Dagblaðið - 27.10.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1981.
23
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022
Gæludýravörur.
Höfum ávallt á boðstólum úrval gælu-
dýra og allar vörur, sem á þarf að halda,
fyrir gæludýr. Sendum í póstkröfu.
Dýraríkið Hverfisgötu 82, sími 11624.
Opið alla virka daga kl. 12—19 og laug-
ardaga kl. 11—15.
Hesthúseigendur.
Óskum eftir að taka á leigu hesthús fyrir
7—10 hesta á Stór-Reykjavikursvæðinu.
Uppl. i síma 44251 eftir kl. 18.
í Giaðheimum í Kópavogi
eru til leigu 5 básar í góðu hesthúsi.
Uppl. hjá auglþj. DB eftir kl. 12 í síma
27022.
H—714
Til sölu 2 hestar,
5 og 6 vetra, ganggóðir og þægir. Uppl. i
síma 20808.
Reiðhestar til sölu,
leirljós, 5 vetra, viljugur töltari,
rauðstjörnóttur, 6 vetra klárhestur með
tölti, jarpur 6 vetra, viljugur með allan
gang. Uppl. í sima 84627 eftir kl. 20.
Dagmamma óskast allan daginn
fyrir Pekinghund, helzt i Breiðholti,
Kleppsholti eða Vogum. Uppl. í síma
78490 eftirkl. 19.
Sérstakiega fallegir
Labrador hvolpar til sölu. Uppl. í síma
94-7610.
Motocross hjól.
Til sölu Yamaha 250 H árg. 1981,
fallegt hjól og í mjög góðu ásigkomulagi.
Til greina koma skipti á bíl eða vélsleða.
Uppl. ísíma41149.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda-
bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa-
markaðurinn, Skipholti 5, áður við
Stjörm bíó. Stmar 29555 og 29558.
Fasteignir
i
Til sölu er góð sérhæö
í Hafnarfirði, efri hæð í tvíbýlishúsi,
bílskúrsréttur. Uppl. ísíma 12488.
Varahlutir
Til sölu 6 vörubíladekk,
stærð 825 x 20 (ekki sóluð), svo til
óslitin, verð kr. 1500 með slöngum.
Uppl. í síma 43947 eftir kl. 17.
Mayershús og fl. óskast.
Óska eftir Mayershúsi, skúffu og fleiru í
Willys. Einnig óskast V—6 Buck og 4ra
gíra Saginaw gírkassi. Uppl. í síma
27022 hjá auglþj. DB eftir kl. 12.
H—758
Radialsumardekk óskast.
Vil kaupa 4 radialdekk með sumar-
mynstri, stærð 165x13, mega vera á
felgum fyrir Lödu eða pólskan Fíat.
Uppl. í síma 72478.
Til sölu 4 negld snjódekk,
stærð 13 tommu. Verð 1000 til 1100 kr.
Uppl. í síma 77138 eftir kl. 17.
Varahlutir
Range Rover árg. 73 F. Comet árg. 74
Toyota M 2 árg. 75 F-Escort árg. 74
Toyota M 2 árg. 72 Bronco árg. ’66
Mazda 818 árg. 74 og’72
Datsun 180B árg. 74 Lada Sport árg. ’80
Datsun dísil 72
Datsun 1200 73
Datsun IOOA’73
Toyota Corolla 74
Mazda 323 79
Mazda 1300 72
Mazda616’74
Lancer’75
C-Vega 74
Mini 75
Fíat 132 74
Volga’74
o. fl.
Lada Safír árg. ’81
Volvo 14471
Wagoneer 72
Land Rover 71
Saab 96 og 99 74
Cortina 1600 73
M-Marína 74
A-Allegro 76
Citroön GS 74
M-Maverick 72
M-Montego 72
Opel Rekord 71
Hornet 74
Allt inni. Þjöppumælt og gufuþvegið.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—19. Laugardaga frá ,
10—16. Sendum um land allt: Hedd hf.,
iSkemmuvegi 20 M, Kópavogi. Sími
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Höfum opnaö
sjálfsviðgerðarþjónustu að Smiðjuvegi
12, hlýtt og bjart húsnæði og mjög góð
bón- og þvottaaðstaða. Höfum ennfrem-
ur notaða varahluti í flestar gerðir bif-
reiða t.d.
Ford LDD 73
Datsun 180 B 78,
Volvo 144 70
Saab 96 73
Datsun 160SS77
Datsun 1200 73
Mazda 818 73
Trabant
Cougar ’67,
Comet 72,
Benz 220 ’68,
„Catalina 70
Cortina 72,
MorrisMarina 74,
Mayerick 70,
Renault 16 72,
Taunus 17 M 72,
.Pinto’72
Bronco ’66,
Bronco’73,
Cortina 1,6 77,
VW Passat 74,
VW Variant 72,
Chevrolet Imp. 75,
Datsun 220di4H 72
Datsun 100 72,
Mazda 1200 ’82
Peugeot 304 74
Toyota Corolla 73
Capri 71,
Pardus 75,
Fíat 132 77
Mini 74
Bonnevelle 70
Bilapartar Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum
78540 og 78640. Opið frá kl. 9 til 22 alla
daga og sunnudaga frá lOtil 18.
