Dagblaðið - 19.06.1981, Page 18

Dagblaðið - 19.06.1981, Page 18
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ1981. 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 !) Sumarblóm I úrvali á kr. 3.30. Morgunfrú, stjúpur, skraut-i nál, daggarbrá, Ijónsmunni, lewkoj,; nemisía, iberis , og margar fleiri tegund-l ir. Daliur á kr. 15,00, petúníur á kr.; 12,00, riellikkur á kr. 12,00, brekkuvíðirl á kr. 5,00, viðja á kr. 6,00, glansmispill, frá kr. 12,00 og margt fieira. Garð- plöntusalan, Alaska Breiðholti. simi 76450. I Fatnaður 8 Til leigu brúðarkjólar og skírnarkjólar. Uppl. í síma 53628 millikl. 10 og 12ogákvöldin. I Fyrir ungbörn Silver Cross kerruvagn til sölu, vel með farinn. Uppl. i síma 17629. Svalavagn óskast. Bráðvantar svalavagn. Uppl. í sima 54104. Til sölu vel með farin Marmet barnakerra. Verð kr. 1300. Á sama staðóskast regnhlifarkerra. Uppl. i síma 73160. Til sölu nýlegur Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 45255 eftir kl. 18. Til sölu vel mcð farin Silver Cross barnakcrra, verð 1300 kr. Uppl. i síma 3859, Keflavík. I Húsgögn Borðstofuborö - ‘ý* úr palesander með fjórum stólum tíl sölu, 3ja ára gamalt, sem nýtt. Gott verð. Uppl. í síma 43980 eftir kl. 17. Til sölu traust og gott skrifborð, selst ódýrl. Uppl. hjá auglþj.. DBisima 27022 cftirkl. 12. H—009. Til sölu hjónarúm úr Ijósum viði. Uppl. 75340. sínia 72723 og Til sölu Mekka-samstæða úr dökkri eik, skápur og hiilur með Ijósi. I'yrir hljómflutningstæki og plötur. Einnig gamalt massíft eikarborðstofu- borð og sex stólar. Allt vel með farið. Uppl. i síma 43892. Til sölu sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Hægt er að breyta sófanum í svefnsófa. Verð kr. 2500—3000. Uppl. i síma 17141. Rúm til sölu, stærð 160 cmx2 metrar. Uppl. í sínta 44738 eftirkl. 18. Til sölu 3ja sæta sófi, 2 stólar og sófaborð. Sófanum er hægt aðbreyta í tvibreitt rúm. Verðkr. 1000. Uppl. í síma 39104 eftir kl. 19. Furuhúsgögn í sumarbústaðinn eða á heimilið. Sófasett, sófaborð. eld húsborð, borðstofuborð og stólar. Rað stólar, kommóður, skrilborð og hillur. Hjónarúm. náttborð, eins manns rúm og fleira. íslenzk framleiðsla. Biðjið unt myndalista. Bragi Eggertsson. Smiðs- höfða I3,simi 85180. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099: Sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, furusvefn-1 bekkir og hvíldarstólar úr furu, svefn-; bekkir með útdregnum skúffum og1 púðum, kommóða, skatthol, skrifborð, bókahillur, rennibrautir og klæddir rókókóstólar, veggsamstæður, forstofu- skápur með spegli og m.fi. Gerum við húsgögn. Hagstæðir greiðsluskilmálar, sendum I póstkröfu um land allt. Opið til, hádegis á laugardögum. Vönduö íslenzk húsgögn fyrirliggjandi og góðir greiðsluskilmálar. Árfell hf., Ármúla 20. I Teppi Til sölu notað alullargólfteppi, vel með farið, stærð ca 46 fermetrar. Uppl. í síma 31415. I Heimilistæki D Philco þvottavél til sölu vegna flutninga, fjögurra ára, lítur vel út. Verð kr. 3500. Uppl. í síma 32969. Westinghouse tauþurrkari til sölu, ónotaður. Uppl. i síma 75278 eftir kl. 19. Til sölu eldunarhella og bökunarofn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 84315. 8 Hljóðfæri i Til sölu 30 vatta Gibson gítarmagnari, verð 2500 kr. Uppl. í síma 73307 eftir kl. 18. Hljómtæki 8 Vil kaupa vel með farin notuð hljómtæki á sanngjörnu verði. Uppl. i síma 92-6096 eftir kl. 17. Til sölu Pioneer útvarpsmagnari, plötuspilari og hátalar- ar. Verð 4000 kr. Uppl. í síma 92-3845 eftirkl. 17. Hljómplötur Ódýrar hljómplötur til sölu. Kaupi gamlar og nýjar hljómplötur í góðu ástandi. Safnarahöllin Aðalstræti 8, opið kl. 10— 18 mánudaga til fimmtu daga, kl. 10—19 föstudaga. Sími 21292. Ath. lokaðá laugardögum. Véla- og kvikmyndaleigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik- myndavélum. Færum einnig Ijósmyndir yfir á videokassettur. Kaupum vel með farnar videomyndir. Seljum videokass- ettur, Ijósmyndafilmur, öl, sælgæti, tó- bak og margt fleira. Opið virka daga frá 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sími 23479. Video- og kvikmyndalcigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón myndir og þöglar, einnig kvikmynda vélar og video. