Dagblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 22
Útvarp Föstudagur 19. júní 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 FréHlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Lœknlr seglr frá” eftir Hans Killlan. Þýðanai: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G.Möller les (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- Fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 Laglð mitt. Helga í>. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- isn. 19.00 Frétttr. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.00 Nýtt undlr nálinnl. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 20.30 „Mér eru fornu mlnnin kær”. (Endurt. þáttur frá morgninum). 21.00 Gestur i útvarpssal. Claus Christian Schuster frá Austurriki leikur á píanó. a. Tilbrigði eftir Joseph Haydn. b. Þrjú Intermezzi eftir Johannes Brahms. 21.30 Kvennamálfyrrognú. Vilborg Sigurðardóttir flytur erindi. 22.00 Lúðrasveitln Svanur leikur lög eftlr Árna Björnsson. Sæbjörn Jónsson stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og llfað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar lndriöa Einarssonar (38). 23.00 Djassþáttur. i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 19. júnf 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýslngarogdagskrá. 20.40 Ádöflnni. 20.50 Allt i gamni með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Whlcker i Kaliforníu. Breski sjónvarpsmaðurinn Alan Whicker hefur víða ferðast og gert heim- ildamyndir um lönd og álfur. Fyrir nokkru sýndi sjónvarpið tvo þætti hans um Indland og mun nú sýna tvo þætti um gósenlandið Kaliforníu. Hinn fyrri er um stðrf og skyldur lögreglumanna þar um slóðir. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Hún þjakar okkur einnlg. Stutt fræðslumynd um gigtveiki, sem leggst ekki aðeins á aldrað fólk eins og oft er talið, heldur einnig börn og unglinga. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.25 Veiðlvörðurinn (The Game- keeper). Ný, bresk sjónvarps- mynd. Leikstjóri Ken Loach. Myndin lýsir ári i ævi veiðivarðar á ensku óðali. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.45 Dagskrárlok. WHICKER í KALIFORNÍU - sjónvarp íkvöld kl. 21,15: LÖGREGLANÍ SAN FRANCISC0 VHniA Splunkuný (marz ’81), dular- full og œsispennandi mynd frá 20th Century Fox, gerö af leikstjóranum Peter Yates. Aöalhlutverk: Sigoumey Weaver (úr Alien) William Hurt (úr Altered States) ásamt Christopher Plummer og James Woods. Mynd með gífurlegri spennu I Hitchcock stíl. Rex Red, N.Y. Daily News. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd ki. 5,7 og 9. VIDEO MIOSTÖOim LALjGAVEGl 9 7 simi J4415 * ORGINAL VHS MYNDIR * VIDEOTÆKI & SlJ’ONVÖRP TIL ' LEIGU ÁllSTURB€JARKuV Valdatafl (Power Play) Hörkuspennandi, viöburöa- rik, vel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd um blóö- uga valdabaráttu i ónefndu ríki. Aðalhlutverk: Peter O’Toole David Hemmings Donald Pleasence ísi. texti. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Siin. n 182 Tryllti Max (Mad Max) Mjog N|vnnandi myiul scm hlttiiö hcl'u.r mciaösókn vit\i um hcima l.cikNijóri: (icorgc Millcr Aóalhlutvcrk. Md (iibson lliijih Kcavs-Bjrnc Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö hörnum innan I6ára. Fanta- brögfl Ný og afbragösgóð mynd meö sjónvarpsstjörnunni vinsælu Nick Nolte, þeim sem lék aðalhlutverkið í Gæfu og gjörvileika. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýndkl.9. Manna- veiflarinn Ný og afar spennandi kvik- mynd meö Steve McQueen I aóalhlutverki. Þetta er siöasta mynd Steve McQueen. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnufl Innan 12 ftra. Hækkafl verfl Sim,3707S Rafmagna- kúrakinn Ný mjög góð bandarlsk mynd meö úrvalsleikurunum Robert Redford og Jane Fonda i aöalhlutverkum. Redford leikur fyrrverandi heims- meistara i kúrekaiþróttum en Fonda áhugasaman fréttarit- ara sjónvarps. Leikstjóri: Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið mikla aösókn og góöa dóma. íslenzkur texti. ★ ★ ★ Films and Filming. ★ ★ ★ ★Films Illustr. