Dagblaðið - 22.06.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 22.06.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. JÚNÍ 1981. 7 Nesjahverfi Homafirði: Gróska í nýju þorpi Nýtt þorp er að rísa í Nesjum Horna- flrði og kallast það Nesjahverfi. Nesja- hreppur keypti land af Fornustekkum árið 1974 og þá var byrjað á fjórum húsum. Um páska árið 1976 var flutt í fyrstu húsin og nú er búið i 15 húsum. Sjö hús eru nú í byggingu og hafin verður bygging þriggja húsa í Nesja- hverfi í sumar. Þá verður einnig hafin bygging verzlunar og bensínsölu. íbúar í Nesjahverfi eru nú 70, sá elzti 52 ára og sá yngsti ársgamall. Þrjú at; vinnufyrirtæki tilheyra staönum, Prenísmiðja Hornafjarðar, Hár- greiðslustofa Ingibjargar og Sauma- stofan Hnotan. Saumastofan veitir 10—15 manns vinnu. Menn í hverfinu vinna einnig við Nesjaskóla, sem er Edduhótel á sumrin, og úti á Höfn. Hið nýja þorp er um 8 km frá Höfn. Þarna voru áður aðeins móar og mýrar, en þorpið er á milli félagsheim- ilisins Mánagarðs og bæjarins Meðal fells. - Júlia, Höfn. Þar sem áður voru móar og mýri hefur nú risið nýtt þorp. DB-mynd Ragnar Imsland Úr 5 mm þykku acryl að innan. Styrkt að utan með trefja- plasti. Acryl ver trefjaplastið fyrir heita vatninu. Nýjung fyrir þá sem vilja hressa upp á líkamann eftir erfiði dagsins. íþróttafólk hitar sig upp í setlaug fyrir leik og slappar af í setlaug eftir leik. Seinasta sending uppseld. Næsta sending væntanleg seinni hluta júní. Sýningarlaug á staðnum. Verðfrá kr. 700. Útvegum allt til sundlauga og setlauga. Hreinsitæki, dælur fyrir loft- og vatnsnudd. Leitið upplýsinga. irnnM Suðurlandsbraut 16,105 Reykjavík — Sfmi 35200 DANISH QUÁLITY SETLAUGAR TIL N0TKUNAR ÚTIEÐAINNI BAÐKER FYRIR BAÐHERBERGIÐ MEÐ VATNS- 0G/EÐA L0FTNUDDI Wliir þá ckk> r5 ' »ýiir á rumi ék& a * ^ög^vr upjpá ókvÁ öggur Laugavegi 64, Pósthólf 5249, 125 Reykjavík, Sími 27045 9 k KAHFTT íþremur oröum sagt. ...einstök tímamóiandi hönnun. Svo er nýja Opel Kadett' lýsfaf bllamönnum um allan heim. Ekki að ástæðulausu, því að í Kadett birtist hver nýjungin á fætur annarfi. Stílhreint útlit og tæknileg fjölhæfni. Þægindi og lúxus með hugvitsamri nýtingu alls rýmis. Sparneytni samfara mikilli vinnslu. Óbrigðul aksturshæfni við ólíkar aðstæður og óheft útsýni bílstjóra og allra farþega. Ríkulegur öryggisbúnaður til daglegs aksturs. Sýningarbíll á staðnum. $ VÉIADEILD SAMBANDSINS Armúla 3 Reykjavík MULAMEGIN l Sími38900

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.