Dagblaðið - 22.06.1981, Page 11

Dagblaðið - 22.06.1981, Page 11
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. JÚNÍ1981. Popp- punktar Nœsta LP plata Bttons John kemur til meó að heita The Fox. Meðal laga á henni verður Nobody fVins. Það er nýlega komið út á tveggja laga plötu meó söngraranum. Lagið er ekki eftir Elton. Er hann var I fríi í Frakklandi heyrði hann lagið i út- varpi og hreifst mjög afþví. Hann dreif sig þvl I nœsta súpermarkað og sjá: I útsölurekkanum við hliðina á agúrkun- um fann hann lagið. Gary Osbourne samdi textann i snatri og lagið var hljóðritað í Frakklandi. ■k Bay City Rollers eru enn á lífi og þrífast scemilega. Þeir sömdu nýlega við Epic Records um útgáfu- og dreifi ingarsamningfyrir allun heiminn. ★ Bob Dylan varð fertugur 24. mai siðastUðinn. Hann fier siðbúnar ham- ingjuóskir með daginnfrá velunnurum sinum. ★ Steve Currie sem i eina tið lék á bassa með hljómsveitinni T. Rex fórst nýlega I bílslysi I Portúgal. Marc Bolan, stofnandi og aðalmaður T. Rex, lézt einmitt af sömu orsökum i september árið 1977. ■k Eddie Money lögreglurokkari kom fram opinberlega I fyrsta skipti á þessu ári I síðasta mánuði. liann veiktist hastaricga i fyrra. í fyrstunni töldu hlaðamenn og aðrir að hann hefði fengið heiftariega matareitrun en nú hefur komið í (jós að ofneyzla áfengis og öþekktra lyjja olli veikindunum. Það fyrsta sem Money gerði eftir að hann varð hress var að syngja þjóð- siinginn á haseball leik. k Electric Light Orchestra hefur verið ákaflega litið I sviðsljósinu sið■ ustu tvö ár. Hljómsveitin er nú komin suman að nýju og hljóðritar scm ákaf- ast lög á nýja LP plötu. Athöfnin fer fram I Miinchen i Þýzkalandi. Platan er vœntanleg á markað seinni part sumars. ★ Sterkur orðrómur er á kreiki um að Phil Cottins hyggist ganga til 'liðs vió Paul McCartney og frú í hljómsvcit- jnni Wings. Hljómplötuútgefendur Collins neita þessu staðfastlega og segja að hann hafði það prýðilegt sem trommuleikari Genesis og sem sóló- isti. Kunnugir telja samt að hann velti mjög fyrir sér tilboði McCartneys um vinnu. k Vitað er að Phil C'ollins er ekki allt of ánœgður með hljómsveitina Genesis. Hann sagði til dœmisfrá þvl t viðtali I tilcfni af útkomu sólóplötu hans Face Values að hann hejði gengið I hljómsveitina Who hefði nokkrum dottið I hug að bjóða honum það. ★ Miles Davis sendir áður en langt um liður frá sér nýja plötu. Fréttir hermu að hann sé farinn að blása i trompet að nýju og leiki á als oddi. k Rita Coolidge fyrrum eiginkona Kris Kristoffersons cr nýbúin uð syngja inn á enn eina plötuna. Það var enginn annar cn Andrew Gold sem stjórnaði upptökum hcnnar. ■k Joe Jackson hefur stofnað nýja hljómsveit og kallar hana Jumpin' Jive. Hann hcfur ákveðið að hvila öll þau lög sem gamla hljómsveitin hans lék og skipta um stefnu í leiðinni. Still- inn sem hann œtlar að einbeita sér að var hvað vinsælastur á fimmta ára- tugnum. ★ Prúðu leikararnir eru um þessar mundir að hljóðrita LP plötu. Þeir ætla í þetta skiptið að halda sig ein- göngu við country & western tónlist. Meðal heimsfrœgra gesta sem koma firam með Kermit og kompaníi eru Glen Campbett og systurnar Crystal Gayle ogLoretta Lynn. Hin hávaxna 16 ára Brooke Shields: Nýjasta stjarnan á himni frægöarinnar