Dagblaðið - 22.06.1981, Blaðsíða 10

Dagblaðið - 22.06.1981, Blaðsíða 10
10 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. JÚNÍ1981. I Erlent Erlent Erfent Erlent I KjSfíiorkiisprengjur í Miðaustuiiöndum: „Höfum ekki staðið frammi fyrir jafnalvariegu máli” —segir Sigvard Eklund framkvæmdastjóri kjamorkuráðsins IAEA Ráða ísraelsmenn þegar yfir kjarnorkusprengju? sem Gadaffi, leiðtogi Libýumanna, er. Hann er i hópi þeirra sem gjarnan vilja sjá „islamska kjarnorku- sprengju.” Afríkurikinu Niger er nú stjórnað af Seyni nokkrum Koutche. Níger var áður fátækt land en auðugar úran- námur í landinu hafa gert það að verkum að fjárhagur landsins hefur fariö mjög batnandi. Koutche segir sjálfur að hann selji öllum þeim sem vilja kaupa úran. Hann vísar til al- þjóðlega kjarnorkuráösins og segir að það hafi eftirlit með því úrani sem Niger selur. I ráðinu er hins vegar fullyrt að hann „viti nákvæmlega ekki neitt hvaö verður um úranið í Pakistan”. Úranið frá Níger fer ekki beint til Pakistan. Það er keypt af Líbýu. Það var ekki Zia, foresti Pakistans, sem lagði á ráðin varðandi þetta við Gad- affi, Libýu-forseta. Það var Butto, fyrirrennari hans. Fullyrt var að Butto hefði hug á að koma sér upp kjarnorkusprengju. Libýa er sem sé með fingurinn í kjarnorkuævintýri Pakistan, bæði hvað vaiöar fjár- magn og sem milligönguaðili við úransöluna fráNiger. Stóra spurningin er sú hvort Ind- verjar, sem sjálfir ráða yfir kjam- orkusprengju, muni leyfa Pakistön- um að koma sér upp sliku vopni. Árás Israelsmanna á kjarnorku- stöðina i írak hefur vafalaust vakið vissar hugsanir með Indverjum. Loks eru það ísraelsmenn sjálfir. Þar hefur lengst af ríkt þegjandi sam- komulag um að ekki skuU ræða fyrir opnum tjöldum þá spurningu hvort ísraelsmenn eigi að koma sér upp kjarnorkusprengjum. Fyrir skömmu var sú þögn rofin og ákveðnir aðilar írakar á hlaupum eftir árás ísraelsmanna á kjarnorkustöðina. Árás ísraelsmanna á iröksku kjamakljúfana við Bagdad vekur enn einu sinni spurninguna: Hvenær mun hinn islamski heimur koma sér upp kjarnorkusprengju? Nú er taUð að það séu einkum tvö lönd sem vinna að þessu marki. Það eru trak og Pakistan. Bæði löndin em talin komin talsvert áleiðis. FuU- vist er taUð að Pakistan geti innan mjög skamms tima haft sína fyrstu kjarnorkusprengju tUtæka. Hætt er við að Indverjar verði ekki yfir sig hrifnir afþví. Það eru einkum Frakkar sem hafa látið Irökum tækni og sérfræðinga 1 té. Frakkar keyptu mesta hluta oliu sinnar frá írak og Valery Giscard d’Estaing, fyrrum Frakklandsforseti, hafði ekkert á móti þvi að láta íraka hafa þann útbúnað sem þeir þurftu á að halda svo og unnið úran. Þegar írak hóf striðið gegn íran kom kjarnorkusprengjuvandamáUÖ enn upp á sjónarsviðið. Hið alþjóð- lega kjarnorkuráð, IAEA i Vín, sem á að fylgjast með að kjarnorkuvopn breiðist ekki út, fékk ekki að rann- saka iröksku kjarnakljúfana. Sadam Hussein, forseti Iraks, Hussein, forseti íraks, segist munu láta reisa stærra og fullkomnara kjarnorkuver. sagði þá að athugunin gæti ekki farið fram vegna stríðsins við Iran. I sam- komulagi milU kjarnorkuráðsins og þeirra landa sem með undirritun