. íbúar Teheran klifruðu upp á þök húsa sinna i gærkvöld, i samræmi við fyrirmæU i útvarpi, og lofsungu þar Allah og létu þannig i ljós stuðning sinn viö trúarleiðtogann. Glovanni SpadoUnl. Sagnfræði- prófessorfor- sætisráðherra Góðar horfur eru nú taldar á þvi aö hinum 55 ára gamla sagnfræðiprófess- or og ritstjóra, Giovanni SpadoUni, tak- ist að mynda rikisstjórn á ítaliu. Þar með yrði hann fyrsti forsætísráöherra landsins frá strfðslokum sem ekki er úr flokki kristUegra demókrata. Hann er leiðtogi Lýðveldisflokksins, sem er litUl miðjuflokkur. Þaö var eini flokkurinn i ríkisstjórn Forlanis, sem ekki reyndist hafa nein tengsl við frímúrararegluna P-2. DAGSKRA ÞJÓÐHÁTÍÐAR í REYKJAVÍK I. DAGSKRÁIN HEFST: Kl. 09.55 Samhljómur kirkju- klukkna í Reykjavík. Kl. 10.00 Sigurjón Pétursson. forseti borgarstjórnar, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiöi Jóns Siguróssonar í kirkjugaröinum viö Suöurgötu. Lúörasveit Reykjavíkur leikur: Sjá roöann á hnjúkunum háu. Stjórnandi Oddur Björnsson. II. VIÐ AUSTURVÖLL: Lúörasveit Reykjavíkur leikur ættjarðarlög á Austurvelli. Kl. 10.40 Hátíðin sett: Þorsteinn Eggertsson, formaöur Þjóöhátíöarnefndar. Karlakór Reykjavíkur syngur: Yfir voru ætt- arlandi. Söngstjóri Oddur Björnsson. Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni aö minnis- varöa Jóns Sigurös- sonar á Austurvelli. Karlakór Reykjavíkur syngur þjóósönginn. Ávarp forsætisráö- herra, dr. Gunnars Thoroddsens. Karlakór Reykjavíkur syngur: ísland ögrum skorið. Ávarp Fjallkonunnar. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Helgi Póturs- son. Kl. 11.15 Guösþjónusta í Dóm- kirkjunni. Biskupinn yfir íslandi, herra Sig- urbjörn Einarsson, pré- dikar. Dómkórinn syngur. Marteinn H. Frióriksson leikur á orgel. Einsöngvari: Svala Nielsen. III. LEIKUR LÚÐRASVEITA: Kl. 09.30 Viö Hrafnistu. Kl. 10.30 ViðHátún. Kl. 11.30 Viö Borgarspítalann. Kl. 09.30 Viö Elliheimiliö Grund. Kl. 10.30 Viö Landspítalann. Kl. 11.30 Viö Landakotsspítal- ann. Skólahljómsveit Árbæj- ar og Breióholts og skólahljómsveit Laug- arnesskóla leika. Stjórnendur: Ólafur L. Kristjánsson og Stefán Þ. Stephensen. IV. HÁTÍÐARHÖLD í ÁRBÆJARHVERFI: Kl. 13.00 Safnast saman viö Ár- bæjarsafn. Kl. 13.15 SkrúÖganga leggur af staö frá Árbæjarsafni, gengió eftir Rofabæ aö Árbæjarskóla. Lúörasveit Reykjavíkur leikur undir stjórn Odds Björnssonar. Fyrir göngunni fara skátar og íþróttafólk. Kl. 13.45 Dagskrá viö Árbæjar- skóla. Umsjón: íþróttafélagið Fylkir, skátafélagiö Ár- búar, Kvenfélag Ár- bæjarsóknar og Fram- farafélag Seláss- og Árbæjarhverfis. Dagskrá: Hátíóarávarp: Séra Guömundur Þorsteins- son. * Lúörasveit Reykjavíkur leikur. Söngur. Tóti trúöur. Þjóödansar. Laddi kemur