Dagblaðið - 27.10.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1981.
19
Vestur spilar út tígultíu í fimm
spöðum suðurs. Austur hafði fórnað í
5 tígla yfir 4 spöðum eftir að hafa fyrst
stökksagt tígul sinn. Suður doblaði 5
tígla en norður breytti í 5 spaða. N/S á
hættu.
iNorduk
* ÁG1052
-v 973
> 632
* 62
Vl.CTl i; Al.'SiÍJI!
A 86 ^9
7KDG3 10652
0 10 KDG987
*D 109753 * 84
SliHHt
A KD743
. Á8
Á54
*ÁKG
Bandaríski spilarinn kunni, Walde-
mar von Zedwitz, var með spil suðurs.
Það var einfalt að reikna út að tigultía
vesturs var einspil og hann drap gosá
austurs með ás. Spilaði blindum inn á
spaðatíu og síðan litlu hjarta frá
blindum. Þegar smáspil kom frá austri
lét Zedwitz áttuna nægja. Vestur átti
slaginn og spilaði hjartakóng. Suður
drap á ás. Spilaði spaða á gosa blinds
og trompaði hjarta. Þá tók von Zed-
witz tvo hæstu í laufi og spilaði síðan
laufgosanum. Vestur lagði drottn-
inguna á en sá bandaríski trompaði
ekki í blindum. Kastaði þess í stað tígli.
Vestur var fastur í neti hans. Varð að
spila iaufi eða hjarta í tvöfalda eyðu og
þar með var spilið í höfn. Tígli aftur
kastað frá blindum og trompað heima.
Bent Larsen var ekki ánægður með
frammistöðu sina á Tilburg-mótinu í
Hollandi. Kenndi um slæmri loftræst-
ingu. Byrjaði þó vel. Hlaut 2.5 v. úr
fjórum fyrstu skákunum. Tapaði síðan
þremur í röð, meðal annars gegn sigur-
vegaranum Beljavski. Þar gleymdi
Larsen, að eigin sögn, að hrókera.
Honum tókst hins vegar að svíða vinn-
ing á Tony Miles, sem varð neðstur í
mótinu og átti í sömu erfiðleikum og
Larsen. Þessi staða kom upp í skák
þeirra. Bent Larsen hafði hvitt og átti
34. e5! — De7 35. a5 — Ha4 36.
Del! og Miles féll síðar á tíma í von-
lausri stöðu. Larsen taldi eftir skákina,
að Miles hefði getað náð jafntefli með
34.-------Hxa4 því 35. Df4 leiði senni-
lega ekki nema til jafnteflis.
Maturinn er meira en tilbúinn.
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliöið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222.
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apótekanna í
Reykjavik vikuna 23.—29. október: Vesturbæjar
apótek kvöldvarzla, opið frá kl. 18—22 virka daga,
en laugardaga frá kl. 9—22. Háaleitis Apótek næt-
urvarzla, opið frá kl. 22—9 að morgni virka daga en
til kl. lOsunnudag.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12-. Upplýsingar eru veittar i
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11—12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222.
Tannleknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Ég var þátttakandi :
barnum hans Arthúrs.
árangurslausri sáttaumleitan á
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nœtur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222,
slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966.
Borgarspítallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Hellsuverndarstöðln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðlngarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitall Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vlstheimlllð Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl.20— 21. Sunnudagafrákl. 14-15.
Sdfnin
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud
kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a
'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn
unum.
:SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814
■Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard
kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða
jog aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270.
^Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, simi
36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i FélagsheimiHnu er opið
mánudaga—föstudagakl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstöktækifæri.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrír miðvikudaginn 28. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): í dag skaltu hvetja náinn vin til
dáða. Leiðindaverk þurfa skjótrar afgreiðslu við. Einhver mun
væna þig um ranga ákvörðunartöku.
Fiskarnir (20. —20. marz): Illa kann að fara fyrir miklu áhuga-
máli. Tilfinningar þínar ráða gangi mála um þessar mundir og
einhver hefur mikii áhrif á þig. Þú skalt reyna að losna undan
þeim áhrifum.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Óþolinmæði hleypur með þig í
gönur. Reyndu að vera umburðarlyndari við aðra. Þú ert mót-
fallinn hugmynd sem á eftir að verða til góðs.
Nautið (21. apríl—21. mai): Vertu duglegur i dag og alít mun
fara vel. Fólk i þessu stjörnumerki skortir venjulega ekki
dugnaðinn en reyndu að slappa af einstöku sinnum.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þetta er heppilegur tími til hvers
konar viðskipta. Þú færð ýmis góð tilboð. Nýttu þér þetta hag-
stæða tímabil, þvi það endist ekki lengi.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Eitthvað muntu láta leiða þig í
freistni í dag. Þú færð að sjá eftir því. Dekraðu samt við sjálfan
þig, þú átt það skilið. Þú skalt forðast rifrildi í kvöld.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Dagurinn verður skemmtilegur. Þú
nýtur tillits og nærgætni hvaðanæva. Óvænt heimsókn hefur
margt gott í för með sér.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Það er einhver togstreita í loftinu.
Gættu tungu þinnar, annars gæti illa farið. Reyndu að koma
fólki ekki upp á móti þér. Brátt líður þetta tímabil hjá, enda eins
gott.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú munt verða beðinn um að gera
einhverjum greiða. Neitaðu ekki, því það væri óhappaverk.
Þetta kann að verða þér ávinningasamt tímabil. Þú hittir mjög
athyglisverða manneskju.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Leiðinlegt atvik kemur þér úr
jafnvægi. Ringulreið ræður ríkjum i dag. Allt fer þó vel, ef þú
ferð varlega.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ung manneskja þarfnast
aðstoðar þinnar. Veittu hana fúslega. Þú kannt að þurfa að taka
afdrifarika ákvörðun i ástamálunum.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú munt standa andspænis
óvæntum vanda en þú munt spjara þig. Einhver ókunnugur
hefur stefnumótandi áhrif á framtíð þína.
Afmælisbarn dagsins: Nú batna heldur betur horfurnar í félags-
lífinu. Þú munt Jcynnast mörgu skemmtilegu fólki og þér verður
boðið í allar áttir. Þeir ógiftu komast brátt i örugga höfn, þvi
ástin blómstrar. Árið verður farsælt.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og Hmmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ISLANDS vi« Hringbraut: Opi'6 dag-
lega frá kl. 13.30—16.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá9—18ogsunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi'
11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, sími 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspiöid
Minningarkort Barna-
spítaiasjóös Hringsins
fást á eftirtöldum stööum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfírði.
Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstíg 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiöholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstöðukonu.
Geðdeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.