Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Page 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Page 28
30 Dálítið af trjáplöntum hefir verið gróðursett í garðin- um. Lifa þær flestar góðu lífi. Þeim á að fjölga að mun á næsta ári. I ráði er að auka lokræsluna í garðinum, svo að heita vatnið notist enn betur og nái að verka á stærra svæði. Við það ætti góður árangur af garðyrkjunni að geta orðið tryggari framvegis.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.