Dagblaðið - 22.06.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 22.06.1981, Blaðsíða 18
18 I Iþróttir Iþróttir DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. JÚNÍ1981. Iþróttir Iþróttir % yonbrigði í Luxemborg— Island aðeins í fjórða sæti —í Evrópubikarkeppni karia í f rjálsum íþróttum um helgina „Þetta gekk þvi miður ekld nógu vel siðari daginn i Evrópubikarkeppni karla i frjálsum fþróttum hér i Luxem- borg. ísland hlaut ekld nema 25 stlg i gær og varð að l&ta sér nægja fjórða sætið i keppninni. Hlaut samtals 58 stig. Þrjár efstu þjóðirnar komust i undanúrslit Evrópubikarkeppninnar. Danir sigruðu. Hlutu 71 stig. Tyrkland, sem kom mjög á óvart, varð f öðru sæti með 69 stlg. Irland varð i þriðja sæti með 64 stig. ísland f fjórða sæti með 58 stlg og Luxemborg rak lestina með 37 stig. An þess að ég sé að afsaka nokkuð þá voru einkum tvær greinar, sem brugðust alveg i gær, sunnudag. 110 m gríndahiaup og 800 metra hlaup. Þar urðu islenzku keppendurnir f sfðustu sætunum. Þorvaldur Þórsson gat ekkl keppt i grindahlaupinu vegna meiðsla og meiðsll hjá Gunnari Páli settu strik i reikninginn f 800 metra hlaupinu,” sagði Orn Eiðsson, formaður Frjáls- fþróttasambands ísiands og aðalfarar- stjóri fslenzka liðslns f keppninni f Luxemborg, um keppnina. Þar kom vel i ljós — eins og reyndar oft á undanförnum árum — að breidd- in í fslenzka landsliðinu i frjáisum íþróttum er allt of lítil. Við eigum nokkra mjög góða frjálsiþróttamenn en því miður, eins og staðan er í dag, ekkert landslið í allar landsliðsgrein- arnar tuttugu. í keppninni i Luxem- borg sigraði ísland í fleiri greinum en nokkurt annað land eða í sex greinum. En það nægði skammt, þegar fslenzku keppendurnir voru sjö sinnum í siðasta sætinu f keppnisgreinunum tuttugu. Tyrkir komu næstir með fimm sigra. Danir og írar fjóra og Luxemborg sigraði 1 einni grein. f nokkrum greinanna, sem íslenzku keppendurnir sigruðu i, voru þeir i al- gjörum sérflokki. Þar má nefna Hrein Halldórsson i kúluvarpinu, Odd Sigurösson i 200 metra hlaupinu, Öskar Jakobsson i kringlukastinu og Einar Vilhjálmsson i spjótkasti. Þá sigraði Oddur einnig i 100 m hlaupinu eftir harða keppni og varð annar í 400 metra hlaupinu. Hann hlaut því 14 stig i ein- staklingsgreinum og var stigahæstur keppenda. Þá sýndi Jón Oddsson mikla keppnishörku, þegar hann tryggði sér sigur í langstökkinu í siöustu tilraun sinni. En þegar á heildina er litið var árangur isienzka landsliðsins ekki nógu góður. Lengri hlaupin virðast enn alveg vonlaus fyrir okkur, og svo var um fleiri greinar, til dæmis boðhlaupin. Þar eiga íslenzku keppendurnir að geta svo miklu meira. Að vísu settu meiðsli nokkur strik í reikninginn en keppnin var vonbrigði. Við áttum að hafa alla möguleika á að komast áfram í undan- úrslitin en sú von brást i hinni hörðu keppni, sem var (Luxemborg. Eftir fyrri daginn var fsland i efsta sæti með 33 stig eins og Danmörk en fleiri sigrar skipuðu islenzka liðinu í fyrsta sætið. frland var í þriðja sæti með 32 stig, Tyrkland í fjórða með 31 stig svo jafnari gat keppnin ekki verið. Luxemborg rak lestina. Var langt á eftir. Þá eru hér í heild úrslit síðari dagsins íkeppninni. 110 m gríndahlaup 1. K.A. Jörgensen, Danmörku, 14,64 2. Ilhan Agirbas, Tyrklandi, 14,67 3. Dennis Finnerty, íriandi, 15,10 4. Marco Laures, Luxemborg, 15,42 5. Hjörtur Gíslason, fsiandi, 15,47 Eftir þessa fyrstu keppnisgrein síðari dagsins var fsland komið i fjórða sætið og tókst ekki aö komast upp úr því aftur. Oddur Sigurðsson varð stigahæsti einstaklingurinn f keppninni i Luxemborg. Fjögur fyrstu sæti fyrri daginn í Lux —Hreinn, Oddur, Einar Vilhjálmsson og Jón Oddsson sigruðu Úrslit fyrri daginn í Evrópubikar- keppninni i Luxemborg urðu þessi. 400 m grindahlaup. 1. Mehmet Solmaz, Tyrkl. 