Dagblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 19.06.1981, Blaðsíða 20
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUÐAGUR 19. JÚNÍ1981. DAGBLAÐIÐ ERSMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu Ford Maverick árg. ’70, vél 250 cub., sjálfskiptur. Uppl. í síma 51805 eftir kl. 17. ! Amerískur bíll til sölu, Chevrolet Vega árg. ’74, lítur vel út. Gott verð. Uppl. í sima 92-1745. Til sölu Chevrolet Impala árg. ’65, skoðaður ’8l. Uppl. I síma 99- 1786. Saab 96 árg. '12 til sölu. Skipti á dýrari bil koma til greina. Uppl. ísíma 53654 eftirkl.6. Til sölu Chevrolet Chevelle árg. '65, 6 cyl., sjálfskiptur með vökva- stýri. Hagstætt verð. Á sama stað til sölu 4 gíra Taunus gírkassi árg. ’68, 6 cyl. Dodge vél með upptekinni sjálfskipt- ingu. Uppl. I síma 15793. Ford Pinto árg. ’71 til sölu. Selst til niðurrifs. Uppl. í símum 38650 og 15483. Til sölu Chevrolet Impala station árg. 74, Peugeot 304 74, Ford Cortina XL 1600 72, Ford Maverick 71, Taunus 20M XL 70, einnig 360 cub. in. Ford pickup vél 71 með 4ra gíra kassa og millikassa. Uppl. ísima 14694. Til sölu 22 sæta Benz 309 árg. 74. Skipti möguleg á ódýrari bil. Uppl. i síma 39442 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Ford Cortina 1600 árg. ’74, ekinn 83000, vel meðfarinn bíll. Uppl. i síma 44469. Fiat 127 árg. '11 lil sölu. Mjög vel með farinn og góður bíll. Ekinn 41 þús. km. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Staðgreiðsla á milli. Uppl. í síma 39436. Tilboð óskast i klessta Ford Cortinu GT árg. 72. Uppl. í síma 92-1182. Frambyggóur Rússajeppi til sölu, mjög góður bíll. Hentar vcl fyrir 5—6 manna vinnuflokk. Einnig Zclor dráttarvél með framdrifi. ámoksturs lækjum og sturtuvagni. Mjög góð vcl. Uppl. i síma 30126 og 85272. itil VAN 8 PL 15" jeppadekk. Einstakt verð. L.R. 78x15 radial-dekkin kana- disku verða vinsæiii með degi hverjum. Kostir: V Siitþoi 50— 100% meira en venjuleg dekk. 2) Betra grip, styttir bremsu- vegalengd og eykur stöðug- ieika i beygjum. 3) Óvenjulega mjúk radiai-dekk, loftmagn á að vera það sama og i venju- legum dekkjum. Haft orðrótt eftir viðskiptavini um dekkin. „Biiiinn breyttist úr jeppa i fóiksbii." Gúmmívinnustofa Skípholtt 35. Slmt 31055. Til sölu Volvo 142 árg. ’70. Staðgreiðsla 22.000 kr. Uppl. I síma 41831 eftir kl. 181 dag og allan daginn um helgina. Datsun 180 B árg. ’78 til sölu, ekinn 33 þús. km, sem nýr í út- liti. Sjálfskiptur, aflstýri', silfurgrár. Verð kr. 70.000. Uppl. í síma 73855. Til sölu er Mazda 616 árg. ’74, nýsprautuð og tekin i gegn. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. i síma 54527 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Ford Mustang Mach 1 árg. ’69, 302 cubic vél, lágt drif, góð vél, þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 51266. Volvo 144 árg. 1967 til sölu. Uppl. í síma 53567. Alfa Romeo Sud super árg. ’78 til sölu, vel með farinn, ekinn rúmlega 20 þús. km, litur metalik, 5 gira, radial- dekk, I góðu ástandi, útvarp og segul- band. Uppl. i síma 19173. Cortina 1600 og VW. Cortina 1600 árg. 71, til sölu á góðu staðgreiðsluverði. Ennfremur VW 1300 ’69. skoðaður ’81. Mikið uppgerður, með góðri vél. Uppl. i sima 16883, eftir kl. 17. Til sölu varahlutir í: Chevrolet Malibu Classic árg. 79, Datsun 180B 78, Volvo 144 70. Saab 96,73, Datsun 160SS77, Datsun 1200 7 3, Mazda 818 73. Pontiac, Comet 72, Benz 220 ’68, Catalina 70. Cortina 72. Bronco 76, Cortina 1,6 77, Chevrolei lmpala 75. VW Passat 74, Datsun 220 disil 72. Dalsun 100 72, Mazda 1300 73, Pcugeot 304 74, Toyota Corolla 73. Capri 71. Pardus 75. Uppl. í sima 78540. Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. 10—l9og laugardaga kl. 10—16. Kaupum nýlcga bila til niðurrifs. Sendum um land allt. Til sölu Chevrolet station árg. ’55.hálfuppgerðuren ryðlaus. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—800 Til sölu Fiat 127 árg. 74, skoðaður ’81. lítur vel út, i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 99-5077 eftir kl. 19. Höfum úrval notaðra varahluta i: Wagoneer árg. 73 Lada Safir ’81 Bronco '66-72 F-Transit'71 Land Rover 72 M-Montiego’72 Mazda 1300 72 Mini '74 Datsun 100 A '73 Fiat 132 74 Toyota Corolla '72 OpelR.’7l Toyota Mark II '72 Lancer’75 Mazda 323 79 Cortina’73 Mazda 818 73 C-Vega’74 Mazda 616 74 Hornet'74 Datsun 1200 '72 Volga'74 Volvo 142og 144 71 A-Allegro'76 Saab 99 og 96 73 M-Marina'74 Peugeot 404 72 Willys ’55 Citroen GS 74 Sunbeam 74 Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið' virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi -M 20, Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. TIL SÖLU NÝINNFLUTTUR, lítið ekinn og vel með farinn Camaro Bcrlin- ctta ’79. Einn eigandi. Til sýnis laugardag og sunnudag kl. 1—6 við Tcmplarahöllina Eiríks- götu 5. Uppl. í sima 11067. Til sölu Fiat 128 station árg. ’74, vél nýlega upptekin. Uppl. í síma 45229 eftirkl. 18. Bilabjörgun-V arahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo, Plymouth, Satellite, Valiant, Dodge bart Swinger, Malibu, Marinu, Horneu 71, Cortinu, VW 1302, Sunbeam, Cit roén GS, DS og Ami, Saab, Chrysler,! Rambler, Opel, Taunus o.fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Flytjum og fjarlægjum bíla. Lokað á sunnudögum. Opið frá 10—18. Rauðahvammi, sími 81442. I Bílar óskast Óska eftir að kaupa góðan bíl, 10 þús. út og 3000 á mánuði. Uppl. í síma 35768. Vil kaupa vel með farinn Trabant. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022 eftir kl. 12. H—973. Óska eftir að kaupa bil á mánaðargreiðslum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 77054. Óska eftir litlum sparneytnum bíl á verðbilinu ca 20—30 þúsund með 10 þúsund kr. útborgun og góðum mánaðargreiðslum. Uppl. í sima 42739 eftir kl. 19. Óskum eftir góðum bíl árg. 75—’80, helzt Volvo 244. Stað- greiðsla ca 60 þús. kr. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—893. Óska eftir Lödu 1600 eða japönskum bíl með 27 þús. kr. út- borgun og 2500 á mánuði. Uppl. í síma 45851 eftirkl. 18. Viljum kaupa góðan 'amerískan sendiferðabíl með glugguml og sætum, árg. 76—79. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 eftir kl. 12. H—859. Óska eftir Bronco ’76—’77, þarf að vera vel meðfarinn. Uppl. í síma 92-3837. Óska eftir atvinnuhúsnæði í Reykjavík. Þarf að vera með 3,5 til 4 metra lofthæð og góðum dyrum. Uppl. í síma 84930 og 75031. Atvinnuhúsnæöi óskast, ca 100 ferm, helzt í Kópavogi. Uppl. í sima 77536. Atvinnuhúsnæði — Hafnarfjörður. Iðnaðarhúsnæði. 