Dagblaðið - 19.06.1981, Side 21

Dagblaðið - 19.06.1981, Side 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ1981. 2y DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 S ky PETER D'DONNEU Inn tr Jtll IIMi Óskum að ráða tvo verkamenn í sumar, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í sima 28218 á kvöldin. Véltækni hf. Starfskraftur óskast i uppvask, 60% starf. Kvöldvinna frákl. 17. Uppl. isíma I I690eöa 21914. Stúlka óskast til starfa í söluturni hálfan daginn. Uppl. i síma 33921 frá kl. 20 til 22. Sölumenn, sendibílstjórar. Óskum eftir að komast i samband við sölumenn sem hafa bíl til umráða í viss verkefni nú þegar. Uppl. ísíma 395l0og 82733.______________________________ Starfsstúlka óskast i matvöruverzlun hálfan eða allan dag- inn. Uppl. ísíma 18744 eftir kl. 19. Húsasmiðir. Óska eftir að ráða einn til tvo smiði i uppmælingu. Uppl. i síma 81540. 1 Barnagæzla i Óska eftir barngóðri 13—15 ára stúlku sem vill passa tvö börn eftir hádegi I bænum og stundum úti í sveit. Þarf að vera vön. Búum i Hlíðunum. Uppl. í síma 11260. Ég er 13ára og óska eftir að fá að passa l—2 krakka allan daginn. Helzt i Hlíðunum. Get byrjaðstrax. Uppl. í síma 28975. Stúlka óskast til að gæta 5 ára barns hálfatj daginn i vesturbænum i Kópavogi. Uppl. í sima 43962 eftirkl. 17. 13 til 15ára stúlka óskast til að gæta 2ja barna í júlí og ágúst. Uppl. í sima 26746. Sumarheimili Sjómannadausins, Hraunkoti, Grímsnesi starfar frá 30. júni til II. ágúst, dvalartimi minnst 2. vikur, aldur barna 6 til I0 ára. Vikudvöl 600 kr., með ferðum og fullri þjónustu. nokkur pláss laus. Uppl. i sima 38440 og 38465. Óska eftir barngóðri stúlkuiilað gæta 3ja ára stelpu í sumar úti a landi. Uppl. í síma 97-8585 eftir kl. I8. 11 ára stelpa óskast sem leikfélagi fyrir 11 ára stelpu utan af landi. Uppl. i sima 35527. I Einkamál i Ég er 36 ára i góðu starfi, óska eftir kynnum við konu á aldrinum 28—35, má eiga börn. Vinsamlega sendið nafn, síma og aðrar uppl. inn á augld. DB merkt „Góður félagi 877” fyrir 26. júní '81. Tapað-fundiö I Tapazt hefur kvenarmbandsúr á Langholtsvegi. Uppl. í sima 35768. I Kennsla í Sumarnámskeið ’81. Kennt verður á klassískan gitar byrjend um og þeim sem lengra eru komnir. einnig byrjendum á blokkflautu. Nánari uppl. I sima 18895. Lærið fljótt og vel. Örn Viðar. ð Spákonur 8 Les I lófa og spil og spái í bolla alla daga. Timapantanir j sima 12574. Skemmtanir 8 Dansstjórn Dísu auglýsir: Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta árið i röð. Plötukynnar í hópi þeirra beztu hérlendis: Þorgeir Ástvaldsson, Logi Dýrfjörð, Magnús Thorarensen, Haraldur Gíslason og Magnús Magnús- son. Liflegar kynningar og dansstjórn í öllum tegundum danstónlistar. Sam- kvæmisleikir, fjöldi Ijósakerfa eða hljómkerfi fyrir útihátíðir eftir því sem við á. Heimasími 50513. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Garðyrkja Vélskornar úrvalstúnþökur heimkeyrðar. Simi 99-4566 og 66397. 8 Til sölu úrvals gróðurmold, heimkeyrð. Uppl. i síma 24906 allan daginn og öll kvöld. Úrvals gróðurmold til sölu alla daga vikunnar. Pantanasimi á kvöldin 75214. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Geri tilboðef óskaðer. Einnig viðgerðir, leiga og skerping á mótorgarðsláttuvélum. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, Kópavogi, sími 77045 og 37047. Geymið auglýsinguna. Lóðaeigendur athugið: Tek að niér alla almenna garðvinnu. svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrir- tækjalóðum, hreinsun á trjábeðum. kantskurð og aðrar lagfæringar og garð yrkjuvinnu. Útvega einnig flest efni. svo sem húsdýraáburð, gróðurmold, þökur og fleira. Annast ennfremur viðgerðir. leigu og skcrpingu á mólorgarðsláttuvél um. Geri tilboð i alla vinnu og efni cf óskað er. Guðmundur A. Birgisson. Skemmuvegi 10 Kópavogi. simar 77045 og 37047. Skrúðgarðaúðun. Vinsamlega pantið verk.sími 10889. timanlega. Garð- Gróðurmold og húsdýraáburður til sölu. Heimkeyrt. Uppl. í síma 44752. I Teppaþjónusta 8 Teppalagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi tæri einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjöl býlishúsum, tvöföld ending. Uppl. í sima 81513 (og 30290) alla virka daga á kvöldin. Geymið auglýsinguna. I! Þjónusta 8 Tökum að okkur alls konar viðgerðir, steypum innkeyrslur, leggjum gangstéttir, girðum lóðir og fleira. