Dagblaðið - 22.06.1981, Blaðsíða 32

Dagblaðið - 22.06.1981, Blaðsíða 32
 Strand í miðjum skerja- garöiniMti við Eyrarbakka f imm manna áhöfn kom á gumbátnum í land 56 tonna eikarbátur frá Eyrarbakka Jóhann Þorkelsson ÁR-24, strandaði í morgun á landklöppunum í miðjum skerjagarðinum utan Eyrarbakka. Fimm menn voru á bátnum og komu þeir í land í gúmbát skipsins. Engan þeirra sakaði. j Báturinn var að koma úr róðri, að sögn Þórs Hagalin sveitarstjóra á Eyrarbakka, er hann lenti þarna upp í Ihvernig skipið lítur út,” sagði Þór. M.b. Jóhann Þorkelsson er nýlegt skip, smíðaður 1975 að því er skipa- skráin segir. Hann var í eigu Bjarna og Jóhanns Jóhannssona og landaði afla sínum hjá Fiskiveri sf. -A.St. Það voru heldur göngumóðir herstöðvaandstœdingar, sem héldu útifund á Lœkjar- torgi að aflokinni Friðargöngu frá Keflavik til Reykjavíkur á laugardagskvöldið. Lögreglunni i Reykjavik reiknast til, að um eitt þúsund manns hafl verið á útifundin- um. forsvarsmenn göngunnar segja fundarmenn hafa verið 3000—6000. DB-myndir: Einar Ólason. Göngumenn ánægðir með þátttökuna Talið er að um 570 manns hafi lagt upp í friðargönguna frá hliðum Kefla- víkurflugvallar um helgina. Gengið var frá Keflavík til Reykjavíkur og þótti gangan takast nokkuð vel, þrátt fyrir fremur leiðinlegt veður. • Það voru Samtök herstöðvaand- stæðinga sem skipulögðu friðargöng- una. Guðmundur Georgsson, fyrrver- andi formaður samtakanna sagði í morgun að menn væru fremur ánægðir með þátttökuna. Áður en lagt var upp frá hliðum Keflavikurflugvallar flutti Bergljót Kristjánsdóttir ávarp en gangan lagöi síðan af stað um níuleytið að morgni laugardags. Áð var við Vogastapa, Kúagerði og Straum, en stuttir fundir voru auk þess haldnir í Hafnarfirði og Kópavogi. Til Reykjavíkur kom gangan um tíu-leytið um kvöldið og var þá haldinn útifundur á Lækjartorgi. Ræðumenn voru Guðrún Helgadóttir, alþingismaður og Jón Helgason, rit- stjóri, en auk þess flutti ávarp Berit Ás, sem er fulltrúi frá friðarhreyfingunni á Norðurlöndunum. -ESE ÞRENNT JÁTAÐIHÚSBROT, FJÁRSTULD OG BÍLÞJÓFNAÐ Tveir piltar og stúlka voru hand- fyrirhúsinu. tekin í gær og leiddi sú handtaka til Rannsóknariögreglumönnum tókst, þess, að upplýst var innbrot i hús við aö því að DB var tjáð i morgun, að Laugamesveg. Þar hafði peningum ná i allt þýfið. Bíliinn var eitthvað verið stolið svo og bil sem stóð úti lítillega skemmdur. -A.St. Ríkisútvarpið: Atli Magnússon dagskrárfulltrúi Atli Magnússon hefur verið ráöinn Hörður Vilhjálmsson útvarpsstjóri dagskrárfulltrúi i hljóðvarpinu. sagði i morgun að siðar i dag eða á Hann er blaöamaöur á Timanum og morgun yrði ákveðið hver yrði afleys- var áður á Alþýðublaðinu. Atli fékk ingafréttamaöur sjónvarps næstu 5 meðmæli Hjartar Pálssonar dag- mánuði. Arnþrúður Karlsdóttir skrárstjóra tD starfsins og hiaut 6 lögreglumaður, umsækjandi um atkvæði i útvarpsráði. Annar starfið, hlaut 4 atkvæði í útvarpsráði. umsækjandi, Úlfar Bragason, hlaut 1 Bolli Héðinsson viðskiptafræðingur atkvæöi. hlaut 3 atkvæði. -ARH. frjálst, úháð dagblað MÁNUDAGUR 22. JÚNÍ 1981. Merkuráfangi ífangelsismálum: Fyrsti fanginn tekur sveins- próf — refsivistinni varið til iðnnáms Tryggvi Rúnar Leifsson, 29 ára gamall fangi á Litla-Hrauni, er fyrsti maður sem varið hefur refsivistartíma sínum til þess að ljúka brottfararprófi í viðurkenndri iðngrein. Prófskírteini hans var gefið út frá Iðnskólanum á Selfossi hinn 12. júní siðastUðinn í almennri rafsuðu. Meistari hans og kennari var Birgir' Baldursson. ÖIl gögn hafa borizt réttum aðilum til þess að öðlast sveins- próf. Eru þau öll með þeim hætti, að sveinspróf Tryggva Rúnars verður gef- ið út innan tíðar, samkvæmt áreiðan- legum heimildum DB. Ættingjar og vinir gátu samglaðzt iðnsveininum í heimsóknartfmanum í gær. Telur Tryggvi, að hann hafi með þessum áfanga öðlast nýjan grundvöU og öryggi í lifinu, sem áður hafi skort og hefði betur komið fyrr. -BS. IVIKU HVERRI Vinningur vikunnar: Tíu gíra reiðhjól frá Fálkanum hf. Vinningur í þessari viku er 10 gíra DBS eða Raleigh reiðhjól frá Fálkanum, Suðurlandsbraut 8 i Reykjavlk. í vikunni verður birt, á þessum stað I blaðinu, spurning tengd smáauglýsingum Dagblaðs- ins. Nafn heppins áskrifanda verður síðan birt daginn eftir I smá- auglýsingunum og gefst honum tœkifœri á að svara spurningunni. Fylgizt vel með, áskrifendur. Fyrir nœstu helgi verður einn ykkar glœsilegu reiðhjóli rlkari. hressir betur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.