Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Page 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Page 31
33 Það er von mín og ósk, að með vaxandi mentun og þar af leiðandi þroska þjóðarinnar, munum við standa jafnt öðrum þjóðum, eftir nokkurt tímabil. En til þess að það geti orðið sem fyrzt, þurfum við allir að leggjast á eitt og rækta landið okkar og byggja blómleg bændabýli í sveitum vorum, fá góð og falleg heimili; þá mun æsku- lýðurinn bera ást til æskustöðvanna og virðingu fyrir þeim. Hólum 10/u 1906. IngimaI Sigurðsson, frá Draflastöðum- • 3

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.