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 74775. Tek að mér þakviðgcrðir, klæðningar ulan á hús, skipti um glugga, lausafög, gler og fleira. Uppl. i sima 24613. Klxði hús með áli og stáli, skipti um járn á þökum og ýmislcgt fleira. Uppl. ísíma 13847. Húseigendur. Tökum að okkur þakviðgerðir, sprungu- viðgerðir, klæðum hús að utan önnumst einnig hellulagnir, og kant hleðslu, lagfærum og girðum lóðir. Gerunv tilboð cf óskað er. Sími 18094 eftirkl. 19. Innrömmun sem hefur tckið til starl'a að Smiðjuvegi 30 Kópavogi. nióti húsgagnaverzl. Skeil unni. 100 tegundir af rammalistum fyrir málverk og úlsaum, einnig skorið karton á niyndir. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 77222. Garðaúðun — Gróðurmold. Úðum tré og runna. Höfum ennfremur gróðurmold. blandaða húsdýraáburði og kalki. Garðaprýði, simi 71386 og 81553. Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum. Viðgerðir. breytingar og nýsmiði. Tilboð ef óskað er. Uppl. i sima 44258, 72751 og 11029 á kvöldin. Pípulagnir. Alhliða pipulagningaþjónusta. Uppl. i sima 25426 og 45263. Sprunguviðgcrðir, glerisetningar. Önnumst allar þéttingar utanhúss með viðurkenndum þéttielnum sem málning loðir vel við. Setjum einnig i einfalt og tvöfall gler. Höfum körfubil i þjónustu okkar. Vönduð vinna, vanir ntenn. 12 ára starfsreynsla tryggir gæöin. Uppl. i sinia 30471 eftirkl. 19. Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur slátt á lóðum. Uppl. í síma 20196, Sigurður. I Hreingerníngar Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sína til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýsting og sogafl við teppahreinsun. Símar 19017 og 77992, Ólafur Hólm. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn i ibúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sog krafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullarteppi. Ath. að við sem höfum reynsluna, teljum núna jvegar vorar. rétta timann til að hreinsa stigagangana Erna og Þorsteinn. sinii 20888. Þrif, hrcingerningar, teppahreinsun. tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- Ihreinsivél, sem hreinsar með góðum ár angri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sínia 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. Teppahreinsun. Hreinsum allar teg. gólfteppa í heima húsum, stofnunum og fyrirtækjum. 50 aura afsláttur á fermetrann i tómu hús næði. Nýjustu vélar og tækni. Fljót og vandvirk þjónusta. Uppl. i sima 38527. Rafael og Alda. Hreingerningaríélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu lyrir sama verð. Margra áia örugg þjón tista. Einnig teppa- og húsgagnahreins tm með nýjum vélum. Simar 50774 og 51372. 1 ökukennsla 8 Ókukcnnsla, æfingatimar. hæfnisvotlorð. Kenni a ameriskan I ord I airmont. Timatjóldi við lucfi livers einstaklings. Ökuskóli og oll prólgögn ásamat litmynd i óktiskir teinið ef |x'ss er óskað. Jóhann (i Guðjónsson. simar 21924, 17384 og 21098. Ökukennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kcnni á Mazda 323 árg. '81. Hringið i síma 74974 eða 14464 og þú byrjarstrax. Lúðvik Eiðsson.. Ökukcnnaralélag islands auglýsir: Gylli Sigurðsson. 10820 Honda 1980 Hallfriður Stefánsdóttir. Mazda 626 1979 81349 Hanncs Kolbems. IbyotaCrown 1980 72495 Haukur Arnþórsson. Mazda 626 1980 27471 Hclgi Sessiliusson, Mazda 323 81349 Jóhanna Guðmundsdóttir. Datsun V-l 40 1980 77704 Jtxtl Jacobsson. l-ord Capri 3084! 14449 Jón Arason. ToyotaC'rown 1980 73435 Jðn Jónsson. Galant 1981 33481 Sigurður Sigurgeirsson. Toyota C'orolla 1980. bifhjólakennsla. hef bifhjól 83825 Reynír Karlsson. Subaru 1981, fjórhjóladrif 20016 27022 Skarphéðinn Sigurbergsson. Mazda 323 1979 40594 Vilhjálmur Sigurjonsson. Datsun 280 1980 40728 Þórir S. Hersveinsson Eord Fairm >r 19 7s Arnaldur Árnason. Mazda 626 1980 19893 33847 43687 52609 Friðrik Þorsteinsson. Mazda 626 1980 86109 Geir P. Þorniar. ToyotaC'rown 1980 19896 40555 Guðbrandur Bogason. Cörtina 76722 Guðjón Andrésson. Galant 1980 18387 GuðmundurG. Pétursson. Mazda l980Hardtopp 73760 83825 Gunnar Sigurðsson Lancer1981 77686

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.