Dagblaðið - 22.06.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 22.06.1981, Blaðsíða 1
7. ÁRG. MÁNUDAGUR 22. JÚNÍ 1981 — 136. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI 27022. Vigdís í Grímsey áStein- gríms- firöi Frá Jónasi Haraldssyni, blaðamanni DB í fylgd með forsetanum: Vigdís Finnbogadóttir, forseti ís- lands, hélt í morgun kl. hálftíu ásamt fylgdarliði sjóleiðis frá Hólmavík til Grimseyjar á Steingrímsfirði. Litazt var um á eyjunni og síðan siglt til Drangsness. Þangað var ætlunin að koma um hádegisbil og var í ráði að Vigdis skoðaði þorpið. Frá Drangsnesi verður ekið að Laugarhóli i Bjarnarfirði og snæddur þar hádegisverður með íbúum Kaldrananeshrepps. Síðdegis fer Vigdís aftur til Hólmavíkur og skoðar sauma- stofuna Borgir og hraðfrystihúsið. For- setinn snæðir síðan kvöldverð hjá sýslumanni Strandasýslu, Hjördísi Hákonardóttur. 1 Strandasýslu er nú dumbungsveður en milt. Vigdlsi var vel fagnad i Dölum áfyrri áfanga opinberrar heimsóknar hennar. Hér heilsar hán Elinborgu Magnusen Boga- dóttur, fyrrum húsfreyju á Skarði, ogfyrir aftan stendur núverandi húsmóðir á Skarði, Ingihjörg K. Kristinsdóttir. DB-myndir: Cunnar Örn. Strandamenn féllu í stafí fyrir dísunum —þeim Vigdísi og Hjördísi — sjá nánar um heimsókn forsetans á bls. 28-29 Ingi Bjöm skoraði mark sumarsins Í5-1 sigrinum smm*»s.u hyrsta og eina konan, sem gegnt he/ur sýslumannsemha’tti á Islandi, Hjördis Hákonardóttir, tók á mótiforseta íslands i Strandasýslu. Hér koma þœr til Ílólmu- vikur, þarsem ntvr allir þorpshúar voru viðstaddir til að fagna forsetanum. Samkomulag ríkis og læknanna er í sjónmáli Læknadeilan er i þann veginn að leysast, ef marka má gott hljóð i samningsaðilum í morgun. Sigurður B. Þorsteinsson talsmaður lækna- félaganna sagði útlitið á samkomu- lagi við ríkið bjartara en fyrir helg- ina. í sama streng tók Þorsteinn Geirsson í fjármálaráðuneytinu. Hann vildi þó ekki taka undir það álit Sigurðar að liklega yrði gengið frá nýjum samkomulagsdrögum i dag eða á morgun. Fari svo aö samningar náist endanlega, sem margt bendir til, verður boðað til funda í læknafélög- unum annað kvöld til að ræða þau og samþykkja — eða hafna. „Menn eru orðnir þreyttir á þóflnu og vilja gjarnan fara að ljúka þessu af,” sagði Sigurður B. Þorsteinsson. Hann taldi báða aðila hafa slegið talsvert af upphaflegum kröfum. Læknana þó mun meira. Fyrra samkomulag, sem læknar höfnuðu á fundi að kvöldi 10. júní, er áfram grundvöllur nýs samkomu- lags. Bætt hefur verið við frekari skýringum á nokkrum atriðum að kröfum lækna. Auk þessa er nú rætt um að læknar fái greidda fasta yfir- vinnu. í hvaöa formi það verður ná- kvæmlega er óráðið ennþá. Læknar segja að þeim beri lagaskylda til að ósamið enn um fastar yfirvinnugreiðslur enstyttrabil á miiiisjónarmiða aðila halda sér við 1 faginu með fræðslu- starfi og simenntun. Ríkið hafi hins vegar ekki tekið tillit til þess í launa- greiðslum. Læknar settu fram kröfur varðandi fræðsluna og símenntun sem ríkið hafnaði. Læknar hafa síðan slegið talsvert af kröfunni og útlit er fyrir að þar séu sjónarmið deiluaðila verulega að nálgast. - ARH UÓSMYNDARIÁKÆRDUR FYR1R EJTT ATLANTA-MORÐANNA — sjáerl. f réttir bls. 8

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.