Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Blaðsíða 15
17
15- Þessi tillaga samþykt:
♦ Fundurinn telur æskilegt, að Búnaðarsjóður Norður-
amtsins haldiít framvegis óskiftur og felur stjórninni að
fara þess á leit við amtsraðið, að Ræktum. félagið tái
sjóðinn til umráða og verji vöxtunum af honum t: búnaðar-
eflingar á Norðurlandi, eftir þeim reglum, sem amtsráðið
kynni að setja.«
16. Samþykt: »Fundurinn kýs í einu hljóði, herra stórkaup-
mann Moritz Fraenckel í Gautaborg heiðursfélaga Rækt-
unarfélagsins.«
17. Samþykt að næsti fundur verði haldinn á Blönduósi.
18. Kosnir 2 menn til þess að endurskoða reikninga félags-
ins fyrir árið 1906, og hlutu þessir kosningu:
Jón Norðmann kaupmaður á Akureyri og
Friðrik Kristjánsson útbússtjóri á Akureyri.
Til varaendurskoðenda var kosinn Jón alþm. Jónsson,
Múla.
19. Kosinn einn maður í stjórn félagsins í stað Aðalsteins
Halldórssonar, sem gekk úr stjórninni eftir hlutkesti, og
var Aðalsteinn Halldórsson endurkosinn með 8 atkvæðum.
Fundargerðin upplesin og samþykt.
Fundi slitið.
Stefán Stefánsson.
Sigurður Jónsson.
Sigurjón Friðjónsson.
2