100—150 ferm með útisvæði, óskast strax. Uppl. í síma 40526. Húsnæði fyrir útsölumarkað eða annað. Til leigu 50 fermetra verzlunarhúsnæði í Hafnarfirði i lengri eða skemmri tima, allar innréttingar, búðarkassi, reiknivél og sími fyrir hendi. Uppl. I síma 83757 og 51517. Húsnæði í boði Til leigu hugguleg 3ja herb. íbúð (96 ferm) að Hamraborg 8 Kópavogi, leigutimi eitt ár. Sýnd sunnu- daginn 21. júní frá kl. 2—4. Tilboð óskast. Til leigu er 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi í Hafnarfirði. Tilboðum sé skilað á augld. DB fyrir 24. júní merkt „Ár fyrirfram”. Til leigu er á bezta stað í vesturbæ, við miðbæinn, 6 herb. ibúð. Leigutími er i 1 ár frá 1. ágúst nk. íbúðin - leigist með eða án húsgagna og síma. Fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt upplýs- ingum um fjölskyldustærð sendist augld. DB merkt „Vesturbær 886”. Til leigu 3ja herb. góð kjallaraíbúð, sérinngangur. Laus nú þegar. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð er greini fjölskyldustærð og leiguupp- hæð sendist DB fyrir 23. júní merkt „Seljahverfi 999”. íbúð í Álaborg, 3ja herb., til leigu í júli og ágúst. Uppl. i síma 32900. Hjón meö 3 börn óska eftir 4 til 5 herb. íbúð í leiguskipt- um fyrir raðhús í uppgripaplássi úti á landi. Allt kemur til greina. Uppl. t síma 39442 í kvöld og næstu kvöld. Lítil 2ja herb. ibúð í austurborginni til leigu í eitt ár. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð með nákvæmum upplýsingum sendist DB fyrir þriðju- dagskvöld merkt „977”. Góð einstaklingsibúð miðsvæðis í borginni til leigu nú þegar. Leigutími eitt ár eða skemur. Fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Tilboð merkt „Austurbær 979” með sem gleggstum upplýsingum leggist inn á DB fyrir mið- vikudagskvöld. Góð 2ja herbergja kjallaraíbúð í Norðurmýrinni til leigu, sérinngangur. Tilboð sendist DB fyrir 23. júní merkt „Gott hverfi—960. Til leigu er 3ja herbergja íbúð í Hlíðahverfinu. Leigutími er 6 mánuðir frá 4. júli næstkomandi til 4. janúar ’82. Góðrar umgengni er krafizt. Tilboð er greini fjölskyldustærð, leiguupphæð og fyrirframgreiðslu sendist DB fyrir 25. júní merkt „Hlíðar 2110”. ( Húsnæði óskast s Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúðstrax. Uppl. i síma 18998 eftirkl. 15. Finnsk stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst í Kópavogi eða Reykjavík. Er í fastri vinnu. Reglusemi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—891 Hjúkrunarfræðingur óskar eftir íbúð til leigu. Uppl. í síma 73108 eftirkl. 17. Verkfræðinemi og hjúkrunarfræðinemi við HÍ óska eftir íbúð til leigu. Bæði á síðasta hluta í námi. Uppl. í síma 73108 eftirkl. 17. Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð fyrir 1. ágúst. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 23017. Barnlaust og reglusamt par • óskar eftir 2—3 herb. íbúð á leigu, sem næst háskólasvæðinu. Öruggar mán- aðargreiðslur, einhver fyrirframgreiðsla. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 92-1109 eftirkl. 18. Óska eftir að taka á leigu rúmgóðan bílskúr með ljósi og hita, fyrir léttan iðnað, ekki bil. Uppl. í síma 78064 milti kl. 5 og 8 á kvöldin. Erum i vandræðum. Okkur vantar íbúð á leigu í 1 1/2—2 mánuði. Uppl. í síma 77871 eftir kl. 18. Liðlega þritugur ríkisstarfsmaður óskar eftir herbergi nú þegar. Æskilegt að sími gæti fylgt. Uppl. i síma 78627. Eins, tveggja eða þriggja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. ísíma 35183 fyrir hádegi eða eftir kl. 19. íbúð — húshjálp. Við erum 2 í heimili, 23 og 30 ára, róleg og reglusöm. Okkur vantar íbúð, gjarn- an gegn húshjálp eða barnagæzlu. