Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Qupperneq 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Qupperneq 32
VIII. Verkleg kensla. Sökum ótíðarinnar í fyrra vor byrjaði kenslan ekki fyr en seint í maí og sóttu hana færri nemendur en til var stofnað. Nemendur voru þessir: 1. Guðrún Kristjánsdóttir, Birningsstöðum, S.þings. 2. Petra Jóhannsdóttir, Viðvík, Skfs. 3. Sigrún Jónasdóttir, Einarsstöðum, S.þings. 4. Árni Sigurðsson, Stórutungu, S.þings. 5. Jónas Björnsson, Ósi, Eyfjs. 6. Jón Guðlaugsson, Hvammi, Eyfjs. 7. Loftur Guðmundsson, Þúfnavöllum, Eyfjs. 8. Páll Sigurðsson, Brenniborg, Skfs. 9. Steingrímur Stefánsson, Pverá, Öxnadal, Eyfjs. 10. Þorfinnur Þórarinsson, Drumboddsstöðum, Árnessýslu.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.