Dagblaðið - 05.08.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 05.08.1981, Blaðsíða 24
24 H DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 g Hæ, hæ. Kona utan af landi óskar eftir 2-3ja herb. íbúö sem fyrst. Einnig vantar ungt par með barn 3—4ra herb. íbúö sem fyrst. Leigist til lengri tima. Uppl. í síma 20816 eftir kl. 17. Kennari utan af landi óskar eftir 3—4ra herb. íbúö til lengril tíma. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 72920. Mæðgur óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 45748. Við erum tvö róleg og reglusöm í fastri atvinnu, okkur vantar litla íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 26784. Halló. Mig vantar nauðsynlega 1—2ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni. Góöri umgengni heitið og algerri reglusemi. Einhver fyrirframgreiðsla og traustar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 53694 og vinnusima 52866 frá kl. 9—17. Margrét. Sjómann i millilandasiglingum vantar upphitaðan bílskúr til að geyma bílinn sinn. Uppl. í síma 38814. Ungt , barnlaust par utan af landi, óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 94-3446 eða 74554 eftir kl. 19. Ungan mann vantar herbergi meö aðgang að eldhúsi. Reglusemi, fyrirframgreiðsla möguleg. Er á götunni. Uppl. í síma 35965 eftir kl. 18. Óskum eftir 3—4ra hcrb. íbúð hið fyrsta, helzt í Kópavogi. Skilvís- ar greiðslur. Uppl. í síma 43849. Einstæða móður með eitt barn bráðvantar íbúð strax. Uppl. í síma 10932. Systkini að vcstan, 27 ára stúlka og 17 ára piltur, óska eftir íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla og meðmæli fyrri leigusala ef óskað er. Uppl. í síma 26244 eftir kl. 18. Par, með bam, utan af Iandi í framhaldsnámi í Reykja- vík, óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu frá 15. sept. (Helzt í Hliðunum eða ná- grenni). Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-23600 (Soffía) eða tilboð lagt inn á augld. DB fyrir 25. ágúst merkt: „SA—FE”. Miðaldra konu vantar 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 14289 eftirkl. 18. Rólegur og reglusamur námsmaður óskar að taka á leigu íbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96- 24316. Fertugur reglusamur karlmaður óskar eftir góðu herbergi á leigu strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—076. Reglusamur ntaður óskar eftir íbúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 39764 og 21181. Einhleypa konu vantar 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. september. Fyrirframgreiðsla. Nánari uppl. í sima 78128 á kvöldin og um helg- ar. Ungt, reglusamt par utan af landi óskar eftir lítilli íbúö frá 1. sept., helzt í austurbæ. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i síma 97-5215 eftir kl. 19. Reykjavik-Suðurncs-Akranes. Hjón með 9 ára dreng óska eftir íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Erum á götunni. Uppl. í síma 51188 milli kl. 19 og 21 næstu daga. 2 rólegar stúlkur sem ljúka eru námi við Háskóla Islands, vantar húsnæði sem fyrst. Uppl. í síma 24651 eftirkl. 5. Óska eftir 2—3ja herb. fbúð í Garðinum eða Grindavik í haust og vetur. Tvö í heimili. Góð umgengni og reglusemi. Uppl. í síma 92-7729 á kvöldin. Stúlka utan af landi óskar eftir lítilli íbúð. Get tekið að mér að passa börn eða heimilishjálp á kvöldin. Uppl. i sima 93-8444. Einhleyp kona, róleg og reglusöm, óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. isíma 20179 eftir kl. 20. Hjón um þritugt óska eftir að taka á leigu til nokkurra ára 4ra herb. íbúð í Reykjavík, ekki í Árbæjarhverfi eða í Breiðholti. Vesturbærinn æskilegur. íbúðin mætti þarfnast lagfæringa. Reglusemi, góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 20872. 3ja til 4ra herb. fbúð óskast í Reykjavík sem allra fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Beztu meðmæli. Uppl. í síma 41042 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Tveir afburða reglusamir og námsþyrstir læknanemar utan af landi óska eftir að taka íbúð á leigu í vetur. Skilvísum greiðslum heitið og allt að hálfs árs fyrirframgreiðslu. Uppl. í sima 16241. Ísafjörður-Reykjavik. Leiguskipti. Er með 3ja herb. ibúð á ísa- firði, óska eftir svipaðri stærð í Reykjavík (má vera í Mosfellssveit). Uppl. ísima 94-4014- Einbýlishús, raðhús eða stór íbúð óskast til leigu á Stór- Reykjavikursvæðinu sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—840. Ung stúlka utan af landi óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. gefur Alma í síma 91-23627 eöa31130. Atvinna í boði Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun. Uppl. í síma 11751 eftir kl. 20. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vanan vörubílstjóra með meirapróf á stóran vörubíl. Uppl. í síma 54016 og 52688. 16—17 ára stúlka óskast til barnagæzlu á heimili í Danmörku í eitt ár. Uppl. í síma 33816 milli kl. 20 og 22. Magnús. Viðgerðir. Menn vanir viðgerðum á þunga- vinnuvélum óskast. Einnig menn sem geta unnið hlutastarf, t.d. vakta- vinnumenn. Svar óskast sem trúnaðar- mál í Pósthólf 266, Hafnarfjörður. Matsveinn eða kjötiðnaðarmaður óskast í matvælaiðnað í Hafnarfirði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H— 025. Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast bæði í afgreiðslu og uppfyllingu, aldurslágmark 18 ára. Uppl. á staðnum, ekki i síma. Kosta- kaup, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Lagtækur verkamaður óskast sem allra fyrst við steypufyrirtæki. Æskilegt er að viðkomandi sé vanur vélavinnu. Uppl. í síma 30322 kl. 17—19ogísíma 86548 eftir kl. 19. Bakari — aðstoðarmaöur. Óskum að ráða bakara eða aðstoðar- mann strax. Uppl. fyrir hádegi á staðnum eða í síma 66093 kl. 18—20. NLF bakarí, Kleppsvegi 152 (leið 4). Sími 86180. Vantar starfsmenn til húsgagnaframleiðslu, helzt vana. Uppl. í síma 74666. Óska eftir að ráða karlmenn til að þvo- þvotta, þurfa að geta unnið sjálfstætt. Þvottahúsið Drífa, Laugavegi 178. Óskum eftir að ráða starfskrafta til alhliða verslunarstarfa i kjörbúð. Uppl. í síma 86511. Kjöt- miðstöðin og eftir kl. 19 í síma 41187. Gröfumaður. Vanan gröfumann vantar á traktors- gröfu. Uppl. í sima 81441. Duglegur starfskraftur óskast í matvöruverzlun bæði heilsdags- og hálfsdagsvinna koma til greina. Tilboð sendist augld. DB fyrir 10. þ.m. merkt: „Vesturbær 059”. Óskum eftir að ráða starfsmenn á húsgagnaverkstæði okkar að Auðbrekku 55, Kópavogi. Uppl. í Tréborg, sími 40377. Afgreiðslustúlka óskast í skóverzlun. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, óskast send DB merkt „Skóverzlun 026”. Viljum ráða nú þegar vana gröfustjóra og bifreiðarstjóra með meirapróf. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—032. Óskum eftir vönu fólki við saumaskap nú þegar. Uppl. í síma 29620. Fatagerðin Bót. Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Bernhöftsbakarí, Bergstaðastræti 14. Bifreiðarstjóri óskast strax til keyrslu á vörubíl fyrir verktaka- fyrirtæki. Þarf að hafa meirapróf. Uppl. í síma 36015 og 34310 á skrif- stofutímum, á kvöldin í síma 23398. Ein eða tvær stúlkur óskast til vélritunarstarfa, ca. 1—3 klukkustundir á dag. Vinnutimi og laun er eftir samkomulagi. Um heimavinnu gæti verið að ræða síöar. Góðrar vélritunar-íslenzkukunnáttu krafizt. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—957. Járniðnaðarmenn óskast eða menn vanir járnsmiðju, einnig maður vanur vélaviðgerðum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—925. Óskum eftir járnsmiöum, rafsuðumönnum og aðstoðarmönnum, einnig mönnum i sandblástur og málmhúðun. Uppl. á daginn í síma 83444 og eftir kl. 5 í símum 24936 eða 27468. Mikil vinna. Óskum eftir aö ráða menn vegna framkvæmda við Hrauneyjafosslínu. Eingöngu menn vanir slíkum fram- kvæmdum verða ráðnir. Vinnan mun standa fram i október. Uppl. gefnar i sima 75722. Aðstoðarmaður á bil og lager óskast. Verður að hafa bílpróf. Uppl. hjá lagerstjóra. Ásgeir Sigurðsson hf., Síðumúla 35. I Atvinna óskast Atvinnurekendur ath: 23 ára maður óskar eftir aukavinnu t.d. við ræstingar, annars kemur allt til greina. Uppl. í síma 23627. Óska eftir atvinnu á laugardögum og sunnudögum. Uppl. í síma 31968 eftir kl. 7. 29 ára reglusamur maður óskar eftir vel launuðu framtíöarstarfi. Get hafið störf 1. nóv. Meðmæli ef óskað er. Tilboð merkt „Samviskusamur 966” leggist inn á augld. DB. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 27814 í dag og næstu daga. Ung kona óskar eftir starfi norðanlands, helzt á Húsavík eða i nágrenni. Ráðskonustaða kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. H—169. 23 ára reglusamur maður með bílpróf óskar eftir framtíðarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 15839 eftir kl. 5. Bakari með mikla starfsreynslu og einnig' meö takmörkuð mat- reiðsluréttindi óskar eftir vel launuðu starfi. Tilboð óskast sent DB fyrir 15. ágúst ’81 merkt „1106”. Stúlka óskar eftir vinnu við ræstingar á kvöldin, er vön. Uppl. i síma 27363 ákvöldin. 12—13 ára stúlka óskast til að gæta 4ra ára drengs allan daginn. Uppl. ísíma 29719.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.