Dagblaðið - 22.06.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 22.06.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. JÚNÍ1981. 21 Danska landsliðið i brídge, sem spil- ar á Evrópumeistaramótinu í Birming- ham á Englandi i sumar, æfir nú af miklu kappi. Hefur spilað marga leiki við danskar sveitir og landsleik við sveit Sviþjóðar sem spilar á Evrópumótinu. Leikurínn var i Stokkhólmi og Danir sigruðu með 97—83. Lítill munur, eða 14 impar, góð slemmu-sveifla. Danska liðið spilaði leik, sem allur var sýndur á sýningatöflu, 108 spil, við úrvalsiið frá Jótlandi og vann með 490 stigum gegn 411. Þá er framundan mikil keppni við EM-lið Noregs, Svíþjóðar, Bretlands og Hollands i Maríenlyst á Norður-Sjálandi. f leiknum við józka úrvalsliðið kom eftirfarandi spil fyrir: Norður AÁKD98 'S’ekkert 07 ♦ ÁKD7653 Vestik Austuk * 1052 * 074 V ÁD8632 V G9754 0 Á8 0' 9652 + 42 +8 SUÐUR + 63 <?K10 0 KDG1043 + G109 Þegar landsliðsmennirnir dönsku voru með spil norður-suðurs opnaði norður á tveimur laufum. V/A náðu saman hjartalit sinum og fórnuðu i sex hjörtu yfir sex laufum. Norður gerði sig ekki ánægðan með það. Reyndi sjö lauf. Einn niður. Á hinu borðinu voru bræðurnir ungu, Knut og Lars Blakset, með spil n/s. Þar var opnað á 4 gröndum. Ásaspurning og nú var útilokað fyrir a/v að finna fórnina. Lokasögnin var sex lauf i suður, þegar suður sagði -fimm lauf við 4 gröndum, enginn ás. Norður hækkaði i sex lauf. ■f Skák Á stórmeistaramótinu i Moskvu í ár — styrkleiki 15 — kom þessi staða upp í skák Karpov, sem hafði hvitt og átti íeik, og Geller. imimimim. mr m.m.w m.r gg ■Íbaíi 31. Hxf7 — Kxf7 32. Dxg6+ — Kf8 33. Dxh6+ og Geller gafst upp. Mát eða drottningartap. Auðvitað man ég eftir brúðkaupsferðinni okkar. Hótel- herbergin á 12,50, kvöldmatur á 1,95, bensinið á 18 aura lftrínn. Og allt voru þetta gamlar krónur. Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. SeUjarnarnes: Lögreglan simi 1845S, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgldagavarzla apótekanna vik- una 19.—25. júni er í Vesturbæjar Apótekl og H6a- leitis Apóteld.Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna fró kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 ó sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin ó virkum dögum fró kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum ó opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast ó sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og fró 21—22. Á helgidögum er opiö fró kl. 15— 16 og'20—21. Á helgidögum er opið fró 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur ó bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga fró kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga fró kl. 9— 18. Lokað i hódeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga fró kl. 9—19, laugardaga fró kl. 9—12. Slysavarflstofan: Simi 81200. SJúkrabifrelfl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg aila laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. “WHAT ABOOT PINNER En hvað með kvöldmatinn minn? Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mónudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mónudaga—fimmtudaga, slmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals ó göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt fró kl. 8—17 ó Læknamiö- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla fró ki. 17—8. Upplýsingar hjó lögreglunni I sima 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjó heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mónud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnúd. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöflln: Kl. 15— 16og 18.30-19.30. FæfllngardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20. FæflingarheimUI Reylcjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga fró kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensósdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 ó laugard og sunnud. Hvitabandifl: Mónud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. ó sama tima og kl. 15—16. Kópavogshællfl: Eftir umtali og kl. 15—17 ó helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrfli: Mónud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra heigidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Barnaspitall Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúsifl Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúfllr: Alla daga fró kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaflaspitali: Alla daga fró kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUlfl Vifllsstöflum: Mónud.