Óska eftir varahlutum
í Sunbeam Alpine GT. Uppl. í síma 99-
4143 milli kl. 18og20.
Speed Sport.
Eina hraðpöntunarþjónustan, sér-
pantanir; varahlutir í ameríska bíla,
aukahlutir i flesta bíla. Eina pöntunar-
þjónustan, sem reddar hlutunum fljótt
og örugglega. Sérpantanir: 1. teppi 1 alla
ameríska bíla, ’49-’82, tilsniðið í bílinn,
einnig fáanlegt í marga japanska og
evrópska. 2. vinyltoppar, heilir-hálfir,
blæjur á flesta bíla. 3. fyrir ameríska
bíla: allt til að endurnýja bílinn að
innan, áklæði á sætin, lofthurðarspjöld
úr vinil, leðri eða öðru. Reykjavík sími
10372 Brynjar (kvöldsími), Akureyri
simi 24360, Kristján, New York sími
901 —516—249—7197 Guðmundur.
Ath. Bílvirkinn er fluttur
að Smiðjuvegi E44 Kópavogi, sími
72060. Til sölu varahlutir í:
Skoda Amigo 77
M-Comet 74
Cortina 2-0 76
M-Benzdísil ’68
Dodge Coronette
71
Dodge Dart 70
Toyota Carina
72.
Toyota Corolla 74
Volvo 144 72
Audi 74
Datsun 100 A 75
Datsun 1200 72 og
73
Mazda 1300 72
Mini 74 og 76
Taunus 20 M 70
Rambler American
’69
Morris Marina 74
og’75
Land Rover ’66
Bronco ’66
F-Transit 73
VW 1300 73
VW 1302 73
Chrysler 180 72
o.fl.
Escort van 76
Escort 73 og 74
Peugeot 504 73
Peugeot 204 72
Lada 1500 75 og
77
Lada 1200 75
Volga 74
Renault 12 70
Renault 4 73
Renault 16 72
Austin Allegro 77
Citroen GS 77
Opel Rekord 70
Pinto 71
Plymouth Valiant
70
Fiat 13176
Fiat 125 P 75
Fiat 132 73
Vauxhall Viva 73
Citroen DS 72
VW Fastback 73
Sunbeam 1250 72
Ch. Impala 70
o.fl.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs.
Staðgreiðsla. Sendum um allt land.
Bílvirkinn Smiðjuvegi E44 Kópavogi,
sími 72060.
Ö.S. umboðiö, sími 73287.
Sérpantanir I sérflokki.
Lægsta verðið. Látið ekki glepjast,
kynnið ykkur verðið áður en þér pantið.
Varahlutir og aukahlutir í alla bíla frá
USA, Evrópu, og Japan. Myndlistar yfir
alla aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á
vélahlutum, flækjum, soggreinum,
blöndungum, kveikjum, stimplum,
legum, knastásum og fylgihlutum. Allt í
Van bíla og jeppabifreiðar o. fl. Útvega
einnig notaðar vélar, gírkassa, hásingar.
Margra ára reynsla tryggir öruggustu
þjónustuna og skemmstan biðtíma. Ath.
enginn sérpöntunarkostnaður.
Umboðsmenn úti á landi. Uppl. I síma
73287, Víkurbakka 14, virka daga eftir
kl. 20.
Bílabjörgun, varahlutir.
Flytjum og fjarlægjum bíla, og kaupum
bíla til niöurrifs, staðgreiðsla. Einnig til
sölu varahlutir í:
Sunbeam, Wagoneer,
Sitroen, GS og Ami, Peueeot 504.
Saab,
Chrysler,
Rambler,
Opel,
Taunus,
Fiat 127,
Fiat 128,
Fiat 132,
Datsun 100 A,
Plymouth,
Dodge Dart Swinger.
Malibu,
Marina,
Hornet,
Cortina,
Austin Mini 74,
VW,
Austin Gipsy,
og fleiri bíla. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga. Uppl. að Rauðahvammi við
Rauðavatn og síma 81442.
Flækjur og felgur á lager.
Flækjur á lager í flesta ameríska bíla.
Mjög hagstætt verð. Felgur á lager.
Sérstök sérpöntunarþjónusta á felgum
fyrir eigendur japanskra og evrópskra
bíla. Fjöldi varahluta og aukahluta á
lager. Uppl. og afgreiðsla alla virka daga
eftir kl. 20. Ö. S. umboðið, Víkurbakka
14, Reykjavík, sími 73287.
