Dagblaðið - 30.07.1981, Side 24

Dagblaðið - 30.07.1981, Side 24
24 1 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. JÚLl 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 í) Höfum úrval notaðra varahluta f: Wagoneer árg. 73 M-Marina 74 Bronco '66-72 F-Transit 71 Land Rover 72 M-Montego 72 Mazda 1300 72 Mini 74 Datsun 100 A 73 Ffat 132 74 Toyota Corolla 74 Opel R. 71 Toyota Mark II72 Lancer 75 Mazda 323 79 Cortina 73 Mazda 818 73 C-Vega 74 Mazda 616 74 Hornet 74 Datsun 1200 72. Volga 74 Volvo 142 og 144 71 A-Allegro 76 Saab 99 og 96 73 Willys ’55 Peugeot 404 72 Sunbeam 74 Citroen GS 74 Lada Safír ’81 Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá; kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Toyota Mark II árg. ’70 til sölu, gul að lit. Skipti koma til greina á dýrari bil, kringum 40-45 þús. Uppl. í síma 50767 eftir kl. 18. Simca Horizon árg. ’79 til sölu. Skipti á ódýrari bfl, ca 30—40 þús. kr., hugsanleg. Uppl. í síma 13063 eftir kl. 18. Fiat 128 árg. ’75, rauöur, til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í sima 92-3361 eftirkl. 17. Til sölu VW rúgbrauð árg. ’74, með gluggum og sætum fyrir 9, skoðað-i ur ’81, gott lakk. Uppl. í síma 40305 eftirj kl. 19. Til sölu Volvo 343 árg. ’78. Skipti á nýjum eöa nýlegum bil koma til greina. Til sýnis i sýningarsaln- um hjá Sveini Egilssyni. VW árg. ’71, sem þarfnast lagfæringar til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 24744. Blazer dísil ’74 til sölu, aflstýri og aflbremsur, lítið keyrð vél. Uppl. í síma 75152. Sunbeam 1250 árg. ’72 til sölu, í sæmilegu standi. Uppl. í síma 54790. Til söluVW 1302 L árg. 71, nýskoðaður, verð 8000 kr. Uppl. í síma 39233. Moskvitch ’73 til sölu, þarfnast viðgerðar, ný vetrar- dekk, ný bretti. Uppl. í síma 45168. Austin Allegro árg. ’77, ekinn 45 þús. km, til sölu. Sambyggt stereo útvarps- og segulbandstæki. Vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 99-3834. Til sölu Ford Escort árg. ’73 í góðu standi, nýmálaður. Upplýsingar i sima 23560 eða 52072 eftir kl. 19. Escort, Lada Sport. Til sölu Escort 73, skoðaður ’81. Á sama stað óskast Lada Sport 79—’80. Uppl. í síma 72721 eftir kl. 17. Til sölu Opel Rekord árg. ’73, mikið af varahlutum, vél, gírkassi og fleira. Verð 25.000. Uppl. í síma 74857. Toyota Corolla árg. ’79 og Willys árg. ’47 til sölu. Toppbílar í toppstandi. Uppl. í sima 66897. Wartburg station. Til sölu Wartburg station árg. 1980, ek- inn 15.000. Mjög vel með farinn bíll. Uppl. isíma 20753. Til sölu Honda Accord árg. 78, fluttur inn ’81, ekinn aðeins 12 þús. km. Nýsprautaður, blásanseraður, stereotæki, vetrar- og sumardekk. Uppl. ísíma 95-1931. Toyota Mark II árg. ’77, til sölu, rauð að lit. Fallegur bíll, ekinn 60 þús. km. Verð kr. 65.000. Uppl. í sima 93-2207 eftirkl. 18. Opel Rekord sporttýpa árgerð ’69, fallegur bíll, til sölu fyrir verzlunarmannahelgina. Verð kr. 8000, má borga með víxlum. Uppl. í síma 26423. Tilsölu VW 1302 árg. ’72, bíll í góðu standi. Uppl. í síma 45978 eftirkl. 20. Daihatsu Charade árg. ’79, rauður toppbíll, meö útvarpi og segul- bandi, ekinn 26 þús. Verð 64 þús., út- borgun 40 þús. afgangur á 6—7 mánuð- um. Uppl. í síma 83518 til kl. 18 annars í síma 76488. Til sölu Cortina árg. ’70, ennfremur Toyota Corolla árg. 72 með lélega vél og fólksbílakerra. Uppl. í sima 99-3642 eftirkl. 19. Vil skipta á Chevrolet Vegu GT árg. 72 á yngri bíl, helzt sjálfskiptum. Hef 13000 kr. milligjöf. Uppl. í sima 29094. Morris Marina station árg. 74, til sölu, skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 43621. Autobianchi árg. ’78. Til sölu er Autobianci árg. 78, ekinn aðeins 55 þús. km, skoðaöur 1981. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Volkswagen 1302 ’71 til sölu, i góðu standi. Uppl. í síma 50153 í dag og næstu daga. Til sölu Chevrolet Impala árg. 70 og Moskvitch árg. 72. Á sama stað er til sölu vél og skipting úr Buick árg. ’67. Uppl. í síma 66239 í kvöld og næstu kvöld. Bílar óskast VW 1303 eða 1300 árg. ’73—76, óskast til kaups. Aðeins lítiðekinn og vel með farinn bíll kemur til greina. Uppl. i síma 45949 eftirkl. 