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkafl verfl. m Ast oa alvara ROGER MOORE UGO TOGNAZZl UNO VENTURA GENE WILDER LYNN REDGRAVE tslenzkur texti. Bráösmeilin ný kvikmynd i litum um ástina og erfiðleik- ana sem oft eru henni sam- fara. Mynd þessi er einstakt framtak fjögurra frægra leik- stjóra, Edouard Molinaro, Dino Risi, Brian Forbes og Gene Wilder. Aöalhlutverk: Roger Moore, Gene Wilder, Lino Ventura, Ugo Tognazzi, Lynn Redgrave o.fi. Þessi mynd er frumsýnd um þessar mundir í Bandaríkjun- um og Evrópu. Sýndkl. 5, 7.30 og 10. Hækkafl verfl. Afar s|X‘iinandi og hráö bkcmmiilcg ný handarisk lii jiiynd. mcö Jamcs Cobiirn, Omar Sharif, Roncc Blakcly. I.ciksljóri: Robcrt Kllis Millcr. Íslcn/kur tcxti. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15 9.15 og 11.15. iBÆJARBiC* ..Sími 50184 Tðningur íabikatfmum s Svefnherbergið er skemmtileg skólastofa. . . þegar stjarnan úr Emmanuelle myndunum er kennarinn. Ný, bráð- skemmtUeg, hæfilega djörf bandarlsk gamanmynd, mynd fyrir fólk ft öUum aldri þvi hver man ekki fyrstu ..reynsluna”. Aðalhlutverk: Sylvia Krlstel, Howard Hesseman og ErkBrown. tslenzkur textl. Sýnd kl. 9. Böanufl Innan 12 ára. Siflasta sinn. I Lögreglukonur 1 San Franclsco þurfa að kunna sitt af hverju og alltaf er gagnlegt að hressa upp á skotflmina. w Sg Hörkuspennandi og viö- buröarik bandarisk Panavis- ion-litmynd, um geimferö sem aldrei var farin ??? Elllott Gould, Karen Black, Telly Savalas o.m.m.fl. Leikstjóri: Peter Hyams íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3,6,9 og 11.15 Hreinsafl til f Bucktown Hörkuspennandi bandarísk litmynd meö Fred Williamson og Pam Grier. íslenzkur texti. Bönnufl Innan 16ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. -------aakir O------- Sweeney Hörkuspennandi og viöburða hröð ensk litmynd um djarfa lögreglumenn. tslenzkur tcxti. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. D í kröppum leik —konumar standa sig ekkert sidur en karlmennimir Afar spennandi og frábæi: lega vel gerð ný ensk-banda- rísk Panavision litmynd byggð á frægri metsölubók CliveCussler meö: Jason Robards, Richard Jordan, Anne Archer og Alec Guinness íslenzkur texti Hækkafl verð. Sýnd kl. 5,9 og 11,15 Brezki sjónvarpsmaðurinn Alan Whicker ferðast um Kaliforniu að þessu sinni. Sjónvarpið hefur áður sýnt tvo þætti hans um Indland og sýnir nú fyrri þátt tveggja um Kali- fomíu. Hann fjallar um störf og skyldur lögreglunnar í San Francisco en þar er nú stefnt að því að fá full- trúa sem flestra minnihlutahópa í liðið. Meðal annars eiga kynvillingar að vera fjölmennari í San Francisco en í nokkurru annarri bandarískri borg og lögreglan sækist því eftir að fá yfirlýsta fulltrúa þeirra í liðið. Algengt er að konur gegni lög- reglustörfum í San Francisco og gangi í öll störf, ekki síður en karl- mennirnir, en það kemur fram í þætt- inum að þær telja sig afskiptar í stöðuhækkanamáium. Þær eru vand- lega þjálfaðar og vopnaðar og álíta sig ráða við 99% af þeim vanda- málum, sem á vegi þeirra verða. Hvað varðar þetta 1% þá segja þær báðum kynjum jafn hætt. Við fáum að fylgjast dálítið með störfum þeirra, sjáum dæmi um lögreglugildr- ur, þ.e.a.s. lögreglukonu dulbúna sem ósjálfbjarga gamla konu og aðra í gervi vændiskonu, og fjallað verður um sitthvað fleira. Þýðandi er Jón O. Edwald. -FG. Ný bandartsk MOM-kvik- mynd um unglinga sem eru aö leggja út á listabraut i leit aö frægö og frama. Leikstjóri: Alan Parker (Bugsy Malone). Myndín hlaut i vor tvenn ósk- arsverölaun fyrir tónlistina. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Hækkafl verfl. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ1981. Sjónvarp Útvarp Lyftifl Tltanic

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.