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt einnig lit. Er að fá mikið úrval af video spólum um I. júlí. Kjörið í barna afmælið og fyrir samkomur. Uppl. I síma 77520. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars. Fyrir fullorðan m.a. Jaws, Arnarborg’in, Deep, Grease, Godfather, Chinatown. o.fi. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir- liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Óskum eftir að kaupa áteknar videokassettur. Sími 15480. $ Ljósmyndun 8 Til sölu litið notuð Sankyo super 8 sýningarvél með hljóði, verð 2000 kr., og Fujica super 8 mynda- tökuvél án hljóðs, verð 300 kr. Uppl. i síma 28074 eftirkl. 19. Tilsölu Mamya RB 6X7 Ijósmyndavél, verð kr. 5000 og Beseler stækkari, módel 23 C, verð 2500 kr. Uppl. í síma 39388. Óska eftir að kaupa notaðan stækkara. Uppl. í síma 77392 eftirkl. 17. I Video 8 Videoleigan auglýsir: Úrvals myndir fyrir VHS kerfið, frum- upptökur. Leigjum einnig videotæki. Uppl. í síma 12931 frá kl. 18 til 22 alla virka daga, laugardaga lOtil 14. Nýtt — Nýtt VIDEO — VIDEO Betamax — Betamax Myndaleiga Betavideo Brautarholti 2,sími 27133. Videoklúbburinn: Erum með myndþjónustu fyrir VHS, einnig leigjum við út videotæki, kaupum myndir fyrir VHS-kerfi, aðeins frum- upptökur koma til greina. Uppl. í síma 72139 virka daga frá kl. 17—22, laugar- dagafrákl. 13—22. 8 Dýrahald 8 Hagbeit vantar fyrir hryssu í sumar sem næst Reykja- vík. Hringið í dag í sima 45834. Hreinræktaður hvítur poodle-hvolpur til sölu, ættartala fylgir. Uppl. í síma 18406 á daginn. Hreinræktaður poodle hvolpur til sölu, 2 1/2 mán. gamall. Ræktandi er í HRl og poodle-félagi. Uppl. í sima 74385 og 76770. Tveir vel upp aldir kettlingar (læður) fást gefins. Uppl. i síma 77775. Fallegar kcttlingar fástgefins. Uppl. ísima 29176. Reiðhestar til sölu. Til sölu eru nokkrir reiðhestar. Uppl. í síma 96-43566. Til sölu alþægur blesóttur barna- og byrjendahestur, 12 vetra. Verðhugmynd kr. 4500. Uppl. i sima 82299 (Helga) og 77559. I! Fyrir veiðimenn Lax- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 15924. Laxveiðileyfi óskast í júní eða júlí. Uppl. í síma 45834, !) Kaupúm pós'tkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki). og margt konar söfnunarmuni aðra. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21a, sími 21170. I Til bygginga 8 Timbur. Til sölu 1x6, 1 1/2x4. Uppl. í sima 10330 tilkl. 19og 37706 eftir kl. 19. Til sölu notað mótatimbur. Uppl. í síma 72558 eftir kl. 17. Til sölu Yamaha MR 80 í góðu ástandi. Uppl. í síma 71894 eftir kl. 17. Nýtt karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. í sima 33721. SuzukiRM 125 árg. ’78 til sölu, nýyfirfarið í góðu lagi. Verð kr. 14.000, 4.000 út og 2.000 á mánuði eða 12.000 staðgreitt. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—837. Til sölu nýlegt Raleigh Grifter 3ja gíra hjól. Uppl. i síma 83939. Til sölu sem nýtt Suzuki TS 50, 1 ekið 1000 km. Góður kraftur. Verð kr. 9000 á borðið, kr. 10.000 með afborgun- um. Uppl. I síma 72568 eftir kl. 20 og 99- 5838 allan daginn. I SuzukiTS50 árg. ’81 til sölu. Góður kraftur. Á sama stað er auglýst eftir 125 cc. mótocross hjóli. Skipti koma til greina á TS 50. Uppl. í síma 97-3854 á daginn og 97-3832 á kvöldin. Nýlegt hjól fyrir 12—14 ára ungling til sölu. Verð 700. Uppl. í síma 84156. Suzuki RM 125 C árg. ’78 til sölu, í góðu ástandi. Topphjól. Uppl. í síma 40381 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa Suzuki RM eða Hondu CR 125 árg. ’80. Uppl. í síma 92-7677. Honda CB. Óska eftir Hondu CB 50. Uppl. í síma 83361 eftirkl.6. Grifter drengjahjól, vel með farið, til sölu. Uppl. í sima 20782. Til sölu