52.59 2. Jesper Have, Danmörku, 52.66 3. Kevin Currid, frlandi, 53.02 4. MarcSavic, Luxemborg, 54.90 5. Þorv. Þórsson, fslandi, 56.69 1500 m hlaup. 1. DerekTaylor, írlandi, 3:44.29 2. SermetTeurlenk, Tyrk. 3:45.35 3. Jón Diðriksson, íslandi 3:47.68 4. Ruben Sörensen, Danm. 3:48.52 5. Justin Gloden, Lux. 3:49.96 100 m hlaup. 1. ÖddurSigurðsson, ísl. 10.93 2. Surku Caprazli, Tyrkl. 10.97 3. Kevin Atkinson, fsl. 11.06 4. Roger Martinelli, Lux. 11.08 5. Jesper Carlsen, Danm. 11.15 Kúluvarp 1. Hreinn Halldórsson, fsl. 19.69 2. Michael Henningsen, Danm. 16.99 3. PatHartigan, írlandi, 14.96 4. Firdy Zeimtz, Lux. 14.83 5. YavulErkmen.Tyrkl. 12.90 400 m hlaup 1. Jenz Smedegaard, Danm. 46.62 2. Oddur Sigurðsson, ísl. 47.66 3. Gerry Delany, frlandi, 48.09 4. Murat Akman, Tyrklandi, 49.28 5. Jean-Paul Juncker, Lux. 50.91 Spjótkast 1. Einar Vilhjálmsson, ísl. 70.68 2. Terry McHugh, írlandi, 65.98 3. Mogens Maltby, Danm. 63.10 4. Robert Krier, Lux. 58.54 5. Ibrahin Karal. Tyrkl. 56.32 Hástökk 1. Ekrem Ozdamar, Tyrkl. 2.11 2. Leon Axen, Danmörku, 2.08 3. Marc Wintersdord, Lux. 2.04 4. DaveMurrey, írlandi, 1.95 5. Unnar Vilhjálmsson, ísl. 1.90 10000 m hlaup. 1. Allan Zachariassen, Dan. 29:30.01 2. Ray Treacy, frlandi, 29:31.17 3. Mecdet Ayaz, Tyrkl. 29:32.52 4. Marc Agosta. Luxemborg, 31:36.48 5. Gunnar Snorrason, ísl. 33:36.34 Langstökk 1. Jón Oddsson, íslandi, 7.14 2. MaxEriksen, Danmörku, 7.10 3. Gavin Atkinson, írlandi, 7.08 4. U. Geldisen, Tyrklandi, 6.91 5. MarcFlohr Luxemborg, 6.42 4 x 100 m boOhlaup 1. Luxemborg 41.73 2. Tyrkland 41.90 3. ísland 42.56 4. frland 42.69 5. Danmörk 42.70 800 m hlaup 1. Sermet Teurlenk, Tyrkl. 1:51.46 2. Hans Jensen, Danmörku, 1:51.71 3. Frank O’Mara, frlandi, 1:52.50 4. Guy Becker, Luxemborg, 1:52.94 5. Gunnar Páll Jóakimsson 1:53.91 Sleggjukast 1. Sean Egan, írlandi, 66,28 2. Erik Fisker, Danmörku, 59,90 3. Ugur Sel, Tyrklandi, 55,30 4. Óskar Jakobsson, ísl. 52,58 5. Jean-Paul Kops, Lux. 48,00 3000 m hlndrunarhlaup 1. Liam O’Brien, friandi, 8:49.63 2. SefaHat, Tyrklandi, 8:51.53 3. Thomas Nielsen, Danm., 9:06.57 4. Ágúst Ásgeirsson, ísl., 9:17.71 5. Charles Becker, Lux. 9:49.52 200 m hlaup 1. Oddur Sigurðsson, fsl. _ 21,55 2. Surku Caprazli, Tyrkl. 22,01 3. Kevin Finn, írlandi, 22,04 4. Roger Martinelli, Lux. 22,06 5. Jesper Carlsen, Danm. 22,26 Stangarstökk 1. Peter Jensen, Danm. 5,00 2. Sig. T. Sigurðsson, ísl. 5,00 3. Taner Acikada, Tyrkl. 4,70 4. Camille Sekleck, Lux. 5. Enginn kepp. frá írlandi Kringlukast 4,00 1. Óskar Jakobsson, ísi. 60,66 2. Kjeld Andersen, Danm. 51,10 3. Onury Karabiyik, Tyrkl. 49,02 4. Dennis McSweeney, frl. 47,00 5. Michael Dupont, Lux. Þristökk 41,28 1. Timer Erbek, Tyrkl. 15,11 2. Henry Knudsen, Danm. 15,03 3. Friðrik Óskarsson, ísl. 14,85 4. Sean Power, írlandi, 14,55 5. Hermann Kipgen, Lux. 13,20 5000 m hlaup 1. John Treacy, frlandi, 14:09.77 2. Nectet Ayaz, Tyrkl. 14:10.84 3. Lars Sörensen, Danm. 14:35.59 4. Pierre Mellina, Lux. 14:48.19 5. Sig. P. Sigmundsson, fsl. 15:29.99 4 x 400 m boflhlaup 1. Danmörk 3:11.41 2. frland 3:11.96 3. Tyrkland 3:16.91 4. Luxemborg 3:22.46 5. fsland 3:29.44 -hsim. Einar Vilhjálmsson hafði mikla yfirburði í spjótkasti þrátt fyrir meiðsli. Enn tapar Edmonton Edmonton Drillers, liflifl, sem Albert Guðmundsson leikur með i amerisku knattspymunni, tapafli á föstudag f mlklum markaleik fyrir Califomla Surf 5—3. Ekki var getlð um úrslit hjá Tulsa, sem Jóhannes Eflvaldsson leikur raefl, f fréttum Reuters af amerfsku knattspyrnunnl. Leikur Edmonton var hinn einl sl. föstudag en á laugardag urðu úrslit þessi. Montreal Manic Washlngton Diplo- mats 2—0, Vancouver Whltecaps Tampa Bay Rowdles 3—1, Fort Laud- erdale Strlkers San Diego Sockers 1—0, Calgary Boomers Dallas Tornadu 1— 0, Mlnnesota Klcks Atlanta Chiefs 3— 2, Seattle Sounders San Jose 1—0, Chi- cago Stlng Portland Timbers 4—2.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.