Dagblaðið - 22.06.1981, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 22.06.1981, Blaðsíða 30
30 Ný bandarísk MGM-kvik- mynd um unglinga scm cru aö leggja út á listabraut í Idt aö frægÖ og frama. Ldkstjóri: Alan Parker (Bugsy Malonc). Myndin hlaut i vor tvenn ósk- arsverðlaun fyrir tónlistina. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.3t. Hsekkað verð. Splunkuný (marz ’81), dular- full og æsispennandi mynd frá 20th Ccntury Fox, gerö af leikstjóranum Peter Yates. Aöalhlutverk: Sigoumey Weaver (úr Alien) WUUam Hurt (úr Altered States) ásamt Christopher Plummer og James Woods. Mynd með gifurlegri spennu Hitchcock stil. Rex Red, N.Y. Daily News. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VitniA VIDEO MIDSTÖOM LAUGAVEGI 97 s'miM415 * ORGINAL VHS MYNDIR * VIDEOTÆKI & SJ'ONVÖRP TIL - LEIGU TÓNABÍÓ Siiiu 11 182 Tryllti Max (Mad Ma«) Mjög spennandi mynd scm hlotið hcfur mctaðsókn viðii um heima. l.cikstjóri: Gcorgc Millcr Aðalhlutverk: Mcl Gibson Hugh Kcays-Byrnc Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hulin haatta Spennandi ný bandarisk lit- mynd um harövituga baráttu við fordóma og fáfræði með PhUip M. Thomas Harlan Poe og Connie van Ess. Bönnuð innan 14 ára. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Ný mjög góð bandarisk mynd með úrvalsldkurunum Robert Redford og Jane Fonda i aðalhlutverkum. Redford ieikur fyrrverandi heims- mdstara i kúrekaíþróttum en Fonda áhugasaman fréttarit- ara sjónvarps. Leikstjóri: Sidney Poiiack. Mynd þcssi hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn og góöa dóma. íslenzkur texti. ★ ★ ★ FUms and Filming. ★ ★ ★ ★ Films IUustr. Sýndkl.9. Hækkað verð. Ffflið Ný bráðfjörug og skemmtileg bandarísk gamanmynd, ein af bezt sóttu myndum i Banda- ríkjunum á síðasta ári. íslenzkur textl. Aðalhlutverk: Steve Martin og Bemadetta Peters. Sýnd kl. 5, 7og 11.10. DB Astogalvara ROGER MOORE UGO TOGNAZZl UNO VENTURA GENE WILDER ' LYNN REDGRAVE íslenzkur texti. Bráðsmellin ný kvikmynd i litum um ástina og erfiöleik- ana sem oft eru henni sam- fara. Mynd þessi er dnstakt framtak fjögurra frægra leik- stjóra, Edouard Molinaro, Dino Risi, Brian Forbes og Gene Wilder. Aðalhlutverk: Roger Moore, Gene Wilder, Lino Ventura, Ugo Tognazzi, Lynn Redgraveo.fi. Þessi mynd er frumsýnd um þessar mundir i Ðandarikjun- um og Evrópu. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. IVIánudagsmyndln: Þriðja kynslóðin Rainar Wamar Fasablndar Afbragðsgóð mynd eftir Fass- binder um hryðjuverkamenn í Þýzkalandi. Sýnd ki. 5,7 og 9. Hörkuspennandi og við- burðarík bandarisk Panavis- ion-litmynd, um gdmferð, sem aldrei var farin ??? Eliiott Ganld, Knrca Nack, TcUy Savalas o.m.m.fl. LcllútJóH: Peter Hyami tilcnzknr textl. Eadnnýnd U. 3,6,9 og 11.15 :r Ormaflóðið Spennandi og hrollvekjandi bandarisk litmynd með Don Scardino og Patricia Pearce. Bönnuð börnum. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Lyftið Titanic Afar spennandi og frábær lega vel gerð ný ensk-banda- rísk Panavision litmynd byggð á frægri metsölubók. Clive Cussier, Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.10. -------satur D-------- I kröppum leik Afar spennandi og bráö skemmtileg ný bandarisk lit mynd, með Jamcs Coburn, Omar Sharif, Roncc Blakcly. Leikstjóri: Robcrt Ellis Millcr. íslcnzkur tcxti. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15 9.15 og 11.15. ÁlíSfURBORKIIi1 Valdatafl (Power Ptay) Hörkuspennandi, viðburða- rik, vel gerð og ldkin, ný, amerísk stórmynd um blóð- uga valdabaráttu i ónefndu riki. Aðalhlutverk: PeterO’Toole David Hemmlngs Donald Pleasence Isl. textl. Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára Lögreglumaður 373 ÆÆMRBÍ<2* Tengda- pabbarnir er smáaug- lýsingablaðið DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. JÚNÍ1981. 23.00 Kvöldtónlelkar. a. Sinfóniu- hljómsveitin i Berlln leikur valsa eftir Emil Waldteufel. Robert Stolz stj. b. „Greifinn af Luxem- borg” eftir Franz Lehar. Hilde Gueden og Waldemar Kmentt syngja atriöi úr óperettunni meö kór og hljómsveit Ríkisóperunnar í Vínarborg; Max Schönherr stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þrifljudagur 23. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Lelkflml. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Óiafur Haukur Arnason talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál.Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inuáöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerður” eftir W.B. Van de Hulst. Guðrún Birna Hannesdótt- ir les þýðingu Gunnars Sigurjóns- sonar (2). 9.20 Lelkflml. