Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Blaðsíða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Blaðsíða 31
33 Það er von mín og ósk, að með vaxandi mentun og þar af leiðandi þroska þjóðarinnar, munum við standa jafnt öðrum þjóðum, eftir nokkurt tímabil. En til þess að það geti orðið sem fyrzt, þurfum við allir að leggjast á eitt og rækta landið okkar og byggja blómleg bændabýli í sveitum vorum, fá góð og falleg heimili; þá mun æsku- lýðurinn bera ást til æskustöðvanna og virðingu fyrir þeim. Hólum 10/u 1906. IngimaI Sigurðsson, frá Draflastöðum- • 3

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.