Dagblaðið - 05.08.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 05.08.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1981. 21 (1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Til sölu 8. lil sölu tvö stór amerísk gólfteppi, AEG eldavél, baðher- bergisvaskur með fæti, fjórir eldhússtól- ar með plastáklæði og þrekhjól. Uppl. í síma 54590. Til sölu hellur, ofn og gufugleypir. Uppl. i kl. 17. síma 66956 eftir Til sölu: notaður General Electric tauþurrkari og skraut- handrið (innihandrið) úr járni. Uppl. í síma 37789. Eldhúsborð og sex stólar (stál), hægindastólar 200 kr., sófaborð og hornborð úr furu 500 + 400, rauð hillusamstæða 600, barnavagn 1500, hókus pókus stóll 200, til sölu og sýnis að Vesturbergi 46, 3. h. t.v. simi 76891. Til sölu vegna flutninga gamalt fallegt hjónarúm með dýnum og náttborðum, kr. 2000, pluss sófasett kr. 3000, fiskabúr með fiskum og bóka- hillur. Rimlagluggatjöld gefins. Á sama stað til sölu magnari með tuner. Uppl. í síma 11868. ;FornverzluninGrettisgötu31, ; sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkii^ sófaborð, sófasett, borðstofuborð, eld1 húsborð, stakir stólar, blómagrindur o.m.fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Búslóð til sölu vegna flutnings. Sjónvarp, frystikista, þvottavél, skrifborð, hrærivél, borðstofuhúsgögn o. fl. Uppl. í síma 73619. Heitir pottar-garðlaugar. Höfum til sölu nokkrar lítiö útlitsgallaðar garðlaugar á mjög hag- stæðu verði. Gerið góð kaup. Fossplast h/f, sími 99-1760. Til sölu sporöskjulagað eldhúsborð, 2 stólar og 2 kollar, verð 1400 kr. Simabekkur verð 150 kr. Tvöfaldur eldhússtálvaskur í borði á kr. 400. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. ______________________________H—068. Er með ferð frá ferðaskrifstofunni Úrval til Mallorka fyrir 2, að verðmæti kr. 11 þúsund. Ferðin er til sölu fyrir kr. 8 þúsund. Uppl. í síma 81188 eftir hádegi. 5 manna tjald með áföstum botni án himins til sölu á kr. 2000. Uppl. í sima 36806 milli kl. 18 og 20 í kvöld og annað kvöld. Til sölu tvær trésmfðavélar af Wlakerturner gerð, hulsubor og þykktarhefill, 12". Einnig til sölu á sama sað 3ja gíra krakkareiðhjól. Uppl. í síma 66434. Dún-svampur. Sniðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún- svampdýnum. Áklæði í kílómetratali. Páll Jóhann, Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822. í Óskast keypt 8 Alþýðublaðið. Af sérstökum ástæðum vantar einn árgang af Alþýðublaðinu frá 1930. Til greina kemur að hrafl úr þeim árgangi dugi, ef hann fæst ekki heill. Vinsam- legast hafið samband við auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12 næstu daga. I Teppi 8 Ársgamalt teppi, 42 fm, til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í sima 12958 eftirkl. 17. Nýleg teppi til sölu yfir 30 fermetra flöt. Nánari uppl. í síma 15662 millikl. 18 og20. Til sölu haglabyssa, ný og ónotuð. Uppl. kl. 16. síma 51504 eftir Verzlun 8 Útsaumur Mikið úrval af óuppfylltum útsaum, innfluttum milliliðalaust frá Kína. Verzlunin Panda Smiðjuvegi 10 D, Kóp., sími 72000. Opið kl. 1—6. Ódýrir bollar, 6 kr. parið, 12 manna kaffistell á kr. 278. Verzlunin Panda Smiðjuvegi 10 D, Kóp, simi 72000. Opið kl. 1—6. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnahlífar með og án hátalara, ódýrar kassettutöskur, T.D.K. kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. 