Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Blaðsíða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Blaðsíða 25
27 komið; voru þeir hvorki vegnir né þurkaðir, en seldir hráir sem fóðurgras. * * Árangurinn af sáningu grasfræblöndunnar getur fyrst komið í ljós á næsta ári. * * * Um trjáplönturnar skal þess getið, að þrátt fyrir kalt sumar hafa margar þeirra tekið nokkrum framförum. Einkum uxu greni og furu plönturnar að mun. 2. Jaröepli, fóöurrófur og fleira. Jarðeplatilraununum var hagað líkt og fyr, og nokkur ný afbrigði reynd. Mest uppskera fékst brigðum: af þessum af- 1. Reykhúsajarðepli , 11200 pd. af dagsláttu 2. Mossros 8700 - - — 3. Akureyrarjarðepli (rauð) . . . . 8500 - - — 4. Early Mayqueen 8350 - - — 5. Bodö 7950 - - — 6. Jiimtlands 7800 - - — 7. Helguhvammsjarðepli (rauð) . 7600 - - — 8. Lech 7450 - - — 9. Alpha 7200 - - — 10. Helguhvammsjarðepli (rauð) . 6800 - - — 11. Kvæfjord 6750 - - — 12. Victor 6400 - - — Af hinum sérstöku tilraunum með spíruð og óspíruð jarðepli m. m. er einkum vert að geta þess, að bezta raun gáfu vel spíruð Bodöjarðepli. Af þeim var uppskeran 10950 pd. af dagsláttu. * * Stærst jarðepli fengust af Mossros og Kvæfjorð (44 kvint),

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.