Bílaþjónusta
i
Færri blótsyrði.
Já, hún er þess virði, vélarstillingin hjá
okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla,
betri kraftur og umfram allt færri blóts-
yrði. Til stillinganna notum við
fullkomnustu tæki landsins, sérstaklega
viljum við benda á tæki til stillinga á
blöndungum en það er eina tækið sinnar
tegundar hérlendis og gerir okkur kleift
að gera við blöndunga. Enginn er
fullkominn og því bjóðum við 3 mánaða
ábyrgð á stillingum okkar. Einnig
önnumst við allar almennar viðgerðir á
bifreiðum og rafkerfum bifreiða. T.H.
Verkstæðið. Smiðjuvegi 38. Kóp., sími
77444.
Garðar Sigmundsson, Skipholti 25,
Reykjavik.
Bílasprautun og réttingar. Sími 20988 og
19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og
helgarsími 37177.
'----------.------\
Bílaleiga
Bílaieigan h/f Smiðjuvegi 44,
sími 75400, auglýsir til leigu . án
ökumanns: Toyota Starlet, Tovota K-
70, Toyota K-70 station, Mazda 323
station. Allir bílarnir eru árg. 79, ’80 og
’81. Á sama stað eru viðgerðir á Saabbif-
reiðum og varahlutum. Sækjum og
sendum. Kvöld- og helgarsími eftir
lokun 43631.
Bilaleigan Ás,
Reykjanesbraut 12 (móti Slökkvistöð-
inni): Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Hringið og fáið uppl. um
verð hjá okkur. Sími 29090, heimasími
82063.
ÞVERHOLT111
BUaleigan Vik, Grensásvegi 11.
Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið.
Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með
eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323
station og fólksbíla, Daihatsu Charmant
station og fólksbíla. Við sendum bílinn.
Símar 37688, 77688 og 76277.
Bílaleigan Vík sf., Grensásvegi 11,
Reykjavík.
Á. G. Bilaleiga,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum
til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og
sendiferðabíla og 12 manna bíla.
Heimasímar 76523 og 78029.
SH bilaleiga,
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla. Einnig
Ford Econoline sendibíla með eða án
sæta fyrir U. Ath. verðið hjá okkur
áður en þér leigið bíl annars staðar. Sími
45477 og 43179. Heimasimi 43179.
Vinnuvélar
Til sölu Ursus dráttarvél,
85 hestafla, árg. 78, með nýjum
sturtuvagni. Uppl. í síma 92-1375 eftir
kl. 19.
Til sölu Cat D4D jarðýta
árg. 1970, fæst á ntjög góðum kjörum ef
samið er strax. Uppl. í síma 99-8415.
Vélvangur h/f
minnir á margra ára reynslu í útvegun
varahluta I vörubíla og vinnuvélar. Sér-
staklega allt sem viðvíkur undirvagni,
drifum og gírkössum. Ávallt fyrirliggj-
andi Ioftbremsuvarahlutir frá BENDIX
og öðrum )x:kktum original, framleið-
endum. Vélvangur h/f, símar 42233 og
42257.
Mayershús og II. óskast.
Óska eftir Mayershúsi, skúffu og fleiru I
Willys. Einnig óskast V—6 Buick og 4ra
gíra Saginaw gírkassi. Uppl. í síma
27022 hjá DBeftirkl. 12.
H-760
Öska eftir að kaupa góðan Bronco
Á sama stað eru til sölu felgur og dekk á
Volvo 70-74. Einnig óskast bílskúr á
leigu. Uppl. í síma 37490.
Óska eftir að kaupa 79-’80 árg.
af sjálfskiptum, litið keyrðum Volvo.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 94-3455 fyrir
kl. 18 og á kvöldin I síma 94-4039.
Til sölu óskast
Datsun pickup árg. 79 eða ’80. Uppl. í
síma 30677.
Mustang ’68.
Til sölu Mustang árg. ’68, lágt verð gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 81119 eftir kl.
18.
Sendiráðsbifreiðar til sölu:
Ford Granada station 78, 5 dyra„
útvarp, segulband, sumar- og vetrar-
dekk, ekinn 25 þús. km. Bifreiðarnar
verða tilbúnar til afhendingar í byrjun
janúar. Uppl. í síma 19535 og 19536,
mánudaga-föstudaga frá kl. 9—17.
Willys ’75 til sölu,
í mjög góðu standi. Verð 45 þús. kr.
Uppl. í sima 21680 á daginn og 26449 á
kvöldin.
Til sölu Lada 1500, árgerð 1978,
ekinn 40.000 km, sumar- og vetrardekk
fylgja. Uppl. i síma 73265.