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 32296 (María). Rólegur, reglusamur eldri maður óskar eftir herbergi á leigu strax. Uppl. I síma 76743. 3ja—5 herb. íbúö. Hjón nýkomin frá námi erlendis, óska eftir leiguíbúð til a.m.k. eins árs, helzt lengur. Fyrirframgreiðsla I 1/2 ár. Uppl. ísíma 30756. Sá sem getur leigt okkur ibúð I Vestmannaeyjum næsta vetur, frá 1. sept, getur fengið leigða ibúð í Hveragerði. Uppl. í sima 99-4562. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Ásrfyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 37091 eða 41136. Óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð í miðbænum eða í Garðabæ. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 34502. 38 ára karlmaður óskar cftir herbergi eða einstaklingsíbúð á leigu um lengri eða skemmri tíma, með eða án húsgagna. Uppl. í síma 84523. Eldri kona óskar eftir að taka á leigu litla 2ja herbergja íbúð. (Helzt i gamla bænum). Uppl. í síma 44412. Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja íbúð sem fyrst. Nánari upplýsing- ar um greiðslugetu og annað er að fá i síma 36077 eftir kl. 19 virka daga og allan daginn um helgar. Einhleyp 29 ára stúlka, kennari, óskar eftir lítilli íbúð til leigu, helzt sem næst miðbænum. Skipti á 2ja herb. íbúð í Laugaráshverfi kæmu til greina. Uppl. í síma 32558 eftir kl. 18. Keflavík-Njarðvík-Sandgerði. Óska eftir að taka á ieigu 2ja herb. íbúð sem fyrst, tvenní í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 92-2023 eftir kl. 18. Mig vantar til leigu 4—5 herb. íbúð á góðum stað í bænum. Þeir sem gætu liðsinnt mér vinsamlegast hringi i síma 34590 milli kl. 19 og 21. Húsvörður i banka vill taka stofu á leigu, helzt í gamla bæn- um eða vesturbænum. Uppl. i síma 38549 eftir kl. 17. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. ísima 27421. Lítil íbúð óskast. Járnsmiður óskar að taka á leigu litla íbúð nú þegar. Er á götunni. Reglusemi og góð umgengni. Öruggar mánaðar- greiðslur. Nánari uppl. í sima 43230 e.h. alla daga. Miðaldra, reglusöm kona óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu strax. Uppl. í síma 77894 eftir kl. 19. Mæðgur 34 og 14ára óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúðsem fyrst. Eins árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uþpl. isíma 16189. Óskum eftir tveggja herb. íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi á leigu. Öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—751 Hæ. Vill einhver leigja 3 skólastúlkum litla íbúð, helzt í Breiðholti, i síðasta lagi frá 1. sept. Leigutími 1—2 ár. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I síma 93-7337 eftir kl. 18. ( Atvinna óskast t Vélstjóri með hluta af smiðjutima og reynslu sem vélstjóri á sjó óskar að komast á véla- verkstæði eða í smiðju. Uppl. í síma 66353 frá kl. 2—8. Hárskerasveinn óskar eftir vinnu frá og með Uppl. í síma 53472 eftir kl. 19. sept. Atvinna í boði Óska eftir starfskrafti i undirfata- og nærfataverzlun, helzt vönum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—862. Rafsuðumenn. Rafsuðumenn vanir smíði á oliu- geymum óskast strax. Ákvæðisvinna ef óskað er. Uppl. í sima 97-1215 og 97- 1189. L

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.