Dagblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ1981. Ný bandarísk MGM-kvik-j mynd um unglinga sem eru aðj leggja út á listabraut i leit aö frægö og frama. Leikstjóri:. Alan Parker (Bugsy Malone). Myndin hlaut í vor tvenn ósk- arsverölaun fyrir tónlistina. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. \ Hækkafl verfl. Ný mjög góö bandarisk mynd meö úrvalsleikurunum Robert Redford og Jane Fonda i aöalhlutverkum. Redford lcikur fyrrverandi heims- meistara i kúrekaiþróttum en Fonda áhugasaman fréttarít- ara sjónvarps. Leikstjóri: Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið mikla aösókn og góöa dóma. íslenzkur texti. ★ ★ ★ Films and Filming. ★ ★ ★ ★ Films Illustr. Sim.3207S Rafmagna- kúrakinn Splunkuný (marz ’81), dular- full og æsispennandi mynd frá 20th Century Fox, gerö af leikstjóranum Peter Yates. Aöalhlutverk: Sigoumey Weaver (úr Alien) WUIiam Hurt (úr Altered States) ásamt Christopher Plummer og James Woods. Mynd meö gifurlegri spennu i Hitchcock stil. Rex Red, N.Y. Daily News. Bönnufl Innan lóára. Sýnd ki. 5,7 og 9. Cff 16-44. LyftiA TKanic Afar spennandi og frábæi - lega vel gerö ný ensk-banda- risk Panavision litmynd byggö á frægrí metsölubók Clive Cussler mcö: Jason Robards, Rlchard Jordan, Anne Archer og Alec Guinness Islenzkur textl Hækkafl verfl. Sýnd kl. 5,9og 11,15 Manna- vaiflarinn Ný og afar spennandi kvik- mynd meö Steve McQucen l aöalhlutverki. Þetta er siöasta mynd Steve McQueen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnufl Innan 12 ira. Hækkafl verfl Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkafl verfl. TÓNABÍÓ Sim. II 182 Imwáa Ifltams- Hflfanna From deep space. It may bc thc bcst movic ot its kind cvcr madc. Spennumynd aldarinnar. B.T. Líklega besta mynd sinnar tegundar sem gerö hefur* verið. P.K. The New Yorker. Ofsalegspenna. San Francisco Cronicle. Leikstjóri: Phillp Kaufman Aöalhlutverk: Donald Sutherland Brook Adams. Tekin upp i Dolby. sýnd f 4ra rása Starscope stereo. Bönnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Brenni- merktur (8tra«it Tlm«) Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin ný, bandarísk kvikmynd i litum, byggQ á skáldsögu eftir Edward Bunk- Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Harry Dean Stanton, Gary Busey. íslenzkur texti. Bönnufl Innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ROGER MOORE UGO TOCNAZZ! UNO VENTURA GENE WILDER LYNN REDGMVE VIDEO MIDSTÖDIN LALJGAVEGI 97 s m 14415 * ORGINAL VHS MYNDIR * VIDEOTÆKI & SJ’ONVÖRP TIL ’ LEIGU uienzaur texu. Bráösmellin ný kvikmynd í litum um ástina og erfiðleik- ana sem oft eru henni sam- fara. Mynd þessi er einstakt framtak fjögurra frægra leik- stjóra, Edouard Molinaro, Dino Risi, Brian Forbes og Gene Wilder. Aöalhlutverk: Roger Moore, Gene Wilder, Lino Ventura, Ugo Tognazzi, Lynn Redgraveo.fi. Þessi mynd er frumsýnd um þessar mundir i Ðandarikjun- umogEvrópu. j Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkafl verfl. Hörkuspennandi og við- buröarlk bandarísk Panavis- ion-litmynd, um geimferö sem aldrei var farin 77? Ðliott Gould, Karen Black, Telly Savalas o.m.m.fl. Leikstjórí: Peter Hyams íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3,6,9 og 11.15 Hreinsað til (Bucktown Hörkuspennandi bandarisk litmynd meö Fred Wllllamson og Pam Grier. íslenzkur texti. Bönnufl Innan 16 ára. Endursýnd Id. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Sweeney Hörkuspennandi og viöburöa hröð ensk litmynd um djarfa lögreglumenn. íslenzkur texti. Bönnuð innan lóára. Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. ---Mkif U- PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK : Allra siflasta slnn. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Midnight Express iðtoatln) Heimsfræg ný amerlsk verö-, launakvikmynd I litum, sann-' söguleg og kynngimögnuö, um martröð ungs bandarísks háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný aö raunveruleikinn er ímyndunaraflinu sterkari. Leikstjóri: Alan Parkar. Aöalhlutverk: Brad Davis Irene Miracle, Bo Hopklnso.fi. Sýnd kl. 9. Bönnufl börnum. Táningur í einketímum SvefhherbcrgiO er skcmmtUeg skólastofa. . . þegar stjarnan úr Eramanuelle myndunum er kennarinn. Ný, bráö- skemmtileg, hæfilega djörf bandarlsk gamanmynd, mynd fyrir fólk á öllum aldri þvl hver man ekki fyrstu ..reynsluna”. Aöalhlutverk: Sytvla Kristel, Howard Hesseman Eric Brown. . Ísleazkur textl. Sýnd kl. 9. Böanufl Innan 12 ára. R0D STEWART — sjónvarp annað kvöld kl. 21,45: Rod Stewart í sjónvarpi annað kvöld. Poppþáttur meö Rod Stewart — gerður á tónleikum í Los Angeles ! Rod Stewart fæddist_í London 10. janúar 1945. Hann gekk í skóla með Ray og Dave Davies, er síðar urðu þekktir sem meðlimir Kinks-hljóm- sveitarinnar. Að skyldunámi loknu fékkst hann við öll hugsanleg tilfallandi störf. Stewart reyndi meðal annars að komast að hjá fótboltafélagi en þótti lítið til launanna koma, enda var hann ekki hátt skrifaður þá. Stewart tók þá til bragðs að flækjast um þvera og endilanga Evrópu en þó sér- staklega Spán og þar lærði hann að leika á banjo. Um siðir var samt svo komið fyrir honum að hann átti ekki einu sinni fyrir farinu heim og brezka sendiráðið varð að borga brúsann. Á flækingnum hafði hann þó einnig lært á gítar og einhver önnur hljóðfæri og kom sú kunnátta honum f góðar þarfir þegar heim kom, þótt ekki bæri hann neinar fúlgur úr býtum. Þetta nægði honum þó fyrir mat og nauðsynjum. Honum tókst jafnframt að komast að hjá hinum og þessum hljómsveitum tíma og tíma en mátti láta sér lynda at- vinnuleysið þess á milli. Smám saman vænkaðist þó hagur hans. Heppnin varð honum æ fylgispakari og hann fór að leika inn á plötur með ýmsum hljómsveitum. Síðar fóru að koma út plötur með honum einum og hann mjakaðist hægt og sígandi í frægðar- átt. Every Picture Tells A Story gerði hann að stórstirni í poppheiminum og brezk sendiráð hafa ekki þurft að bera kostnaðinn af flugmiðum hans síðan. Þátturinn á morgun er gerður á tónleikumíLosAngeles. -FG C I i r p Þrifljudagur 16. júní 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þrlðjudagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.10 Miðdeglssagan: „Læknlr seglr fri” eftlr Hans Killian. Þýðandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller les (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 Litll bamatimlnn. Stjórnandi: Finnnborg Scheving. Rósa Björk Brynjólfsdóttir kemur í heimsókn og hjálpar við aö velja efni í þátt- inn. 17.40 A ferö. Óli H. Þóröarson spjallar við vegfarendur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr.Tilkynningar. 