—laugardaga fró kl. 20—21. Sunnudaga fró kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mónudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað ó laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mónudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími aö sumarlagi: Júni: Mónud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mónud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lónaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, simi 36814. ,Opið mónudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðólaugard. 1. mai— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta ó prentuðum bókum fyrir fatlaöa |Og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mónud.—föstud. kl. 16—19. Lokað púlímónuð vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. ■.Opið mónud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö ólaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i FélagsheimUinu er opiö mónudaga—föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning ó verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spáln gUdir fyrir þrifljudaginn 23. júni. Vatnsberinn (21. Jan.—19.f eb.): Nú er rétti timinn tU að gera eitthvað fyrir heimUiö. Ef þú ert óónægöur með lifið þessa stund- ina, skaltu ekki lóta bugast þvi betri timar eru i vændum. Flskarnir (20.f eb.—20. marz): Gefðu fjölskyldumólunum góðan gaum og skoðaðu hug þinn fumlaust. Ef þú þarft að biöja ein- hvem um greiöa, skaltu gera það snemma, i siðasta lagi ó banka- stjóratima. Hrútnrlnn (21. marz—20. april): Ótrúlegasta fólk mun reynast þér hjólplegt i dag. Jafnvel mun þér standa til boða fjórhagslegur óvinningur. En gættu þin aö leggja ekki í nein fjórhættuævintýri. Nautifl (21. april—21. mai): Þú hefur mikið að segja i dag, en gættu þin að segja ekki neina vitleysu. Þú skalt sértaklega gæta þln þegar þú rabbar viö gamlan vin þinn. Tviburarnlr (22. mai—21. Júnf): Stjörnurnar virðast vera þér i haginn hvað heimilislíf varðar og ef þú ert óstfanginn hafa þær góð óhrif ó þann eða þó elskuðu. Taktu ákveðið ógreiningsmól innan fjölskyldunnar föstum tökum. Krabbinn (22. Júni—23. júlf): Lóttu ókveðið tilboð eða boð 'ekki rugla þig i riminu þannig að þú sinnir ekki i dag þvi sem i raun og veru skiptir móli. Reyndu að standa sem mest ó eigin fótum. Ljónifl (24. Júli—23. ógúst): Lóttu ekkert mótlæti buga þig i dag. Hafflu glöggt auga með fjórmólunum og fulla gót ó samskiptum þinum við aðra. Meyjan (24. ógúst—23. sept.): Skemmtilegur dagur og góður kunningsskapur blasa vifl. Stutt ferð kann að reynast vel sins virði. Liklegt er að þig henti óvænt happ. 1 Vogin (24. sept.—23. okt.): Ef þú tekur ó þig óbyrgð skaltu vera viss um að hún sé þess virði að taka hug þinn og tíma. Ef til vill kemstu að raun um að framtiðaróform reynast of stór i sniðum. Taktu tillit til þess. Sporfldreldnn (24. okt.—22. nóv.): Tilviljanirnar munu færa þér gamlan vin óvænt i heimsókn. Nú er gott tækifæri til að bregða eitthvaö út af vananum. Hafðu stjórn ó tilfinningunum og hugsaðu óöur en þú talar. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Morgunninn getur orðið hreinn draumamorgunn. Hristu af þér ,,letistuðið” og gerflu það sem þú þarft að gera. Fréttir eða skilaboð fró vini kunna aö breyta óformum þinum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Hvað sem þú gerir af viti i dag mun skapa þér ný tækifæri. Lóttu ekkert utanaðkomandi hafa áhrif ó þig, haltu þínu striki óhikað. Afmælisbarn dagslns: í ár mun a.m.k. einhver draumur þinn rætast. Fjórmólin kunna að reynast nokkuð snúin en ef þú hefur • fulla stjórn á mólinu munt þú sjó fram úr þvi fyrr en varir. Til- finningamólin kunna einnig að verða nokkuð ó reiki, en liklegast mun gæfan verða þér hliöholl. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milii kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- legafró kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudagafrókl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar (jörður, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simí 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringslns fást á eftirtöldum stöðum: Ðókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgófan Iöunn, Bræðraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Noröfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Ápótek Kópavogs. Landspltalanum hjá forstööukonu. Geðdeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.