Dagblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ1981. 23 Slemma á ööru borðinu, game á hinu, var hlutur Brasilíu í spili dagsins við Argentínu í meistarakeppni Suður- Ameríku. Austur gaf. A/V á hættu. Norðuk + 54 <7Á9764 07 + D10764 Voiri Aoítuk + ÁKG83 A 762 Vekkert ^ 10852 OD653 OKG10984 +K983 * ekkert SUDUR + D109 V KDG3 0Á2 + ÁG52 í lokaða herberginu þorði vestur ekki aö koma inn eftir að suður opnaði á einu grandi. Lokasögnin varð svo fjögur hjörtu í norður. Austur spilaði út tigli og spilið var mjög auðvelt til vinnings. Trompin tekin og vömin fékk aðeins tvo slagi á spaða og einn á lauf. Á hinu borðinu var meira fjör i sögnum en þar voru spilararnir frægu Chagas og Assumpaco með spil austurs-vest- urs. Sagnir gengu: Austur Suður Vestur Norður pass 1 G dobl 2 L 3 T pass 4L 4 H 5 L dobl 5 G pass 6T dobl p/h Fjögur lauf vesturs spumarsögn og fimm grönd áskorun í sjö tlgla. Svo heitir vom Brassararnir. Nú, Chagas átti ekki tígulásinn en fékk sex tígla doblaða. Hann var ekki lengi að vinna spilið eftir hjartakóngs-útspil suðurs. Trompað í blindum. Trompás drifinn út og spaðagosa svínað síðar. 12 'slagir. sf Skák f skákkeppni norsku skákfélaganna í ár kom þessi staða upp á 1. borði i viðureign Poulsson og Leif ögaard, sem hafði svart og átti leik. abcdefgh 31.--Hxf2!! 32. g4 — Df6! 33. bxc4 — Dh4 34. He3 — Hxg4 +! og ö- gaard vann auðveldlega. (35. Khl Hg6 36. De4 — Bd6! 37. Dxg6 — Hh2 + og hvítur gafst upp.). Gott kvöld, Náttfari hér. Eigið þið eitthvað verðmætt? Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 19.—25. júní er í Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki.Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 ogtil skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12, Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlcknavakt er i Heiisuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Lalli er að reyna að finna sjálfan sig. Geltu hvar hanh . leitaði helzt? Reykjavfk — Kópavogur — Seltjkmames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fímmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur Iokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik.. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsótanartímt Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðlngardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarhelmill Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadelld: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alladaga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alladaga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfitiit Hvað segja stjörnurnar Spáln gUdir fyrir laugardaginn 20. júni. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ráðagerð þín í sambandi við að hitta gamlan vin fer út um þúfur. Vanabundin störf ganga vel en frestaðu öllu óvenjulegu. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Heimasamkvæmi verður að heil- mikilli fagnaðarveizlu þegar þér berast góðar fréttir. Eitthvað óvenjulegt gerist fyrri hluta dags. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þeir sem yngri eru verða eitt- hvað óanægöir í dag, en láttu ekki neinn ofbjóða þér. Þeir sem ólofaðir eru ættu að líta vel í kringum sig í dag. Nautið (21. apríl—21. mai): Þér veröur gerður góður greiði í smávægilegu vandamáli sem þú átt við að stríða. Kvöldinu er bezt varið í góðra vina hópi. Tviburamir (22. maí—21. Júní): Þú iest eitthvað sem gefur þér hugmyndir til að græða fé fyrir sjálfan þig. Þú færð upplýsingar símleiðis um óvenjulega framvindu ástarævintýris. Krabbinn (22. júnl—23. Júlí): Góður dagur fyrir þá sem vinna þar sem margt fólk kemur. Almennt góður dagur fyrir allar breytingar. Ljónið (24. Júlí—23. ágúst): Yfirmaður þinn sýnir vald sitt á frekar leiðinlegan hátt. Láttu það ekki á þig fá. Persónulegir hæfileikar þínir munu siðar fá að njóta sin. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ef þú hefur átt í einhverjum erfið- leikum meðviálfanþigundanfarið er nú tækifæri til að njóta sín. Kvöldið væri gott til aö borða úti og hitta fólk. Vogin (24. sept.—23. okt.): Aðrir láta ljós sitt skína á meðan þú hverfur i skuggann. Hafðu engar áhyggjur. Þinn tími kemur þótt síðar verði. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú ert í vafa um viðskipta- leg efni skaltu fresta allri ákvarðanatöku þar til þú hefur gert upp hug þinn. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Farðu að öllu með gát. Him- intunglin sýna að þú gætir gleymt einhverju mjög mikiivægu. Kæruleysi annarra gerir að verkum að þú verður að vinna meira. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Ef ákveðin persóna, sem stendur þér mjög nærri, er þögul í dag.'gæti ástæðan verið áhyggjur af fjármálum. Sýndu samúð á vingjarnlegan hátt. Einhver leitar ráðahjáþér. Afmælisbam dagsins: Þú munt sennilega flytja búferlum á árinu og verður ánægöur með nýja húsnæðið. Þér mun vegna vel í starfi. Miklir og sterkir ástarstraumar liggja að þér seinni hluta árs, sérstaklega fyrir þá sem fæddir eru árla dags. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlf: Lokað vegna sumarleyfa’. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13-19. SÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, •bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, simi 36814. ,Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mai— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða |Og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. -.Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudage— föstudagakl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS vift Hringbraut: Opift dag- lega frá kl. 13.30—16. NArrÚRUGRtPASAFNIÐ vift Hlemmtorg: Opifl sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudagafrá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarncs, sími 18230. Hafnarfjörður.sími 51336, Akureyri.simi' 11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes. simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík. simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðallan sólarhringinn. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. EUingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiöholts. Háaleitisapótek. N Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geödeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut. C PIB COPINMtCIN V9 03

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.