Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Síða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Síða 28
30 Dálítið af trjáplöntum hefir verið gróðursett í garðin- um. Lifa þær flestar góðu lífi. Þeim á að fjölga að mun á næsta ári. I ráði er að auka lokræsluna í garðinum, svo að heita vatnið notist enn betur og nái að verka á stærra svæði. Við það ætti góður árangur af garðyrkjunni að geta orðið tryggari framvegis.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.