í heimsókn. V. HÁTlÐARHÖLD ( BREIÐHOLTSHVERFUM: Kl. 13.00 Skrúöganga leggur af staö frá Stekkjarbakka v/Breiöholtsbraut, gengiö eftir Breiöholts- br.aut, Seljabraut og aö bensínstöö viö Noröur- fell. Kl. 13.20 Skrúöganga leggur af staó frá bensínstöö vió Noróurfell, gengió eftir Noröurfelli, Vestur- bergi, Suðurhólum, Austurbergi, Norður- felli aö Fellaskóla. Lúörasveitin Svanur leikur undir stjórn Sæ- björns Jónssonar. Skátar ganga undir fánum og stjórna göngunni. Kl. 14.00 Samfelld dagskrá. Umsjón: íþróttafélagiö Leiknir, skátafélögin Hafernir og Uröarkett- ir. Kvenfélagió Fjall- konurnar, Framfarafé- lag Breióholts III, (R. JC Breiðholt og KFUM- K. Kl. 14.00 Viö Fellaskóla: Kynnir: Jörundur Guð- mundsson. Lúörasveitin Svanur leikur. Leikþáttur: Breiöholts- leikhúsiö. Danssýning: Nemendur úr Dans- skóla Heiðars Ást- valdssonar. Laddi kemur í heimsókn. Kl. 14.30 (þróttavöllur: Knattspyrna. Bílasýning Fornbíla- klúbbsins og BFÖ. Kl. 14.30 Sundlaug Fjölbrauta- skólans: Sundkeppni og fleira. Kl. 14.30 Fellahellir: Kaffisala Kvenfélags- ins Fjallkonurnar. VI. TJARNARFLÖT (vestan Bjarkargötu): Kl. 13.00- Félagar úr skátahreyf- 17.00 ingunni sýna tjaldbúö- ar- og útistörf. Barna- og fjölskylduleikir. VII. LAUGARDALSVÖLLUR: Kl. 14.00 17. júní-mótiö í frjáls- um íþróttum. VIII. LAUGARDALS- SUNDLAUG: Kl. 14.00 Reykjavíkurmótiö í sundi. IX. FJÖLSKYLDUSKEMMTUN: Kl. 15.00 Safnast saman viö Hlemmtorg. Kl. 15.30 Skrúöganga leggur af stað frá Hlemmtorgi, gengiö niöur Laugaveg og Bankastræti á Lækjartorg. Lúörasveit verkalýösins leikur undir stjórn Ellerts Karlssonar. Skátar ganga undirfánum og stjórna göngunni. Kl. 16.00 Dagskrá á Lækjartorgi: Þátttakendur: Ása Ragnarsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Kol- brún Halldórsdóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, ólafur örn Thoroddsen, Sig- uróur Sigurjónsson og Soffía Jakobsdóttir. Kl. 16.40 Skólalúörasveit Árbæj- arog Breiöholts leikur við MR. Kl. 16.45 Stjúpbræöur syngja á Austurvelli. Kl. 16.50 Jasshljómsveit úr Tón- listarskóla FÍH leikur á Hótel-íslandsplani. Kl. 17.00 Götuleikhús viö Bernhöftstorfu. X. HÁTlÐARTÖNLEIKAR (BÚSTAÐAKIRKJU: Kl. 21.00 Kór Langholtskirkju syngur íslensk lög. Stjórnandi: Jón Stef- ánsson. XI. KVÖLDSKEMMTUN: Kl. 21.00 Dansleikur í Laugar- dalshöll. Hljómsveitirnar Brim- kló og Grýlurnar leika. Á siðustu 30 árum hefur Kinverjum fjölgað um 430 milljónir. Nú þörfnumst við þín — ef tí/ vill þarfnast þú okkar seinna: IMú sýnum við með fjölmenni á fundinum í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 18. júní nk. kl. 20.30 að samtakamáttur okkar gerir hugsjón okkar að vemleika. ÁTAK.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.