Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Blaðsíða 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Blaðsíða 32
VIII. Verkleg kensla. Sökum ótíðarinnar í fyrra vor byrjaði kenslan ekki fyr en seint í maí og sóttu hana færri nemendur en til var stofnað. Nemendur voru þessir: 1. Guðrún Kristjánsdóttir, Birningsstöðum, S.þings. 2. Petra Jóhannsdóttir, Viðvík, Skfs. 3. Sigrún Jónasdóttir, Einarsstöðum, S.þings. 4. Árni Sigurðsson, Stórutungu, S.þings. 5. Jónas Björnsson, Ósi, Eyfjs. 6. Jón Guðlaugsson, Hvammi, Eyfjs. 7. Loftur Guðmundsson, Þúfnavöllum, Eyfjs. 8. Páll Sigurðsson, Brenniborg, Skfs. 9. Steingrímur Stefánsson, Pverá, Öxnadal, Eyfjs. 10. Þorfinnur Þórarinsson, Drumboddsstöðum, Árnessýslu.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.