Dagblaðið - 05.08.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 05.08.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1981. Kariar í krapinu adventures: Ný sprenghlægileg og fjörug gamanmynd frá „villta vestr- inu”. Aðalhlutverkin leika skoplcikararnir vinsælu Tlm Conway og Don Knotts. íslcnzkur textl. Sýnd kl. 5,7 og 9. ■ Sími3?07S Djöfulgangur (Ruckua) Ný bandarlsk mynd er fjallar' um komu manns til smábæjar I Alabama. Hann þakUar hernum fyrir að getað banað manni á 6 sekúndum með berum höndum, og hann gæti þurft þess með. Aöalhlutverk: Dick Benedict. (Vigstymið) Linda Blair. (The Exorcist) íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnufl innan 12ára. Sidustu sýningar. Darraflardans Sýnd kl. 7. UG|RA9 Leyndardómur sandanna ID» RUdh of thn Sandnl Afarspennandi og viðburða- rlk mynd sem gerist við strendur Þýzkalands. Aðalhlutverk: Mkhad York Jenny Agutter Leikstjóri: Tony Maylam Sýndkl. 5,9 og 11. Barnsránið Sýnd U. 7. STILTTTO Rýtingurinn Hin æsispennandi litmynd byggð á sögu Harold Robbins. Alex Cord Brítt Ekland Patrick O'Neal Bönnufl innan 14 ára. íslenzkur textl. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Upprisa Kraftmikil ný bandarlsk kvik- mynd um konu scm „deyr” á skurðborðinu eftir bllslys, en snýr aftur eftir að hafa séð inn í heim hinna látnu. Þessi reynsla gjörbreytti öllu llfi hennar. Kvikmynd fyrirþá sem áhuga hafa á efni sem mildð ' hefur veriö til umræðu undanfarið, skilin milli Iifs og dauða. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn og Sam Shepard. Sýndkl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ Simi 3118Z Apocalypse Now (Dómsdagur nú) „. . . Islendingum hefur ekki verífl boflifl upp á jafnstór- , kostlegan hljómburfl hér- lendis.. . . Hinar óhugnan- Iegu bardagasenur, tónsmíö- arnar, hljóðsetningin og meistaraleg kvikmyndataka og lýsing Storaros cru hápunktar Apocalypse Now, og það stórkostlega er að myndin á eftir aö sitja l minn- ingunni um ókomin ár. Missifl ekki af þessu einstæfla stórvirki.” S. V. Morgun- • blaöið. Leikstjóri: Francis Coppola Aðalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen, Robert Duvall. Ath. Breyttan sýningartima | Bönnufl innan lóára. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i 4 rása starscope stereo. Hækkafl verfl. Sýnd kl. 9. Siflustu sýningar. Meflseki fólaglnn (The Sllont Partner) Sérstaklega spennandi saka- málamynd. Aðalhlutverk: Christopher Plummer Elliot Gould.' Endursýnd kl. 5 og 7. Frflifl Ný bráðfjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd, ein af bezt sóttu myndum í Banda- rikjunum á siðasta ári. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Steve Martin Bernadetta Peters Sýnd kl. 5og 9. Siðasta sinn. Slunginn bdasali (Used Cars) íslrnzkur texll. Afar skemmtileg og spreng- hlægileg ný amerísk gaman- mynd i Iitum meö hinum óborganlega Burt Russell ásamt Jack Wardon, Gerrit Graham. Sýnd kl.5,9og 11. Hardcore Áhrifamikil og djörf úrvals kvikmynd með hinum frá- bæra George C. Scott. Endursýnd kl. 7. Bönnufl börnum. Dagblað án ríkisstyrks ÍGNBOGII 19 000 Spegilbrot Spennandi og viðburöarík ný ensk-amcrísk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie, með hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Cruising Spennandi og ógnvekjandi litmynd. Bönnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05,5,05 7,05, 9,05 og 11,05. Uli Marieen Blaðaummæli: Hddur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft grípandi mynd”. Sýnd Id. 3,6,9 og 11,15 D PUNKTUH PUNKTUR K0MMA STRIK Endursýnd vegna fjölda áskorana kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. CHOCK GYSEREN Föstudagur 13. (Friday tha 13th) Æsispennandi og hrollvekj- andi ný bandarísk, kvikmynd I litum. Aöalhlutverk: Betsy Palmer, Adríenne Klng, Harry Crosby. Þessi mynd var sýnd við geysi- mikla aösókn viða um heim sl. ár. Stranglega bönnufl bömum innan 16 ára. íslenzkur textl. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Ekki erallt sem sýnist CAmemne oefcuvr Hrottaspennandi lögreglu- mynd með Burt Reynolds og Catherine Deneuve. Sýnd kl. 9. TIL HAMINGJU... . . . mefl afmællð 7. júni og tilvonandl eigln- , mann??, elsku Búqi. Soffla frænka. . . . með 7 úra afmællð sem var 14. júli, elsku Jón Hermann okkar. Þinar systur Halla og Gugga f «... . . . með að vera 18 (24. júli) og vera svona ungleg. Ein nýkomin frú USA. . . . með 12 úra afmællð 12. júli, elsku Anna Heiða. Sigrún og Elisa. . . . með 13 ára afmælið þann 18. júli, Jóna min. Þin vinkona Sólný. . . . með bilprófið þann 14. júlf. Farðu nú variega á föstudögum, Siggi okkar. Fjölskyldan Húbergi 20. . . . með 5 úra afmælið 22. júli, Kristjún minn. Ertu orðinn svona stór? Þin systlr Sólveig. .. . með daginn, eisku systir. Elln, Heigl og Óskar. . . . með afmællð þann 20. júlf, Eirika. Anna Magga. .. . . með tveggja úra af- mælið 28. júli, Sigriður Jóna. Mamraa, pabbi, Hemmi, Gunna Lisa og Gunna amma. . . . með eins árs afmælið þann 5. ágúst, elsku Rósa min. Þin mamma og allir heima ú Borgarbraut 6, Grundarfirði. 13 ára afmælið 10. ágúst. Mamma, pabbi, Maggi og Svanhildur. Utvarp Miðvikudagur 5. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrps — Svavar Gests. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eflir Fay Weidon. Dagný Kristjánsdótt- ir les þýðingu sína (23). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Ðagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Kobert Schumann. Wilhelm Kempff leikur á píanó „Humor- esku” op. 20. / Elly Ameling syngur „Fraueniiebe und Leben” op. 20. Dalton Baldwin leikur með á píanó. / Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Tvær róm- önzur op. 94 fyrir fiðlu og pianó. 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir” eftir Erik Christian Haugaard. Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Sigriðar Thorlacíus (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréltir. Tilkynningar. 19.35' Avettvangi. 20.00 Sumarvaka. a. Einsöngur. Jó- hann Konráflsson syngur lög eftlr Jóhann Ó. Haraldsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á pianó. b. Áttundi desember 1925. Þor- steinn Matthíasson flytur frásögu, sem hann skráði eftir Hirti Sturlaugssyni frá Snartartungu. c. Aldarháttur. Oddný Guðmunds- dóttir les kvæðabálk úr nýrri ljóða- bók sinni. d. Smalar á roðskóm. Valborg Bentsdóttir flytur frásögu- þátt. e. Kórsöngur. Árnesingakór- inn í Reykjavík syngur islensk lög. Jónína Gísladóttir leikur með á píanó. Þuríður Pálsdóttir stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona” eftlr Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson ieikari les (14). 21.50 Krosskórinn í Dresden syngur þýsk þjóðlög. Rudolf Mauers- bergerstj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Meistaramót íslands i frjálsum íþróttum & Laugardalsvelli. Her- mann Gunnarsson segir frá. 23.00 Fjórir piltar fró Liverpool. Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bítlanna — „The Beatles”; ellefti þóttur. (Endurtekið frá fyrra ári). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 6. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Jóhann Sigurðsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbi. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Svala Vaidimarsdóttir les þýðingu sina á «€ Meðal efnis i Sumarvöku ó miflvikudagskvöld er upplestur Oddnýjar Guðmundsdóttur á kvæðabálk úr nýrri Ijóðabók he nnar. Sumarvakan hafst ki. 20. „Malenu i sumarfríi" eftir Maritu Lindquist (10). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslensk tónlist. Rut Magnús- son syngur lög eftir Jakob Hall- grímsson. Jónas lngimundarson leikur með á pianó. / Manuela Wiesler og Sinfóníuhliómsveit Islands leika „Evridís”, konsert fyrir Manuelu og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Páll P. Pálsson stj. 11.00 lðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Ármanns- son. Rætt við Guðmund Einarsson og Sigurð Pétursson um sjóefna- vinnslu á Reykjanesi. 11.15 Morguntónleikar. Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Fantasíu í C-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Franz Schubert. / Gregg Smith-kórinn syngur lög eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynnin|ar. Tónleikar. 14.00 Út i bláinn. Sigurður Sigurðar- son og Orn Petersen stjórna þætti um ferðalög og útilíf innaniands og leika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftlr Fay Weidon. Dagný Kristjáns- dóttir les þýðingu sína (24). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Lynn Harrell og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert i h- mollop. 104 eftir Antonín Dvorák; James Levine stj. / Sinfóníuhijóm- sveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 1 í D-dúr op. 25, „Kiassísku sinfóní- una”, eftir Sergej Prokofjeff; Vladimir Ashkenazý stj. 17.20 Litli barnatiminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Dáglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.