Dagblaðið - 23.06.1981, Síða 20

Dagblaðið - 23.06.1981, Síða 20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNl 1981. * BÍLHRÆ ENDANLEGA RÚSTUD —og á eftir veifaði ökumaðurinn glaðlega til agndofa áhorfenda Koma ameríska ökuþóraflokksins Hell Drivers til landsins nýlega vakti mikla athygli og flykktist fólk til að sjá ofurhugana sýna listir sínar, bæði í Reykjavík og á Akureyri. Þegar DB-menn fylgdust með sýningu á Melavellin- um í Reykjavík sýndu liðsmenn flokksins að þeir láta sér ekki alK fyrir bijósti brenna — þeir létu sig til að mynda hafa það að eyðileggja tvo bíla. Eins og að drekka vatn. Þó er kannski ósanngjarnt að tala um „bíla" í því sambandi, því um var að ræða hálfgerð hræ, sem Vaka, Bílapartasalan og fleiri lögðu til. Hvað mesta athygli vakti síðasta sýningaratriðið, svokallað „T-Bone Crash". Þá var bílhræi lagt þversum á akbrautina og pallur upp að því. Þar upp á var öðmm bíl ekið og beint á þann sem fyrir var. Annars er óþarfi að hafa um það mörg orð, Ijósmyndir Einars Ólasonar skýra atriðið betur.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.