Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Blaðsíða 35
37
5- Staðarhreppur
Þorsteinn Jóhannsson, búfræðingur Stórugröf.
6. Sauðárhreppur.
Kristján Hansen, búfræðisnemi Sauðá.
Kristján Sigurðsson, búfræðisnemi Sauðárkrók.
iii Eyjafjarðársýsla.
1. Saurbæjarhreppur.
Kristinn Ketilsson, bóndi Hrísum.
2. Hrafnagilshreppur.
Jón Guðlaugsson, búfræðisnemi Hvammi.
3. Glœsibœjarhreppur.
Haraldur Pálsson, bóndi á Dagverðareyri.
4. Skriðuhreppur.
Halldór Bjarnason, búfræðisnemi Sörlatungu.
5. Arnarneshreppur.
Jónas Björnsson, búfræðisnemi á Ósi.
6. Svarfdœlahreppur.
Stefán Rögnvaldsson, vinnumaður Skeggstöðum.
Valdimar Júlíusson, vinnumaður Hverhóli. .
Tryggvi Kristinsson, bóndi Uppsölum.
7. Þóroddstaðahreppur.
Páll Bergsson, kaupmaður Ólafsfirði.
8. Akureyrarkaupstaður.
Stefán O. Sigurðsson, kaupmaður Akureyri.
Sigurður Sigurðsson, bókbindari s. st.
Jón S. Trampe, búfræðisnemi s. st.