8 Fyrir ungbörn 8 Barnavagn til sölu: Stór grænn Silver Cross, sem nýr, verð kr. 3.400. Uppl. í síma 76382 eftir kl. 18. Nýkomið til landsins mjög lítið notaður hvítur og rauður bamavagn með flauelsskermi og svuntu, innkaupagrind og dýnu, koddi og tepgi 1 sama lit og fóður. 2400 kr. Hvít viðar- vagga með himni, 500 kr., bleikur göngustóll með borði 225, hoppróla 200 kr., burðarpoki 130 kr., bað- og skiptiborð með hillum 500 kr., barna- grind með stálfótum og neti 400 kr., körfuvagga meðdýnu. Simi 37485. Barnarúmsvagn, lítið notaður, regnhlífarkerra með skermi, ónotuð, til sölu. Uppl. í síma 28016 eftirkl. 18. Til sölu barnastóll 7x1, kr. 400, ungbarnavagga með klæðningu, kr. 500, vel með farið. Uppl. í sima 74705 eftir kl. 17. Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn. Uppl. ísíma 92-7128. Til sölu Marmct kerruvagn, amerísk leikgrind, tágavagga, burðar- rúm, gærupoki og svalavagn. Uppl. í síma 54590. Til sölu vel með farinn Royal kerruvagn, vínrauður. Uppl. í síma 92-6622. 8 Húsgögn 8 Til sölu vegna brottflutnings, borðstofuborð með 6 stólum, hjónaher- bergissett og fleira. Uppl. í síma 78529. Til sölu vel með farið eldhúsborð úr tré og fjórir stólar. Emnig til sölu á sama stað fallegur ruggustóll. Uppl. í síma 72950 eftir kl. 16. Til sölu tveggja ára borðstofusett, vel útlítandi. Uppl. í sima 41899 í dag og næstu daga. Til sölu hlaðrúm, verð kr. 1.000. Uppl. i sima 54527 eftir kl.7. Til sölu hjónarúm áaðeins 1000 kr. Uppl. ísíma 12455. Til sölu er sófasett, (þarfnast viðgerðar), einnig sófaborð og plötuskápur. Uppl. í síma 51080. Þjónusta Þjónusta Þjónusta j þjónusta 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. sími77045 Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2", 3", 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARIMBORUIM SF. Slmar: 38203 - 33882. BIAÐW frjálst, úháð daghlað BAÐIIMIMRETTIIMGAR - SÓLBEKKIR Smíðum baðinnréttingar, sólbekki, fataskápa og fleira eftir máli. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, SÚÐARVOGI42, (KÆNUVOGSMEGIN) SÍMI33177 0DÝR EINANGRUN 6" og 31/2" Glerullareinangrun m/álpappír. EINANGRUN Auflbrekku 44-46 Sími 45810 Jarðvinna-vélaleiga j LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum aó okkur allt múrbrot, aaOh, . sprengingar or fieygavinnu í hús- , / llll \ j- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll ÍVjjÍk verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 S S I oininm nt stálverkpalla, álverkpalla og i-eiyjuill Ul álstiga, stærðir 5—8 metrar. Pallar hf. .Vcrkpallar — stigar Birkigrund 19 200 Kópavogur Simi42322 BIABIB TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Haþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Ljósavél 3 1/2 kílóv. Beltavélar Hjólsagir Kefljusög Múrhomrai MURBROT-FLEYQUM MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Harðarson.Válalvlga SÍMI 77770 OG 78410 Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldssor Sími 34364. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir - hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stíf lur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bíla plönum og aðrar lagnir. Nota til þess lankbíl með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki. ral magnssnigla o!fl. Vanir nicnn. Valur Helgason, simi 16037. c Viðtækjaþjónusta j Sjönvarpsviögerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergslaðastra-ti 38. I)ag-, kuild- og helgarsimi 21940. BIAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.