þess skuldbundu sig til aö koma sér ekki upp kjarnorkuvopnum sagði nefni- lega ekkert um striðsástand. Kjarna- kljúfarnir tveir, sem kallast Ósirak og fsis (gömul guöanöfn), voru nú utan við alþjðlegt eftirlit. Þetta var í fyrra. I janúar síöastliðnum fengu full- trúar frá IAEA þó leyfi til að athuga Ósírak-kjarnorkustöðina. Þeú fundu ekkert þar sem benti til annars en að einungis ætti að nota kjamork- una i friðsamlegum tilgangi. Israelsmenn hafa hins vegar haldið því fram að við Ósirak-stöðina hafi verið önnur neðanjarðarkjarnorku- stöð sem IAEA-fulltrúarnir hafi ekki vitað um og ekki fengið að sjá. Franskú sérfræðingar, sem sneru heim frá stöðinni eftú fyrstu mis- heppnuðu árásúia á hana, sögðu að írakar hefðu nægilegt úranium til að framleiöa kjarnorkusprengju. Á sama túna var upplýst að frakar hefðu orðið sér úti um italska tækni sem gerði slika vopnaframleiöslu einnig mögulega úr óunnu úrani. Mótmæli Bandarlkjamanna fylgdu 1 kjölfarið en þau höfðu ekki tilætluð áhrif. Pakistanska sprengjan er ef til vill nær því að verða að veruleika en húi írakska. Hiö fátæka land Pakistan virðist hafa varið miklum fjármunum i kjarnorkuævmtýrið. En Pakistanú hafa einnig fengið utanaðkomandi hjálp. Háværar sögusagnir hafa verið i gangi um að olíupeningar frá Saudi- Arabiu hafi að hluta fjármagnað kjarnorkuáætlunina i Pakistan. Þessu hafa Saudi-Arabar hins vegar neitað. Það var Sunday Túnes sem fullyrti i janúar siðastliðnum að Saudi Arabar hygöust verja4,5 millj- örðum nkr. til kjarnorkuævintýris Pakistana. Pakistan á eúinig hauk I homi þar voru inn f gasklefa?” sprengju sem þeir ætluðu sér að kasta yfir börn Israelsríkis. Hafið þið ekki heyrt um 1,5 milljón gyðingabarna sem leidd voru inn í gas- klefa? . . . önnur helför hefði orðið að veruleika í sögu gyðinga. Aldrei aftur, aldrei aftur. Segið vinum ykkar, segið öUum sem þið hittiö að við munum verja okkur með öllum tUtækum ráðum.” Þannig komst Menachem Begúi að orði þegar hann réttlætti árásina á kjarnorkustöðina i írak og enginn efast um að hann meini það sem hann segú þegar hann segist munu láta eyöa kjarnorkustöð- þar í landi hafa sagt það bæði nauð- synlegt í efnahagslegu tiUiti og fyrú varnir landsins að Israelsmenn komi sérupp kjarnorkusprengju. Ýmsir hafa hins vegar þá trú að þessar umræður hafi aðeins verið sýndarmennska eút þvi ísraelsmenn ráði nú þegar yfú kjarnorkusprengj- um. Hversu mörgum þora menn ekki að fuUyrðaum. Ljóst vúðist a.m.k. að Israelsmenn ætla ekki að láta taka sig í rúminu í samskiptum sinum við araba og hel- för gyðúiga 1 slðari heúnsstyrjöldinni er Begin forsætisráðherra 1 ákaflega fersku minni. „Irakar voru að smíða kjarnorku- úini aftur ef írakar freista þess að reisa hana á ný. Því hefur Husseúi, forseti fraks, þegar lýst yfú og sagt að hún verði bæði stærri og full- komnari en áður. Það þarf þvi enginn að vera undr- andi á að Sigvard Eklund, fram- kvæmdastjóri kjarnorkuráðsins IAEA, sé áhyggjufuUur. ,,Ég held að við höfum ekki áður staðið frammi fyrú jafnalvarlegu máU og þessari þróun,” sagði hann nýverið. (Dagbladet, Time og Reuter).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.