Dagblaðið - 27.10.1981, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1981.
i
25
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGA3LAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
V
Ökukennsla, æfingartímar,
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers
einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteinið, ef þess er
óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla, æfingatimar. .
Kenni á VW Passat, útvega öll próf-
gögn og ökuskóla ef óskað er. Kenni
allan daginn. Nýir nemendur geta
byrjað strax og greiða einungis fyrir
tekna tíma. Greiðslukjör. Ævar
Friðriksson, sími 72493.
Ökukennsla — bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið,
Toyota Crown 1981 með vökva- og
veltistýri. Nýtt Kawasaki bifhjól.
Nemendur greiða einungis fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími
45122.
Takid eftir,
nú getið þið fengið að læra á Ford
Mustang árg. ’80, R-306, og byrjað
námið strax. Aðeins greiddir teknir
tímar. Fljót og góð þjónusta, Kristján
Sigurðsson. Sími 24158.
Ökukennarafélag Íslands auglýsir:
‘Hallfríður Stefánsdóttir, 81349
Mazda 626 1979
Óskum að ráða mann
til gangavörzlu i stóru verzlunarhúsi í
austurborginni nú þegar. Uppl. á auglþj.
DB eftir kl. 12 í síma 27022 fyrir 1. nóv.
H—702
Gröfumaður.
Okkur vantar vanan gröfumann (Case
580) og verkamann, góðir
tekjumöguleikar. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 12.
H—656
Verkamenn óskast
i byggingarvinnu. Uppl. í síma 54495.
Húsasmiður.
Óska eftir að ráða smið eða mann vanan
smíðum, úti- og innivinna. Uppl. í há-
deginu og á kvöldin. Sími 85446.
Afgreiðslustarf Garðabæ,
röks og ábyggileg stúlka óskast í vakta-
vinnu. Uppl. í síma 52464.
Piltur óskast til léttra sendistarfa
allan daginn. Davíð S. Jónsson & Co.,
heildverzlun, Þingholtsstræti 18.
Maður eða kona óskast
til að veita forstöðu mötuneyti úti á
landi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022
eftirkl. 12.
H—559.
Beitingamenn vantar
á 70 lesta línubát sem rær frá Sandgerði.
Uppl. í síma 92-7193.
Atvinna óskast
Véla- og viðgerðarmaður.
Ungur maður óskar eftir atvinnu til sjós
eöa lands, má vera úti á landi, er vanur
vélstjóra- og verkstæðisvinnu. Meðmæli
ef óskaðer. Uppl. i síma 45374.
Rösk og ábyggileg kona
óskar eftir ræstingarvinnu á kvöldin
og/eða um helgar. Uppl. í síma 39059.
24 ára gamall maður,
sem er að ná sér eftir slys, óskar eftir
starfi við útkeyrslu og lagerstörf, verður
helzt að vera léttavara. Vinsamlegast
hringiðísíma 78372 eða 37395.
Ungur maður óskar eftir vinnu
sem fyrst. Allt kemur til greina. Á sama
stað til sölu 2 10 gíra hjól. uppl. í síma
45845.
Atvinna strax.
24ra ára fjölskyldumaður, vanur
vinnuvélum og verkstjórn, óskar eftir
vinnu strax. Allt kemur til greina. Getur
byrjað strax. Hefur húsnæði á Suður-
nesjum. Uppl. i síma 45965, allan
daginn.
52 ára gamlan mann
vantar létta innivinnu. Uppl. í síma
24526 í dag og næstu daga.
Reglusamur ungur maður
með stúdentspróf og próf úr Myndlista-
og handíðaskóla Islands óskar eftir starfi
sem fyrst. Margt kemur til greina.
Tilboð merkt „Atvinna” sendist augld.
DB.
Tek börn í gæzlu,
er í Hlíðunum, hef leyfi. Uppl.
24359.
14 ára stúlka
óskar eftir að passa börn. Uppl. í síma
26272.
Óska eftir stúlku
til þess að gæta tveggja barna nokkra
tíma í viku. Uppl. að Stigahlíð 8, 1. hæð
til vinstri.
12 til 15 ára stúlka óskast
til að gæta 1 1/2 árs drengs í einn og
hálfan tíma á kvöldin, sem næst
Bergstaðastræti. Uppl. í síma 25464 eftir
kl. 17.
Tapað-fundið
Karlmannsgullúr tapaðist,
merkt Thylin Johansen 50 ára, og múr-
steinsgullarmband sem tapaðist seinustu
dagana í ágúst. Simi 20346. Fundarlaun.
1
Spákonur
i
Spái f bolla og sérstök spáspil.
Uppl. ísíma 19021.
1
Innrömmun
I
Rammaþjónusta, Smiðjuvegi 30.
Lendið ekki í jólaösinni, hafið tímann
fyrir ykkur. Á annað hundrað tegundir
rammalista á málverk, útsaum og
plaköt. Fljót og góð afgreiðsla, simi
77222.
Skóviðgerðir
Vetrarþjónusta.
Setjum hælplötur á skó frá kl. 8—16
meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó-
vinnustofa Einars, Sólheimum 1, sími
84201.
Skemmtanir
D
Diskótekið „Taktur”
býður öllum hópum þjónustu sína með
sérlega vönduðu og fjörugu lagavali,
sem allt er leikið í stereó af mjög svo
fullkomnum tækjum, sem ásamt góðri
dansstjórn og líflegum kynningum ná
fram beztu mögulegri stemmningu.
„Taktur”, bókanir í síma 43542.