Brooke Shields heitir nýjasta stjarn- an á himni frægðarinnar. Þetta er kornung stúlka, ekki nema 16 ára gömul, en þó slást auglýsendur um að fá hana til að kynna vörur sínar. Hún er mjög hávaxin, 187 sentimetrar á hæð. Wella Balsam-fyrirtækið fékk Brooke Shields nýlega til að vekja at- hygli á hársnyrtivörum. Hár hennar var skreytt dýrindis gimsteinum sem fengn- ir voru að láni frá umsvifamiklum skart- gripasala. Djásnið sem sett var í hárið var meira en milljón dala virði. BrooKe ShfekLe með dementena I hárinu. Brooke Shields hefur lýst sig mjög mótfallna áfengi og neyzlu þess. Sömu skoðun hefur hún á tóbaki og reyking- um. Philippe Junot samur við sig Náungi að nafni Philippe Junot varð heimsfrægur fyrir það eitt aö kvænast Karólínu Mónakóprinsessu. Hjónaband þeirra varð eins og menn muna ekki langt og fór í hund og kött. Sagt er að ástæðan hafi verið sú að Junot hafi átt erfitt með að skilja við sitt fyrra líferni sem einkenndist aðsögn af gjálífi. Philippe Junot var reyndar helzt kunnur fyrir það líferni áður en hann kynntist Karólínu. Orðið glaumgosi var gjarnan haft með sem eins konar titill þegar Junot var nefndur í blöðum. Eins og myndin ber með sér virðist Junot kunna vel við sig i gleðskap. Hún var tekin fyrir nokkru í Apoca- lypse næturklúbbnum í París og kon- urnar á myndinni eru Dewi Sukarno, sem gift var Indónesíuforseta, og Soraya Khashoggi sem gift var Adnan Khashoggi olíujöfri, einum ríkasta manni veraldar. Philippe Junot að leik með Dewi Sukarno og Soraya Khashoggi í næturklúbbi I París. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 S 21/15 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslát* á bílaleigubílum erlendi- Fyrir allar tegundir aflögreglu- radar — Dregur 3 km. Hjálpar þér að viðhalda iiruggum löglegum hraða. AÐEINS KR. 995,00 ASTRA Síðumúla 32 — Simi 86544 SKOLAVORDUSTIG 41 - SÍMI 20235. Aukatekjur Vinniö ykkur inn allt aö 1000,- kr. auka á viku með léttri heima- og fristundavinnu. Bœkling ' meó u.þ.b. 100 ábendingum um auðveldan heimilisiðnað, viðskipti, umboðsvcrzlun eða póstverzlun sendum við ykkur gegn kr. 50,00, gjaldi. 8 daga frestur til að endurscnda bœkl- inginn og fá gjaldið cndurgreitt. Án burðargjalds gegn fyrirframgreiðslu, en, burðargjald greiðist ef sent er I póstkröfu til ykkar. Handelslageret Allegade 9, 8700 Horsens — Danmark. Efni í ódýrar byggingar Bogaskemmur 20X11 — 220 ferm. Hæð 5,5 m. Viðbðtarlengdir 2,5X11 = 27,5 ferm. Einnig frítt standandi bil- skúrar 6,51 X2,85 = 18,55ferm. Hæð2,41. Viðbótarlengdir 2,17X2,85 = 6,18ferm. Útvegum staðlað efni (klæðning m/innbrenndri málningu) I þessar byggingar og fleiri frá Hollandi með stuttum fyrir- vara. Mjög hagkvæmt verð. Lokad hjá framleiðanda 24. juli til 17. agúst. Pantanir sem eiga að afgreiðast fyrir sumarleyfi þurfa að ákveðast fyrir lok iúnimánaðar. Efnií byggingar sem reisa á ísumar þarf að panta sem fyrst Nánari uppl. FJALAR HF. Ægisg. 7 Rvlk, símar 17975/76. Bogaskemma ÁTAK Útvegsbanki íslands og útibú hans hafa byrjað samstarf við félagssamtökin Á TAK. Bankinn tekur nú þegar á móti innlúnsfé merktu A TAKI. Allar upplýsingar veittar í spari- sjóðsdeildum aðalbankans og úti- búa hans. ÚTVEGSBANKI ISLANDS

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.