Dagblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ1981. 25 I 3) DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu 8. Til sölu er nýlegt skrifborð frá Gamla kompaníinu með eða án vél- ritunarvængs, skrifborðsstóll og einnig nýleg reiknivél, Viktor 670. Gott verð. Uppl. í síma 39841 eftir kl. 18. Hreinlætistæki: klósett, litilsháttar gallað, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i síma 33137 eftir kl. 21.30. Til sölu kæliskápur, hjónarúm og einstaklingsrúm, einnig stjörnukíkir á fæti, 19T. Uppl. í síma 74323. Hillusamstæður, rúm og stólar til sölu. Mekkasamstæða, stök, einn Happy-sófi og 3 bólstraðir skrifborðs- stólar. Uppl. isíma 31215 frá 12 til 19. Bílkerra til sölu, stærð l,7 x l metri. Uppl. í síma 40232 milli kl. 19 og 21 og laugardag eftir hádegi. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, stofuskápar, sófaborð, eldhúsborð, stak- ir stólar, blómagrindur, o.m.fl. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu tvö aflöng tekksófaborð, Sanyo bílútvarps- og segulbandstæki með hátölurum, Beltkek 8 rása með hátölurum. Einnig til sölu á sama stað Fiat 132 árg. 73, nýskoðaður, eyðsla 8 pr. 100 km. Gott verð. Uppl. i síma 24796 eftir kl. 16. Þrykkibekkur. Þrykkibekkur með sleða og þrykkijárn- um, lítil rörbeygjuvél og 4 13" felgur á Corolla station til sölu eftir kl. 3 á Hraunteigi 5. Sími 34358. Blikksmiðavélar til sölu: beygjuvél, 250 cmx2 mm, handsax, 105 cmx2 mm, Lockformer blásavél með fylgihlutum, vals 102 cmx 1 mm. Uppl. í síma 96-62227 eða 96-62202. Selst ódýrt. Ný Kenwood hrærivél — ný Konica Tc myndavél með X-24 flassi, 2 sófasett, borðstofuhúsgögn, skenkur, eldhús- ’ stólar, ísskápur o.fl. Uppl. í síma 45806. Álvinnupallar til sölu, nýtt frá ÖSA, hæð 10 metrar, breidd 5—8 metrar. Uppsetning tekur aðeins 1—2 mínútur fyrir tvo menn. Mjög hentugt fyrir málara, gluggaþvott og allar viðgerðir. Uppl. i sima 33969 eftirkl. 18. i Drapplitað fallegt sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, til.sölu, verð 2700 kr. Éinnig 12 lengjur af ólífu- grænum velúrgardínum. Uppl. í síma 52497. Hafnir. Til sölu aðflutt timburhús, lóð fyrir hendi. Tilvalið tækifæri fyrir laghentan mann. Gæti einnig hentað mjög vel sem sumardvalarstaður. Uppl. í síma 92- 3222 og 91-32326. Vörulager til sölu, úr verzlun sem er að hætta, aðallega barnaföt, úlpur, flauelsbuxur, herra-; peysur og ýmsar smávörur, tvinnakassi, rafmagnsvörur og ýmislegt fl. Allt nýjar og góðar vörur. Hægt að fá keypt eftir vild. Einnig til leigu 50 fermetra verzlun- arhúsnæði i Hafnarfirði ásamt öllum innréttingum og síma. Uppl. 1 síma 83757 og 51517. Til sölu Sony litsjónvarp, gamall skenkur, stereosett, ryksuga, hljómplötur, bækur, tvö stór stofuborð úr eik og furudagstofuborð ásamt stólum. Uppl. í síma 77660. Stór járnrennibekkur, tegund Nebel, til sölu. Uppl. í síma 96- 21430 frákl. 17-18. Sérsmíðuð toppgrind á Bronco eða Range Rover til sölu, verð 700 kr. Uppl. í sima 84156. I Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa disilrafstöð, 6—8 kílóvatta. Ennfremur rafmagnsloftdælu, ca 100 mínútulítra. Hvort tveggja notað en í góðu lagi. Uppl. 1 síma 95-5665. I Verzlun 8 jlndíánatjöld, Tonkaleikföng, Fisher Price skólar, dúkkuhús, bensín- Stöðvar, bílar; sprellvörur: blek, hnerri- tíuft, molasykur, ísvatn, tyggigúmmí, karamellur, sígarettusprengjur. Play- mobile-leikföng, stórir vörubílar, gröfur til að sitja á, brúðuvagnar, brúðukerrur, 10 gerðir. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806. Dúnsvampur. Sniðum eftir máli allar tegundir af dýn- um fyrir alla á öllum aldri, m.a. í tjald- vagninn, í sumarbústaðinn. Sérstakar dýnur fyrir bakveika og ungbörn. Áratuga reynsla. Áklæði og sauma- skapur á staðnum. Fljót afgreiðsla. Páll Jóh. Þorleifsson, Skéifunni 8, sími 85822. Matjurtaplöntur. Blómkálsplöntur kr. 2.30, hvitkálsplönt- ur kr. 2.30, rauðkálsplöntur kr. 2,30, icebergsalatplöntur kr. 2,30, höfuðsal- atsplöntur kr. 2,30, rófuplöntur kr. 2,30, rósinkálplöntur kr. 2,30, broccolikáls- plöntur kr. 2,30, grænkálsplöntur kr. 2,30, graslauksplöntur kr. 7,00. Garð- plöntusalan, Alaska, Breiðholti, sími 76450. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílabátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrna'rtól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, , radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun. Úrvalsmálning, inni og úti, i öllum tizkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bíla- stæði. Sendum í póstkröfu út á land. Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem var- an er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-lit- ir sf., Höfðatúni 4, simi 23480, Reykjavik. Þjónusta Þjónusta Þjónusta D Önnur þjónusta Húsaviðgerðir 66764 Heimkeyrslur Alhliöa þjónusta, eins og múrviðgerðir og sprunguþéttingar á húsum. Girðum lóðir, leggjum þökur, lögum innréttingar, setjum i sólbekki, skiptum um hurðir. Setjum járn á þök, skiptum um gler, fræsum glugga o.ft. Nýsmíðar 72204 Húseignaþjónustan 23611 HÚSAVIÐGERÐIR Ö6ÍÍ Tökum aö okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 HÁÞRÝSTIÞVOTTUR \1 -ILr fl Huseigendur, útgerðarmenn, verktakar! Tökum að okkur að háþrýsti- þvo hús, skip, vélar o.fl. Þrýsti- kraftur allt að 10.000 psi. Wi ■ Upplýsingar i simum 84780 og 83340. Garðaúðun 10% afmælisafsláttur. Mikil reynsla. Örugg þjónusta sAfíA Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum að okkur allar viðgerðir á húscignum, stórum sem smáum, svo sem múrviðgerðir, járnklæöningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum í þær gúmmiefni. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin. jMi Áhaldaleigan sf. Seltjarnarnesi. Simi 13728. Erum flutt að Bjargi v/Nesveg. Opið alla virka daga frá 8 til 20, laugardaga og sunnudaga 10—18. GARÐAÚÐUN Tek að mér úðun trjágarða. Pantanir í sima 83217 og 83708. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. simi77045 c Ja rðvinna - vélaleiga j Traktorsgrafa meðtvöföldum hjólabúnaði mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 1" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Sfmar: 38203 - 33882. Loftpressur — Sprengivinna Traktorsgröfur sími 33050-10387 Helgi Friðþjófsson FR-Talstöð 3888 TÆKJA- OG VÉLALEIGA CRagnars Guðjónssonar Skommuvogi 34 - Símar 77620 - 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Ljósavél 31/2 kilóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar MCIRBROT-FLEYGCIN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Hjáll HorAanon,V*lal«igo SIMI 77770 Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek aö mér múrbrot, sprengingar og flevgun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir-hreinsanir j é Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Strfluþjónustan Anton AAalsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla plönunt ogaðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir ntenn. Valur Helgason, sími 77028. ER STIFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og niðurföllum. Fullkomnustu tæki. Annast einnig viðgerðir á WC rörum og niðursetn ingu á brunnum. VANIR MENN BERNHARÐ HEIÐDAL Sími: 12333 (20910) C Viðtækjaþjónusta ) Sjönvarps viðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bcrgstartastræti 38. Dag-, k»old- Og helgarsími • 21940. IBIADID

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.