Diskótekið Dfsa.
Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í
fararbroddi. Notum reynslu þekkingu og
áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til
að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar
félög og hópa er efna til dansskemmt-
unar sem vel á að takast. Fjölbreyttur
ljósabúnaður og samkvæmisleikjastjórn,
þar sem við á, er innifalið. Diskótekið
Dísa. Heimasími 66755.
Spái í spil og bolla.
Hringið í síma 82032 frá kl. 10—12 og
19—22. Strekki dúka á sama stað.
Spái í spil og bolla.
Tímapantanir í síma 24886.
r---* I--------->
Ymislegt
Hafið þið gleymt
póstgírónúmeri 12666-7. Það leysist lítið
úr vandanum, hverjum þeim sem hjálp-
ar hlýtur að líða betur.
Kennsla
Handmenntaskóli Islands
kennir teiknun og málun. Hver önn inni-
heldur 20 verkefni, sem eru leiðrétt, auk
teiknipappírs og áhalda. Nýtt: Skólinn
Ibýður upp á barnanámskeið í teiknun
og föndri, einnig í bréfaskólaformi.
Skólagjöld eru frá 960—1360 kr.
Afsláttur veittur. Hringið eða skrifið til
skólans, simi 28033, pósthólf 10340 —
110,Reykjavík.
Diskótekið Dollý.
Góða veizlu gjöra skal. Árshátíðin,
einkasamkvæmið (Þorrablótið) jóladans-
leikurinn eða aðrar dansskemmtanir
verða eins og dans á rósum. Slæmur
dansleikur er ekki aftur tekinn. Góður,
veitir minningar. Sláið á þráðinn og fáið
upplýsingar. Diskótekið ykkar. Diskó-
tekiðDollý, sími 51011.
Diskótekið Donna.
býður upp á fjölbreytt lagaúrval við
allra hæfi, spilum fyrir félagshópa,
skólaböll, árshátíðir, unglingadansleiki
og allar að skemmtanir, erum með
fullkomnasta Ijósasjóv ef þess er óskað.
Samkvæmisleikjastjórn. Fullkomin
hljómtæki, hressir plötusnúðar sem
halda uppi stuði frá byrjun til enda.
Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338
á kvöldin en á daginn í síma 74100.
I
Þjónusta
s
Tek að mér að hreinsa
teppi í heimahúsum og stofnunum með
nýjum djúphreinsunartækjum. Uppl. í
síma 77548.
Dyrasfmaþjónusta:
Sjáum um uppsetningar og viðhald á
dyrasímum og kallkerfum, ódýr og góð
þjónusta. Uppl. í síma 73160.
Útbeining. — Útbeining.
Tökum að okkur útbeiningu á nauta-,
folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökkum
og merkjum. Útbeiningaþjónustan,
Hlíðarvegi 29, sími 40925 milli kl. 19 og
21, einnig í símum 53465 og 41532.
Hreingerningar
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okku'
hreingerningar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með
góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir
ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Hreingemingafélagið Hólmbræöur.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774,
51372 og 10987.
Hreingerningafélagið Hólmbræður:
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg
þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun með nýjum vélum. Símar
50774 og 51372.
Hreingerningar,
gólfteppahreinsun, sími 77597. Tökum
að okkur hreingerningar á íbúðum,
stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýrri
djúphreinsivél. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. í síma 77597.
Þrif, hrcingerningaþjónusta.
Tek að mér hreingerningar og gólfteppa-
hreinsun á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, er með nýja háþrýstidjúp-
hreinsivél og þurrhreinsun fyrir ullar-
teppi ef með þarf, einnig húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir menn.
,Uppl. hjá Bjarna í síma 77035.
Gólfteppahreinsun
— hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum með háþrýstitækni og sog-
afli. Erum einnig með sérstakar vélar á
ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í
tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími
20888.
Ökukennsla
Kenni á þægilegan
og lipran Daihatsu Charade. Sendi
nemendur í próf í hæfilegu öryggi. Allar
uppl. veittar í símum 66442 og 41516,
Gylfi Guðjónsson.
Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980 72495
Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980 27471
Helgi Sessilíusson, Mazda 323 81349
Jóel Jacobsson, 30841- Ford Capri -14449
Ólafur Einarsson, Mazda! 929 1981 17284
Magnús Helgason, Toyota Cressida 1981, bifhjólakennsla, hef bifhjól 66660
Ragna Lindberg, ToyotaCrown 1980 81156
Reynir Karlsson, 20016,22922 Subaru 1981, fjórhj.drif.
Sigurður Sigurgeirsson, Peugeot 505 Turbo 1982 83825
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323 1981 40594
Snorri Bjarnason, Volvo 74975
Steinþór Þráinsson, Mazda 616 83825
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 1980 40728
Þórir Hersveinsson, 19893- Ford Fairmount, -33847
Þorlákur Guðgeirsson, 83344- Lancer1981 -35180
'SigurðurGíslason, Datsun Bluebird 1981 75224
Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Sunny 1980 77704
Arnaldur Árnason, 43687- Mazda 626 1980 -52609
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980 51868
Friðrik Þorsteinsson 86109
Mazda 626 1980
Guðbrandur Bogason 76722
Cortina
Guðjón Andrésson, 18387
Galantl980 ■
Guðmundur G. Pétursson, 73760
Mazda 1981 Hardtop
iGunnar Sigurðsson, 77686
iLancer 1981
Gylfi Sigurðsson, 10820—71623
Honda 1980, Peugeot 505 Turbo 1982