19.35 Á vettvangl. Stjórnandi þ&ttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Áður fyrr 6 árunum”. (Endurt. þáttur frá morgninum). 21.00 Daniel Wayenberg og Luls van Dijk lelka fjórhent á pianó lög eftir Rodgers, Chopin, Wayen- berg og Schubert. 21.30 Utvarpssagan: „Ræstinga- sveltin” eftlr Inaer Alfvén. Jakob S. Jónsson les þyöingu sina (10). 22.00 Janlne Andrade lelkur fiðlulög i útsetnlngu Frlti Krelslers. Alfred Holecek leikur með á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 ,,Úr Austfjarðaþokunni”. Umsjón: Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöðum. Rætt er við Ármann Halldórsson héraðsskjalavörð á Egilsstöðum, fyrrum kennara á Eiðum; síðari þáttur. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson list- fræðingur. Storm P.: „í dýra- garði mannlifsins.” Ebbe Rode leikur og les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 17. júnf Þjóðhátfðardagur (alondlnga 8.00 Morgunbæn. Séra Gunnþór Ingason flytur. 8.05 blensk ættjarðarlög sungin og leikin. 9.00 Fréttir. Útdr. úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.20 Morguntónlelkar. a. „Cori- olan” — forleikur op. 84 eftir Ludwig van Beethoven. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.40 Frá þjóðhátíð i Reykjavík. a. Hátiðarathöfn á AusturvelH. Þor- steinn Eggertsson formaður þjóð- hátiðamefndar setur hátíðina. Forseti íslands, Vigdis Finnboga- dóttir, leggur blómsveig frá islensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Dr. Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra flytur ávarp. Ávarp Fjallkon- unnar. Karlakór Reykjavikur og Lúðrasveit Reykjavikur syngja og leika ættjarðarlög. Stjórnandi: Oddur Björnsson. Kynnir: Helgi Pétursson. b. 11.15 Guðsþjónusta I Dómklrkjunnl. Biskupinn yflr íslandi, herra Sigurbjörn Einars- son, predikar. Organleikari: Mart- einn H. Friðriksson. Svala Nielsen og Dómkórinn syngja. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Llf og sags. Þættir um inn- lenda og erlenda merkismenn og samtið þeirra. 4. þáttur: Árni Oddsson. Höfundur: Agnar Þórðarson. Stjórnandi upptöku: Klemenz Jónsson. Flytjendur: Róbert Arnfinnsson, Valur Gisla- son, Rúrik Haraldsson, Sigurður Karlsson, Gísli Alfreðsson, Hjðrtur Pálsson, Steindór Hjörleifsson og Sveinn Agnars- son. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 I tilefni dagsins. Gylfi Gísla- son myndlistarmaður tekur saman þátt um 17. júní. 17.00 Drengjakórinn i Regensburg syngur ýmis þjóðlög, með hljóm- sveit; Theobald Schrems stj. 17.20 Barnatiml. Stjórnandinn, Guðrún Birna Hannesdóttir, talar um Jónsmessuna og segir frá náttúrusteinum. Gunnar Valdi- marsson les kafla úr „Sjálfstæðu fólki” eftir Halldór Laxness, og Ari Eldon les frásögu eftir Björn Blöndal. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 Kammertónleikar. Oktett í Es- dúr op. 20 eftir Felix Mendels- sohn. Félagar í Sinfóníuhljómsveit Berlínar leika. 20.30 Þættlr úr Ufi Jóns Sigurðs- sonar. Dagskrá í umsjá Einars Laxness. (Áður útv. i des. 1979). 21.30 „Svipmyndlr fyrir pianó” eftir Pál isólfsson. Jórunn Viðar leikur. 22.00 Kórsöngur. Hamrahlíðarkór- inn syngur: Þorgerður Ingólfs- dóttir stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Danslög. Svavar Gests velur til flutnings og kynnir hljómplðtur islenskra danshljómsveita allt frá 1930 og fram á þennan dag. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.