Dagblaðið - 27.10.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 27.10.1981, Blaðsíða 26
26 laugaras BIO Útvarp Þriðjudagur 27. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréllir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 „örninn er sestur” eftir Jack Higgins. Ólafur Ólafsson þýddi. Jónina H. Jónsdóttir les (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Niður um strompinn" eftir Ár- mann Kr. Einarsson. Höfundur les (2). 16.40 Barnalög sungin og leikin. 17.00 Siðdegistónleikar. Tékkneska filharmoniusveitin leikur „Heim- kynni min”, forleik op. 91 eftir Antonin Dvorák; Karel Aneerl stj. / Rikishljómsveitin i Dresden leikur Sinfóniu í d-moll eftir César Franck; Kurt Sanderling stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Lag og Ijóð. Þáttur um vísna- tónlist í umsjá Gísla Helgasonar og Ólafar Sverrisdóttur. 20.40 Flugur. Þáttur um skáldið Jón Thoroddsen yngra í samantekt Hjálmars Ólafssonar. Lesarar með honum: Jón Júlíusson og Kristín Bjarnadóttir (Áður á dagskrá 7. júní sl.). 21.10 Tónlist eftir Clöru Wieck- Schumann. Pianókonsert i a-moll op. 7. Michael Ponti og Sinfóniu- hljómsveit Berlínar leika; Voelker Schmidt-Gertenbach stj. 21.30 Útvarpssagan: „Marína” eftir séra Jón Thorarensen. Hjörtur Pálsson les (4). 22.00 Grettir Björnsson lcikur á harmoniku. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Að vestan. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Rætt um fisk- og rækjuveiðar í ísafjarðardjúpi við Garðar Sigurgeirsson í Súðavík og Guðmund Skúla Bragason á ísa- firði. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórar- insson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 28. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð: Hulda Á. Stef- ánsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Karlssonur, Lítill, Trítill og fugl- arnir”. Heiðdis Norðfjörð les ævintýri úr þjóðsögum Jóns Arna- sonar. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Guðmundur Hallvarðsson. Rætt við Guðjón. Ármann Eyjólfsson skóiastjóra Stýrimannaskólans. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Geislabrot. Sverrir Kr. Bjarnason les ljóð eftir Maríu Skagan. 11.15 Morguntónleikar. , Sjónvarp Þriðjudagur 27. október 19.45 Fréttaágrip á láknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Pétur. Tékkneskur teikni- myndaflokkur. Tólfti þáttur. 20.40 Víkingarnir. Annar þáttur. Leiftursókn af hafi. Vikingarnir voru sjómenn góðir og þeir notuðu kunnáttu sina ekki einvörðungu til þess að fara i stakar ránsferðir, heldur stunduðu þeir verslun og náðu undir sig stórum land- svæðum. I þessum þætti er fjaliað um sjóferðir víkinganna og það sem þeim fylgdi. Höfundur og leið- sögumaður: Magnús Magnússon. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjáns- son. 21.10 Hart á móti hörðu. Banda- rískur sakamálamyndaflokkur. Þriðji þáttur. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. 22.00 Fréttaspegili. Þáttur um inn- lend og erlend málefni. NIÐUR UM STR0MPINN — útvarpssaga barnanna kl. 16,20: Unglingasaga um Vestmannaeyjagosið í gær hóf Ármann Kr. Einarsson að lesa sögu sína „Niður um strompinn” og verður hún um ellefu lestrar. Þessi saga kom út árið sem gosið fræga varð í Vestmannaeyjum og efni hennar er sótt þangað. Hún hefst á sjálfri gosnóttinni, á heimili einu í Eyjum, þar sem verið er að halda upp á afmæli ættmóðurinnar, Dómhildar langömmu. Hún verður 95 ára blessuð, gamla konan, þegar ósköpindynjayfir. Barnabarnabarnið hennar, skip- stjóradóttirin Inga Stina, er ein af þremur aðalpersónum sögunnar. Önnur er Siggi, sonur fátækrár ekkju sem leigir í kjallaranum í sama húsi. Sú þriðja er lítill hvolpur, sem lokast inni og gleymist þegar heimili hansi grefst undir ösku. Þessi saga hefur verið þýdd á norðurlandamál og nú stendur til að gefa hana út á rússnesku.Alls hefur Ármann Kr. Einarsson skrifað um 30 barna- og unglingabækur. -ihh. 0XERD^# Bflbeltin hafa bjargað Superman II Vestmannaeyjagosið 1973 varð Ármanni Kr. Einarssyni tilefnl til sögu sinnar um litinn hvolp sem verður eftir, þegar Eyjabúar forða sér undan náttúruham- förunum. Riddararnir fjórir (The Four Horsemen of the Apocalypse) MGM-stórmynd frá gullöld þöglu' myndanna, gerö 1921. Leikstjóri: Rex Ingram AðalhlutverkiÖ leikur: Rudolph Valentino og hlaut heimsfrægö fyrir. Myndin er þögul með enskum texta. Sýnd kl. 5og 9. Afleins þessar tvær sýningar. 