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Svala Nielsen syngur lög eftir Ingólf Sveinsson; Guörún Krist- insdóttir leikur með á píanó. 11.00 „Man ég það sem löngu leið”. Umsjón: Ragnheiður Viggósdótt- ir. „Löng ferð með lítinn bögg- ul”, frumsaminn frásöguþáttur um Árna Magnússon frá Geitar- stekk. Lesari ásamt umsjónar- manni: Þorbjörn Sigurðsson. 11.30 Morguntónlelkar. Josef Hála leikur á pianó Sjö tékkneska dansa eftir Bohuslav Martinú / Itzhak Perlman og André Prévin leika saman á fiðlu og pianó lög eftir Scott Joplin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynninear. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynnirtgar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 15.10 Mlðdeglssagan: „Læknir segir frá” eftir Hans Kllllan. Þýðandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möllerles (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónlelkar. Liv Glaser leikur pianólög eftir Agathe Back- er-Gröndahl / Dietrich Fischer- Dieskau syngur ljóðasöngva eftir Giacomo Meyerbeer. 17.20 Lltll bamatiminn. Stjórnandi: Fmnborg Scheving. Tvö börn, Elsi Rós Helgadóttir og Ármann Skæringsson, bæði funm ára, að- stoða við að velja efni í þáttinn. M.a. les stjórnandinn fyrir þau söguna „Góða nótt, Einar Ás- kell” eftir Gunnillu Bergström i þýðingu Sigrúnar Árnadóttur. Sjónvarp Mánudagur 22. júní 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Múminálfarnlr. Sjöundi þátt- ur endursýndur. Þýðandi Haliveig Thorlacius. Sögumaður Ragn- heiður Steindórsdóttir. 20.45 lþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Saxófónninn. Danskt sjón- varpsleikrit eftir Morten Henrik- sen. Leikstjóri Hanne Madsen. Aðalhlutverk Lars Höy, Susanne Lundberg og Kirsten Olesen. Leik- ritið fjailar um ungan mann, sem er hrifinn af tveimur stúlkum og verður að velja á milli þeirra. Þýð- andi Sonja Diego. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.45 Dagskrárlok. Mánudagur 22. júní 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.' 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórðarson. 15.10 Miðdeglssagan: „Læknir seglr frá” eftlr Hans Kllllan. Þýðandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Mðller les (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónlelkar. Leonid Kogan og Ríkishljómsveitin í Moskvu leika Konsert-rapsódíu fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Aram Katsjatúrían; Kyrill Kondrashin stj. / Fílharmóníu- sveitin i Vin leikur Sinfóníu nr. 1 i •e-moli op. 39 eftir Jean Sibelius; Lorin Maazel stj. 17.20 Sagan: „Hús handa okkur öllum” eftlr Thöger Birkeland. Sigurður Helgason les þýðingu sína (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halidórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veglnn. Bárður Jakobsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eirik.sdottir kynnir. 21.30 (Jtvarpssagan: „Ræstlnga- sveitln” eftlr Inger Alfvén. Jakob S. Jónsson les þyðingu sína (11). 22.00 Paul Torteller lelkur á selló lög eftlr Paganini og Dvorák. Shuku Iwasaki leikur með á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orö kvölds- ins. 22.35 Samskiptl íslendinga og Grænlendinga. Gisli Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri flytur erindi. Saxófónleikarinn fyrrverandi er kominn að því að kvænast þegar hann kynnist annarri stúlku á dansleik. SAXÓFÓNNINN—sjónvatp kl. 21,15: UM UNGAN PILT í VANDRÆÐUM —er hrif inn af tveimur stúlkum og þarf að velja á milli Saxófónninn nefnist danskt leikrit sem sýnt verður í sjónvarpinu í kvöld. Það fjallar um ungan mann sem hætt hafði skólanámi til að helga sig saxófónleik með danshljómsveit. Hann lenti í óreglu; áfengi var mikið haft um hönd eins og stundum vill verða í hljómsveitabransanum. En betur fór en á horfðist. Pilturinn dreif sig i skólanám á ný og fór að nema læknisfræði. Áhorfendur koma inn í söguþráð- inn þegar pilturinn er í þann veginn að ljúka læknanáminu. Hann hefur kynnzt stúlku og er brúðkaup áformað. En rétt fyrir lokaprófið hittir hann gamlan kollega úr hljóm- sveitarbransanum og þeir fara út að skemmta sér. Á ballinu kynnist piltur annarri stúlku, fer með henni heim og sefur hjá henni. Heljarmikið uppi- stand verður eðlilega og svo kemur að piltur verður að velja á milli stúlknanna. Það reynist ekki auðvelt því hann er hrifinn af báðum. Sjónvarpsleikrit þetta er eftir Morten Henriksen en leikstjóri er Hanne Madsen. Aðalhlutverkin eru í höndum Lars Höy, Susanne Lund- berg og Kirsten Olesen. Sonja Diego annaðist þýðinguna. -KMU

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.