Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Blaðsíða 22

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Blaðsíða 22
4. Tilraunastöðin á Sauðárkrók. Þar hefir verið útbúin vatnsleiðsla og grafin áburðar- gryfja. Tilraunir hafa verið gerðar með 9 afbrigði fóður- rófna og 4 afbrigði gulrófna, sáð vetrarrúgi og lúpínum, trjáfræi af birki, furu og rósum. Nokkurar trjá- og runna- tegundir hafa verið plantaðar; ræktun ýmsra matjurta og blóma einnig stunduð. Umsjónarmaður Friðrik búfr. Klemensson. 5. Tilraunastöðin á Hólum. Hún hefir verið girt að mestu og meiri hluti landsins brotinn. Má pví væntanlega taka Iandið til ræktunar á næsta vori (1907). 6. Tilraunastöðin á Hásavík. Þar hefir verið plantað nokkurum tegundum runna og trjáa og sáð fræi af runnum og trjám. Fóðurrófnatilraunir hafa verið gerðar þar, einnig sáð næpna- og gulrófnafræi. Skýrslu vantar um árangur.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.