1906 — 2. nóv.— 1981. TÓNABÍÓ • Sími 311 82 Rocky II. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young og Burgess Meredith. Bönnufl innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR ROMMÍ íkvöld, uppselt, föstudag kl. 20.30. JÓI miðvikudag kl. 20.30, laugardag, uppselt. OFVITINN fimmtudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30, fáarsýningar eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. sími 16620 I fyrstu myndinni um Superman kynntumst við yfirnáttúrlegum kröftum Supermans. í Superman II er atburðarásin enn hraðari og Superman verður að taka á öllum sínum kröftum í baráttu sinni við óvinina. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder og Gene Hackman. Sýnd kl. 5 og 7,30 Handtökusveitin (Posse) Posse" begins like most Wostems. It ends Uke none of them. It will knock you off your horse. POSSE URK DOUGLAS BRUCE O HOncWS-JAé*S STACVALFONSO AfiAU Æsispennandi vestri meö Kirk Douglas og Bruce Dern í aðalhlut- verki. Endursýnd kl. 10. am AUSTAIR MACLEANS ú>> ~Jhe&frftimnanmr! Hörkuspennandi og viöburðarík ný amerísk stórmynd i litum, gerð eftir samnefndri metsölubók Alistair Maclean’s. Leikstjóri: Don Sharp Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Vanessa Redgrave, Richard Widmark, Christopher I.ee o. fl. Sýnd kl. 9. Siflasta sinn. Skatetown Spánska flugan CSsíS Saups V nm nouK Bjarnarey (Bear Island) SBXWK f-tMS crosenc A HOFii SNB.L Ptodutíion Simi50184 Eplið Ný mjög fjörug og skemmtileg bandarisk mynd sem gerist 1994 í ameriskri stórborg. Unglingar flykkjast til að vera við útsendingu i sjónvarpinu, sem send er um gervitungl um allan heim. íslen/.kur texti. Aðalhlutverk: Catherine Mary Stewart, George Gilmoure og Vladek Skeybal. Sýnd kl. 9. SIMI 18936 All That Jazz Kynlffs- könnuðurinn Skemmtileg og djörf ensk litmynd, með Monika Ringwald, Andrew Grant Bönnufl börnum íslenzkur texti Endursýnd kl. 3.15,5,15, 7.15,9.15 og 11.15 AIISTURBtJARRiíl Ungfrúin opnar sig Sérstaklega djörf' bandarísk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Jamie Gillis, Jaqueline Beudant. íslenzkur texll. Stranglega bönnufl börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9og 11. Tbe Ptmtr Bdiind TbeTbrcne Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um að jafna ærlega um yfirmann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoðun og þær er varöar jafnrétti á skrif- stofunni. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Hækkafl verfl. Aðalhlutverk: Jane Fonda, I.ily Tomlin og Dolly Parton. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Síðasta sýningarhelgi. tslenzkur texti Heimsfræg, ný, amerísk verðlaunamynd i litum. Kvik- myndin fékk 4 óskarsverðlaun 1980. Eitt af listaverkum Bob Fosse (Kabaret, Lenny). Þetta er stórkostleg mynd, sem enginn ætti að láta fram hjásér fara. Aðalhlutverk: Roy Schneider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme Sýnd kl.5,7.30 og 10. Hækkafl verfl. Frábær gamanmynd, með hóp úr- valsleikara, m.a. Burt Reynolds, — Roger Moore, o.m.fl. íslenzkur teaxti. Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05„ 9,05 og 11,05. -aalur Fjörug ensk gamanmynd, tekin i sólinni á Spáni, með Leslie Philips, Terry-Thomas. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3,10 5,10,7,10,9,10 og 11,10 . . • -------Mkir D Simi32075 Life of Brian Ný mjög fjörug og skemmtileg mynd sem gerist i Judea á sama tíma og Jesús Kristur fæddist. Mynd þessi hefur hlotið mikla að- sókn þar sem sýningar hafa verið leyfðar. Myndin er tekin og sýnd i Dolby stereo. Leikstjóri: Terry Jones. Aðalhlutverk: Monty Pythons gengifl Graham Chapman, John Cleese, Terry Gillian og Ericldle. íslenzkur texti. Hækkafl verfl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Eldfjörug og skemmtileg ný bandarísk músík- og gamanmynd, — hjólaskauta — disco í fullu fjöri, með Scott Baio — Dave Mason — Flip Wilson o.m.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. Cannonball Run DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1981. fGNBOGII Útvarp Sjónvarp

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.