Dagblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ1981. 27 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 ») Datsun 120 Y station árg. ’76 til sölu. Nýskoðaður ’81. Verð kr. 35.000. Uppl. ísima 19961. Lada 1600 árg. ’80 til sölu. Góður bíll. Uppl. í sima 15813 í dagfrákl. 18—20 og laugardag 13—15. VW Fastback 1600 árg. ’7Í til sölu. Bíllinn er í sérstökum gæða- flokki og á nýjum dekkjum. Uppl. í síma ,26138 eftir kl. 6.' Til sölu Wagoneer árg. ’72, 6 cyl. beinskiptur, skoðaður ’81. Skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 77017 í dag og á morgun. Til sölu Toyota Corolla árg. ’73, þarfnast lagfæringar. Staðgreiðsluverð 9000. Uppl. í síma 44464 eftir kl. 17. Datsun 160 J. Til sölu 1600 cc. Datsun vél og 5 gira gírkassi árg. 77. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. gefur Daníel i síma 8521 leða 51411._____________________ Range Rover til sölu. Til sölu góður Range Rover árg. 73. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 13347 eftir kl. 19.________ Citroen GS station árg. 78. Til sölu Citroen GS station árg. 78, vel með farinn, ekinn 30 þús. km. Uppl. í síma 92-2931. Til sölu Citroén GS árg. 73, verð kr. 24.000, helmingur út. Uppl. i síma 74667. Vörubílar Til sölu er Chevrolet vörubifreið árg. ’68, verð 35 þúsund, töluverður afsláttur ef um staðgreiðslu er að ræða. Uppl. í síma 72140. Bila- og vélasalan Ás, auglýsir 6 hjóla bílar: Commer árg. 73 og ’67 m/krana Scania 80s árg. 71 M. Benz 1113 árg. 73 M. Benz 1418 árg. '66 og ’67 M. Benz 1620 árg. ’66 og ’67 MAN 9156 árg. ’69 » MAN 9186 árg. '69, framb. MAN 15200 árg. 74 Bedford árg. 70 international 1850 árg. 79 10 hjóla bílar: Scania 76 árg. ’66 og ’67 Scania 11 Os árg. 71, framb. Scania 111 árg. 76 Scania 140 árg. 71 og 74, frb. Volvo F86 árg. 71-72-74 VolvoN88 árg. 72 Volvo F12 árg. 78 og 79 M. Benz 2632 árg. 77,3ja drifa MAN 19275 árg. ’69 og 26230 árg. 71 Hino árg. 79 og GMC Astro árg. 74 Einnig traktorsgröfur, Broyt, beltagröf- ur og jarðýtur. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 2-48-60. Bílaleiga Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 44, simi 75400, auglýsir til leigu án öku- manns: Toyota Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. 79, ’80 og ’81. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlutum. Sækjum og sendum. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. SH Bilaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogl. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. ATH verðið hjá okkur áður en þér leigið bíla annars staðar. Símar 45477 og 43179. Heima- .sími 43179. Sendum bílinn heim. Bílaleigan Vík Grensásvegi 11. Leigj- um út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818, stat- ionbila. GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn, sími 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. Bflaleigan Áfangi. Skeifunni 5 37226. Leigjum út 5 manna Citroén GS bíla, frábærir og sparneytnir ferðabílar. Stórt farangursrými. Á.G. Bilaléiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og sendiferðabíla og 12 manna bila. Heima- sími 76523. Bilaleiga, Rent a Car Hef til leigu: Honda Accord, Mazda 929 station, Mazda 323, Daihatsu Charmant, Ford Escort, Austin Allegro, Ásamt fleiri gerðum. Bílaleiga Gunnlaugs Bjarnarssonar, Höfðatúni 10, sími 18881. Vinnuvélar Til sölu Breyt X2 árg. ’69. Uppl. i síma 96-25120 og 96-25933. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu byggingarkrana stærð 16—25 metrar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 12. H—749 Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. 1 Bílar til sölu I Til sölu Ford Galaxie 500 árg. ’67, 2ja dyra harðtopp, 8 cyl., 390 cub., sjálfskiptur. Skoðaður ’81. Uppl. í sima 99-3845. Til sölu Skoda 120 LS ’80, ekinn 12 þús. km, fallegur bill. Skipti koma til greina á dýrari bíl, 80—85 þús. kr. Uppl. í síma 86010 eða 32198. Til sölu Daihatsu Runabout árg. ’80. Ekinn 17' þús. km. Hlífðar- panna, sílsalistar, stereo-segulband og útvarp útlit sem nýtt. Uppl. 1 síma 20152. Fíat 127 árg. 74, til sölu, 3ja dyra, skoðaður ’81, keyrður 55 þús. km. Utlit gott. Uppl. í síma 41998 milli kl. 17 og20. Vauxhall Viva árg. ’71 til sölu. Þarfnast lagfæringar á vél. Uppl. í síma 77248. Til sölu er VW Variant station 'fl, skoðaður ’81. Uppl. i síma 77075 milli kl. 17 og 19. Það er staðreynd að það er ódýrast að verzla við bila- leiguna Vík. Sími 37688. Til sölu Ford Cougar árg. ’69, 8 cyl., 351, bíll í topplagi. Skoðaður ’81 Uppl. í sima 39745. Mazda 626 2000 árg. '80 til sölu, 2ja dyra, brúnsanseraður, ekinn 16 þús. km. Útvarp, segulband, 4 hátal- arar. Staðgreiðsla. Uppí. í síma 71634 i dag og nsætu daga. Bíll fyrir lítið. Chevrolet Vega GT árg. 73 station með nýrri vél frá Þ. Jónssyni (5000 km). Nýskoðaður, á góðum dekkjum en með bilaða sjálfskiptingu. Fæst fyrir lítið. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 99-3958. VW Fastback árg. ’70 til sölu fyrir 10.000. Ekkert ryðgaður. 1 þokkalegu standi, mjög góður bill. Uppl. í síma 75041 eftir kl. 17 sunnudag. VW 1303 LS 73, skemmdur, vél keyrð 300 km. Tilboð óskast, er jafnvel til niðurrifs. Uppl. i síma 30242 eftirkl. 19. Sendiferðabill. Til sölu Ford Transit árg. 76, skoðaður '81, fallegur bíll í toppstandi. Verð tilboð. Uppl. í síma 72130 eftir kl. 17. Til sölu VW 1300 árg. 71, skoðaður ’81, selst ódýrt. Uppl. í síma 76254. Til sölu Cortina árg. 70, skoðuð ’81. Gott kram, boddí sæmilegt, með dráttarkúlu. Verð 4500, staðgreiðsla. Uppl. í síma 18405 eftir kl. 20. Volga árg. 72 til sölu, smáskemmd eftir umferðar- óhapp en að öðru leyti góður bíll. Góð kjör. Uppl. í síma 13784. Til sölu Ford Mustang Ghia, árg. 79, 6 cyl. sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 19 þús. km. Uppl. í síma 92-2543. Til sölu VW Variant árg. 72. Góður bíll en þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 18411 milli kl. 18 og 20 í dag. Datsun 180 B árg. 73 til sölu. Verð kr. 25.000. Uppl. i sima 74565. Til sölu Skoda 110 LS árg. 741 góðu lagi. Uppl. í síma 73684. Peugeot ’67 til sölu, í góðu lagi. Verð 6000 kr. Uppl. í síma 41069 eftirkl. 15. Morris Marina árg. 74, skoðaöur ’81. Góður bíll á góðu verði. Til sýnis og sölu. Uppl. í sima 45806. Daihatsu Charmant 79 til sölu. Vínrauður, ekinn 12 þús. km. Aukahlutir: Binatone útvarp með kass- ettu, þokuljóskastarar með hlífðarplast- neti fyrir þokuljós og aðalljós, vönduð toppgrind, króm á hjólbogum, hliðum og silsum. Mjög glæsilegt eintak. Uppl. i síma 75924. Helgartilboð. Peugeot 504 72, verð 18 þús. Ford Cortina 71, 4000 kr., Vauxhall Viva 71, 3000 kr. Austin Mini 73, 3000 kr. Ford Escort ’68, dekurbíll. Verð miðað við staðgreiðslu. Uppl. föstudag í Njörvasundi 24, kjallara og laugardag í síma 30268 eða 71662. Volvo 343 árg. 77 og Fíat 128 árg. 78 til sölu. Uppl. i sima 17481. Til sölu Volkswagen 1302 árg. 71, á 4000, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í sima 78775 eftirkl. 18. Kostakaup. Fiat 132 árg. 73, nýskoðaður, góð kjör, gott staðgreiðsluverð. Bíllinn er í góðu standi. Uppl. í sima 24796 eftir kl. 16. Tilboð óskast í Ford Escort XL árg. 73, þarfnast smá- lagfæringar. Uppl. í sima 31701 eftir kl. 1K________________________ Til sölu Mini árg. 76 í góðu lagi. Verð 15000 við staðgreiðslu. Uppl. i síma 77065 eftir kl. 16. Til sölu Chevrolct Malibu árg. 72, 2ja dyra, 8 sylindra, sjálf- skiptur, í góðu lagi, skoðaður ’81. Uppl. á Bílasölu Garðars, Borgartúni, í sima 19615._________________________________ Cortina 2000 XL. Til sölu Cortina 2000 XL árg. 76, sjálf- skipt, í góðu lagi. Skipti æskileg á dýrari. Uppl. í síma 71610 og 41073 eftir kl. 17. Til sölu 5 ný Monster Mudder dekk á hvitum 16" Jackman felgum, verð kr. 11.500, einnig nýr Varnes spilstuðari, verð kr. 2500. Uppl.ísíma 96-71709 eftirkl. 19. Umsóknarfrestur um leyfi til síldveiða í hringnót og reknet er til 5. júlí nk. og verða umsóknir sem berast eftir þann tíma ekki teknar til greina. í umsóknum skal greina nafn báts, umdæmisnúmer, skipaskrárnúmer, ennfremur nafn skipstjóra og nafn og heimilisfang móttakanda leyfis. Sjávarútvegsráðuneytið, 16. júni 1981. Toyota Starlet árg. ’80, aðelas ekinn 17 þús. lun. Hvitur, spameytiaa og góður endursölubill. Kr. M þús. Subaru 1600 4 x 4 árg. ’80. Ekinn 14 þús. km, brúnn, sem nýr. Þessir vin- !sælu biiar stoppa varla. Kr. 110 þús. Datsaa Sanny Coupé árg. ’80. Ekinn 13 þúa. km. Biár. Sem nýr bill. Spar- neytinn en rúmgóður. Kr. 90 þús. M. Benz 608 sendibill árg. 77. Ekinn 13 þús. km. Gulur, gott lakk. Góð disil vél, bUI i góðu standi. Skipti möguleg. Kr. 120 þús. SKEIFAN 5 SÍMAR 86010 og' 86030

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.