Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Side 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Side 31
33 Það er von mín og ósk, að með vaxandi mentun og þar af leiðandi þroska þjóðarinnar, munum við standa jafnt öðrum þjóðum, eftir nokkurt tímabil. En til þess að það geti orðið sem fyrzt, þurfum við allir að leggjast á eitt og rækta landið okkar og byggja blómleg bændabýli í sveitum vorum, fá góð og falleg heimili; þá mun æsku- lýðurinn bera ást til æskustöðvanna og virðingu fyrir þeim. Hólum 10/u 1906. IngimaI Sigurðsson, frá Draflastöðum- • 3

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.