Kawasaki KDX 420 árg. ’81, ekið aðeins 600 mílur. Er á númeri. Uppl. í sima 51508. Til sölu Honda CR 125 motocross árg. 78. Uppl. í síma 72512. ■SB Hjólhýsi óskast til kaups, helzt í skiptum fyrir vélsleða. Einnig kæmi til greina að taka hjólhýsi á leigu. Uppl. I síma 52243. Hjólhýsi til sölu, Alpin Sprite 74 með. kæliskáp og eldavél. Uppl. í síma 82915. Bátar 8 Til sölu plastbátur, " 23 fet, frá Mótun, fullfrágenginn með 145 ha. Mercruiser dísilvél. Báturinn er með dýptarmæli, tveimur talstöðvum, miðunarstöð og hitablásara í lúkar. Einnig fylgir vagn. Uppl. í síma 51348. Til sölu ca 2 1/2 tonns hraðskreiður Madesa fiskibátur, 2 stykki 24 volta rafmagnsrúllur, Furuno dýptar- mælir, CB talstöð. Skipti á góðum sendi- ferðabil eða jeppa koma til greina. Tilboð merkt „774" leggist inn á afgr. DB fyrir þann 25. júni. Nýr 8 feta Pioneer bátur til sölu. Verð 2500 kr. Uppl. ísima 84156. DB vinningur í viku hverri. Hinn Ijónheppni áskrifandi Dag- blaðsins er Erlingur Helgason, Lindarflöt 44, 210 Garðabæ. ’ t Hann er beðinn að snúa sér til auglýs- ingadeildar Dagblaðsins og fala við Selniu Magnúsdóttur. Trefjaplast. Tökum að okkur aihliða nýsmíði, breyt- ingar og viðgerðir. Útvegum efni. Símar 12228 og 43072. (i S) Sölutum, grillstaður cða kaffistofa óskast keypt. Góð greiðsla fyrir góðan stað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—003. Til sölu er bújörð á Norðurlandi, ýmis hlunnindi. Mögu- leiki á skipti á íbúð á Suðurlandi, þarf að vera 4ra til 5 herbergja. Uppl. í síma 45366 og 21863. Til sölu, í Hlíðunum, 3ja herb. kjallaraíbúð, hag- stæð lán áhvílandi, verð ca 270 til 280 þús. íbúðin er ósamþykkt. Laus 15. júli næstkomandi. Uppl. ísíma 12192. Sumarbústaðalóðir til sölu á skipulögðu skóglausu svæði í nágrenni Laugarvatns. Uppl. í síma 99- 2291 eftirkl. 18. Óska eftir landi á fallegum stað í Þrastalundi Grímsnesi. Uppl. í síma 71742 eftir kl. 19. 8 Bílaþjónusta 8 Bílaþjónustan á Laugavegi 168, Brautarholtsmegin. Mjög góð aðstaða til allra bilaviðgerða. Verkfæri á staðnum. Opið alla daga kl. 9—22, á sunnudögum frákl. 9—18. Sími 25125. I Varahlutir 8 Til sölu tvær vélar, 4ra cyl., Trader dísil og Volgu-vél. Uppl. ísíma 73075. 12 bolta splittuð Chevy hásing fyrir 5 gata felgu til sölu. Uppl. ísíma 99-1814eftirkl. 17. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, símar 11397 og 11740. Höfum notaða varahluti í fiestar gerðir bíla, t.d. Peugeot 504 71, Peugeot 404 ’69 Peugeot 204 71, VW 1302 74, Austin Gipsy, Volga 72, Citroen GS 72, Cortina 1300 ”66-’72f ord LDT 79, Austin Mini 74, Fiat 124, Opel Olympia ’68, Skoda IIOL’73, Skoda Pardus 73, Benz 220 D 70, Fiat 125, Fiat 127, Fiat 128, Fiat 132. Höfum einnig úrval af kerruefnum. Kaupum bíla til niðurrifs gegn stað- greiðslu. Vantar Volvo, japanska bíla og Cortinu 71 og yngri. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—15. Opið i hádeginu. Sendum um allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 1 1397 og 11740. Trader dísilvél til sölu, 6 cyl., nýuppgerð, einnig 5 gíra gírkassi með yfirgír. Uppl. í síma 45735. Óska eftir góðri vél i Fiat 127. Uppl. í síma 66477 eftir kl. 17.30. Óska eftir aö kaupa 6 cyl. Peugeot dísilvél, má þarfnast við- gerðar. Aðrar tegundir koma til greina. Uppl. i síma 17949. Til sölu varahlutir í: Dodge Dart 70, Datsun 1200 72, Morris Marina 74, Toyota Carina 72, VW Fastback 73, Mini ’74og’76, Peugeot 204 72, Volvo 144 ’68, Escort 73, Cortina'70og’74, Fiat 131 76, Fiat 132 73, Bronco ’66, Land Rover ’66, Skoda Amigo’77, Austin Allegro 77, VW 1300 og 1302 73, Citroen GS 71 og 74, Citroen DS 72, Vauxhall Viva 71, Renault 16 72, Chevrolet Impala 70, Chrysler 160 GT og 180 72, Volvo Amazon og kryppu ’66, Sunbeam Arrow 1250og 1500 72, Skoda 110 74, Moskvitch ’74„ Willys ’46 o.fi., o.fi. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Bílvirkinn Síðumúla 29, simi 35553.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.