Dagblaðið - 19.06.1981, Side 3

Dagblaðið - 19.06.1981, Side 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ1981. 3 Fær ekki síma fyrr en eftir nokkur ár Alexander Kristjínsson, Laufási 2, Garðabæ, hringdi: — Ég var að sækja um síma á dögunum og var mér tjáð af starfs- mönnum Landssfmans í Hafnarfirði að það væri ekkert mál. Lína væri fyrir hendi i húsinu og þvi ætti allt að ganga greiðlega fyrir sig. Mér var því sagt að borga uppsett gjald, krónur 954 og jafnframt sagt aö síminn yrði tengdur tveim dögum síðar. Þetta var á miðvikudegi og beið ég því þolin- móður fram á föstudag, án þess að nokkur frá simanum léti sjá sig. Á mánudeginum fékk ég svo bréf frá símstöðvarstjóranum i Hafnarfirði, þar sem ég var beðinn um að mæta til viðtals. Ég var mættur rétt fyrir kl. 14 um daginn, en símstöðvarstjórinn lét svo ekki sjá sig fyrr en kl. 16. Hann sagði mér að því miður væri búið að taka línuna úr húsinu og þ.a.l. gæti ég ekki fengið síma fyrr en eftir nokkurn tima, jafnvel nokkur ár. Ég fékk vitaskuld peningana endurgreidda, en finnst Jtetta samt sem áður nokkuð hart. Mí'*' Aagot Emllsdóttir, húsmóðlr: — Nei ég fer mjögsjaldan. Eggert Gislason, bilstjóri: — Það kemur fyrir að maður skreppi. EFÞÉR VILJIÐ VERA MED A UGL ÝSINGAR í ÞESSARIFULLKOMNU UPPL ÝSINGAHANDBÓK DB UM FERÐALÖG INNANLANDS Lóra Danfelsóttlr, húsmóðir: — Ekki nú oröið, en það kemur þó fyrir að ég skreppi. Jóna Steingrfmsdóttlr, róðskona við Hrauneyjafossvirkjun: — Já, ég fer nokkuö oft og þá aðallega i Þórscafé og Glæsibæ. Kristfn Guðjónsdóttfr, saumakona: Mjögsjaldan. Árni vUI fó að sjó Kiss ó skjónum. 24. ALLT UM FERÐALÖG INNANLANDS Með Dagblaðinu 30. júní nk. verður sérstök handbók fyrir ferðalög innanlands. Þar verða fudkomnar upplýsingar um hótel, veitingastaði, gistingar á sveitabœjum, svefnpokapláss, sundstaði, bílaleigur, fJug- leigur, ferjur, hópferðabíla, farfuglaheimili, ' sœluhús, bíla- og hjólbarðaviðgeróir og rnargt margt fleira gagnlegt fyrir ferðafólk. ÞETTA ER ÞVÍ EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ AUGLÝSA ÞJÓNUSTU YÐAR Fyrirtæki og einstaklingar! Vinsamlega hafiö samband viö auglýsingadeild Dag- blaösins í SÍMA 27022 FYRIR 24. JÚNÍ Anna Guðmundsdóttir, útivinnandi húsmóðir: Ég fer ekki oft, en þó kemur það fyrir. dagsins Ferflu oft á dansleiki? „HUMARHALAR ERU VIST VQDDIR TILÚTFLUTNINGS” Sverrir Guðnason, Miðtúni 3 Hornafirði, hringdi: — Ég vil taka það fram vegna greinar sem birtist á neytendasíðu DB laugardaginn 13. júní að þær upplýsingar sem þar koma fram um útflutning á humarhölum hafa ekki við rök að styðjast. Blaðamaðurinn veit ekki til þess að humar_ sé veiddur cg unninn til útflutnings. Humarveiðar til út- flutnings hafa samt sem áður verið stundaðar í rúm 20 ár og skilað miklum verðmætum í þjóðarbúið. T.d. voru flutt út frá Hornafirði 195 tonn af humarhölum í fyrra, að verð- mæti 925 milljónir gkr. Þessi afli og vinnsla hans veita 85—90 manns atvinnu á meðan vertið stendur og hefur skólafólk sérstaklega notið þar góðs af og h.aft miklar tekjur. Vertíðin í ár virðist ætla að skila enn meiri arði. HANDTASKA TAPAÐIST Kona úr Garðinum hafði samband við DB og leitaðl liðsinnis lesenda. Konan tapaði svartri handtösku í Fossvogskirkjugarði á fimmtudegin- um fyrir hvítasunnu og hefur taskan ekki komið i leitirnar, þrátt fyrir ítar- lega leit. Konan var í kirkjugarðin- um á milli kl. 17 og 19 um daginn, en er heim var komið veitti hún því athygli að taskan var horfin. öll skil- riki konunnar voru i veskinu, ásamt ýmsum öðrum skilríkjum og peningum sem konan geymdi fyrir aðra. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar taskan erniðurkomin eru beðnir að snúa sér til Dagblaðsins í síma 27022. Eru Kiss of dýrir? Árni hringdi: hljómleikana sem margar hljóm- hljómsveitinni Kiss, en geti ekki sýnt Ég vil mælast til þess við sjón- sveitir stóðu fyrir. Ég vil einnig taka hana vegna þess að það kosti of varpið að það endursýni þættina það fram að ég hef heyrt að sjón- mikið. Er það rétt? með Blondie og Wings og góðgerðar- varpið hafi komizt yfir filmu með

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.