Dagblaðið - 05.08.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 05.08.1981, Blaðsíða 6
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1981. (§ I Erlent Erlent Erlent Erlent Hagnazt á plágunni Að undanförnu hcfur flugnategund, ættuð frá Mið-Austurlöndum, herjað mjög á ávaxtauppskeru i Kaliforniu. Menn hafa staðið ráðalitlir gegn plágu þessari og þær aðgerðir sem helzt hafa verið taldar liklegar til að bera árangur hafa mætt hörðum mótmælum eins og sú ráðagerð að dreifa eitri úr flugvélum yfir ræktunarsvæðin. Ýmsir hafa þó orðið til þess að hagnast á plágunni, meðal annars framleiðendur skyrtubolsins sem stúlkan á myndinni hér að ofan klæðist. ■ ■■■■ mTfrrnTwmfntTTtn' ■ ■ ■ ■ m FILMUR OG VÉLAR S-F. UUUUJLU SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235. Efnií bogaskemmur Ýmsar stærðir. Útvegað með stuttum fyrirvara. Hagkvæmt verð. Til afgr., á lager efni í 165 ferm skemmu (15 x 11 x5,5 mtr.). Fjaiar hf.. Ægisgötu 7, simar 17975 — 17976. Frá Sjáifsbjörg, félagi fatlaðra / Reykjavík Sumarmót sjálfsbjargarfélaganna veröur að Laugabakkaskóla, Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu dagana 14. til 16. ágúst. Lagt verður af stað frá Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12, föstudaginn 14. ágústkl. 13.00. Fargjald er kr. 300,00 (ein sameiginleg máltið I Staðarskála innifalin í far- gjaldinu). Fólk hafi annars meðsér nesti og svefnpoka. Uppl. ísíma 17868. IIMIMKAUPASTJÓRI Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða í starf innkaupa- stjóra. Áskilin er viðskiptafræði-, rafmagnsverkfræði- eða rafmagnstæknifræðimenntun. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist fyrir 7. ágúst nk. til Rafmagnsveitna ríkisins. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118,105 Reykjavfk. Milliríkjadeila út af skólapilti sem vill f rekar búa í Banda - ríkjunum en Sovétríkjunum í andstöðu við foreldrana: „Ég á nýja vini og nýtt reiðhjól” —segir 13,ára skóladrengur frá Úkraníu sem sækir um að fá að setjast að í Bandaríkjunum fyrir fullt og fast Walter Polovchak, skóladrengur Sovétríkjanna um þetta mál. Sovét- siðar vera óánægöur með bandariska frá Úkraínu, sen^hljópst að heiman í menn héldu þvi fram að drengnum lifnaöarhætti og kvaðst ekki fá neitt fyrra þegar foreldrar hans vildu snúa væri haldið sem gísl. annaðstarfen viðdyravörzlu. aftur til Sovétríkjanna hefur sótt um Julius Kulas lögfræðingur skýrði frá Mál þetta er enn fyrir dómstólum i að fá að setjast að i Bandaríkjunum þvi í gær að Walter og Natalie, átján Bandaríkjunum og foreldrarnir bíða fyrir fullt og fast, að því er lög- ára gömul systir hans, heföu sótt niðurstöðu þess áður en þau snúa fræðingurhansskýrðifráígær. formlega um að fá að setjast aö i heim til Úkraínu. Walter, sem er aðeins 13 ára gam- Bandaríkjunum til frambúðar og all, sótti um hæli í Bandarikjunum í gerðu sér vonir um að verða banda- Nýverið hafði Walter þetta að fyrra sem pólitiskur flóttamaður. Sú riskir rikisborgarar. segja um málið: „Ég hef eignazt nýja ákvörðun Bandaríkjastjórnar að Polovchak-fjölskyldan kom til vini, góðan skóla og nýtt reiðhjól veita honum gæzlu var upphafið að Chicago í janúar 1980. Fjölskyldu- . . . hér er betra að vera en í mínu talsverðum deilum Bandarikjanna og faðirinn, Michael Polovchak, sagðist landi.” ' Morguninn eitir flótta sinn til Frakklands las Bani-Sadr f\TTum Iransforseti fréttina um flótta sinn i franska blaðinu U Matin þar sem hann dvaldi f ibúð dóttur sinnar f Parfs. Bani-Sadr fékk hæli í Frakklandi sem pólitískur flóttamaður með þvf skil- yrði að hann hefði engin afskipti af stjórnmálum. Bani-Sadr vill hins vegar ekki una þvf og segist ekki hafa faríð frá tran til þess eins að setjast f helgan stein heldur vilji hann leiða nýja byltingu gegn klerkaveldinu f tran. Tass-f réttastofan fer ófögrum orðum um Kortsnoj: „Fóduriandssvikari og peningabrjálæðingur” —segir Tass í tilefni af þeirri ákvörðun Kortsnojs að tef la íSuður-Afríku Viktor Kortsnoj, áskorandi í heimsmeistaraeinviginu i skák, var í gær kallaður peningabrjálæðingur sem svikið hefði þjóð sina. Það var hin opinbera sovézka Tass-frétta- stofa sem viðhafði þessi orð um sovézka útlagann Kortsnoj. Fréttastofan vísaði til fréttar er birtist 1 dagblaði I Suður-Afríku á sunnudag þess efnis að Kortsnoj hygðist taka þátt í skákmóti þar í þessum mánuði. Tass sagði að það væri dæmigert fyrir Kortsnoj að hann væri reiðubúinn til að snið- ganga alþjóðlegt fþróttabann á Suður-Afríku svo framarlega sem hann fengi borgað nóg. „Kortsnoj hefur alltaf keppt að einu marki — að verða ríkur,” sagði Tass. ,,Það réð einnig ákvörðun hans að svfkja land sitt er hann flúði til Vesturlanda og skyldi fjölskyldu sína eftir í Leningrad.” Tass fréttastofan sagði það einnig dæmigert að Suður-Afrika fagnaði slfkum „svikara við föðurland sitt” og eftirtektarvert væri að Kortsnoj sér” fylgjendur kynþáttaaðskilnaðar- kippti sér ekki upp Við að „faðma að stefnunnar. Viktor Kortsnoj, áskorandi heimsmeistarans. DB-mynd Bjarnleifur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.