19. Stýrisvél (mótor) óskast í Vauxhall Victor árg. 73. Uppl. í sima 38991. Óska eftir bil sem þarfnast viðgerðar, margt kemur til greina. Uppl. í sima 23560. Trabant. Góður Trabant, helzt árg. 78—79, óskast. Uppl. í sima 36304 eftir kl. 17. Óska eftir einhvern veginn bfl, gangfærum og á númerum, helzt sendi- ferða eða station, i skiptum fyrir Morris Marinu 74, litið ryðgaðri en girkassa- lausri. Uppl. í síma 42469 eftir kl. 6. I Vörubílar Benz 2632 árg. 1976 og 77 Scania Vabis 111 búkkabíll. Uppl. í síma 42490. Vil kaupa lftinn vörubfl, eldri gerð. Uppl. f sima 99-5556 á kvöldin. Til sölu eru: Volvo F 87 árg. 78, með krana, 2 1/2 tonn, ný dekk, nýsprautuð hús, toppbíll. M Benz 1517 árg. 73, meö krana, 3 1/4 tonn, rabbi fylgir. MAN 12215 árg. ’69, dráttarbfll, með malarvagni. Scania 140 árg. 76, með krana, 3,5 tonn 10 hjóla blll í mjög góðu lagi. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi 24860. r _--------------\ Atvinnuhúsnæði > Verzlunarhúsnæði óskast, 20—30 ferm. Uppl. í sfma 85262. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu fyrir bílaviðgerðir, 150—200 ferm. Uppl. f síma 37753. Húsnæði í boði i' Lftið hús til leigu í Mosfellssveit i ca þrjá mánuði. Uppl. í sima 44429. Til leigu er 3ja herb. fbúð. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. DB fyrir 4. ágúst nk. merkt: „Austurbær 675”. Hárgreiðslustofa til leigu vegna fjarveru af landinu, öll ný standsett og með nýjum tækjum. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma- númer fyrir 4. ágúst merkt „Hár- greiðslustofa 695”. 5—6 herb. fbúð til leigu í Norðurbænum í Hafnarfirði. Tilboð sendist DB merkt „Norðurbær 693” fyrir 4. ágúst ’81. Nýleg 4 herb. íbúð i vesturbænum til leigu strax. íbúðinni fylgja gardinur, teppi og hiuti af hús- gögnum. Verðtilboð óskast sent augld. DB fyrir 04.08.81 merkt „Leiga — 667”. Húsnæði óskast Tvær heimasætur úr Mývatnssveit vantar 3ja herb. íbúð frá 1. sept. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91—30035 nasstu daga. Óska eftir 2ja herb. fbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 19227 eftir kl. 17. Athugið: Ég er ungur, einhleypur maður sem vantar bráðnauðsynlega herbergi á leigu strax, má vera með húsgögnum. Uppl. í síma 66148. Halló, Halló. 2ja herb. ibúð óskast strax. Uppl. í síma 36790. Reglusöm skólastúlka utan af landi óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu sem næst Iðnskólanum f Reykjavik. Góðri umgengni heitið. Uppl. ísíma 97-3187 eftirkl. 19. Húseigendur athugið. 24 ára stúlka óskar eftir íbúð eða öðru húsnæði. Snyrtimennsku og reglusemi heitið, einnig öruggum mánaðar- greiðslum. Uppl. í sima 19587 og 85960. Sjómann, sem er f siglingum erlendis og er lítið heima, vantar nauðsynlega gott herbergi með snyrtingu sem fyrst. Uppl. i sima 30264 milli kl. 7 og 9 e.h. virka daga. Selfoss. íbúðeða hús óskast strax, leiguskipti eða' söluskipti á ibúð 1 Kópavogi koma til greina. Heimasimi 99-1868 og vinnusími 99-2302. Ungur piltur óskar eftir herbergi og eldunaraðstöðu eða lítilli 2ja herb. ibúð í Hafnarfiröi. Uppl. ísíma51372eftirkl. 16. Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúðfyrir 1. sept. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 23017 eftirkl. 17. Ungur viðskiptafræðinemi óskar eftir rúmgóðu einstaklingsherbergi eða 2ja-3ja herb. íbúð, helzt í vestur- bænum. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið svo og meðmæli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—157. Systkini utan af landi óska eftir íbúð i Reykjavík sem fyrst. Eru við nám í háskóla og tónlistarskóla. Reglusemi heitið og skilvísum greiðsl- um. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 14660 eftir kl. 19. Hjón um þrftugt í fullri vinnu óska að taka á leigu til nokkurra ára 4ra herb. íbúð í Reykjavík, ekki i Árbæjarhverfi eða Breiðholti. Reglusemi, góð umgengni, fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 20872. Vill einhver leigja fjórum reglusömum skólastúlkum utan af landi 3ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavík f vetur. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið í sima 94-3947 eða 94-3537 milli kl. 19 og 20. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð strax. Allt kemur til greina. Litil fyrirframgreiðsla en öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 12. H—605. Ung stúlka utan af landi óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. gefur Alma í sima 91- 23627 . Sjúkraliði óskar að taka á leigu eitt herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi frá og með 5. október. Þarf helzt að vera í Kópavogi. Uppl. í síma 96-22485 eftir kl. 19 á kvöldin. SOS! Móðir með 2 börn óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg og tryggar mánaðargreiðslur. Barnagæzla eða önnur hjálp er vel hugsanleg. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—581.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.