Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Blaðsíða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Blaðsíða 28
30 Dálítið af trjáplöntum hefir verið gróðursett í garðin- um. Lifa þær flestar góðu lífi. Þeim á að fjölga að mun á næsta ári. I ráði er að auka lokræsluna í garðinum, svo að heita vatnið notist enn betur og nái að verka á stærra svæði. Við það ætti góður árangur af garðyrkjunni að geta orðið tryggari framvegis.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.