Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 46

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 46
Votheysgerð. • Þó að nú muni liðin um 60 ár síðan byrjað vár að rita um votheysgerð hér á landi og hvetja menn til að taka þá heyverkun upp í viðlögum, þá verður ekki ennþá sagt, að hún hafi náð nokkurri verulegri út- breiðslu í mörgum héruðum landsins. Ekki er þó slærnri reynslu eða ófullnægjandi hvatningum og leið- beiningum um að kenna, því á ýmsum stöðum hefur vothey verið gert í fleiri áratugi og ávalt með góðum árangri og ýmsir af mestu landbúnaðarfrömuðum þjóðarinnar, hafa í ræðu og riti hvatt bændur til að taka upp þessa heyverkun og má þar sérstaklega nefna Halldór Vilhjálmsson skólastjóra á Hvanneyri, sem hefur skrifað manna ítarlegast um þetta efni, og verið óþreytandi að hvetja bændur til að taka upp þessa heyverkun. í nýútkominni skýrslu um bændaskólann á Hvanneyri, skólaárið 1932—34, hefur skólastjórinn enn á ný skrifað stutta, en mjög aðgengilega grein um votheysgerð, þar sem hann eggjar allar stofnanir landbúnaðarins, og leiðbeinandi menn í landbúnaðar- málum, lögeggjan, að vinna að framgangi þess máls. Mér er ljúft að verða við þessari áskorun einmitt nú, vegna þess, að tíðarfarið síðastliðið sumar gaf bænd- um í þremur fjórðungum landsins svo eftirminnilega áminning, að ólíklegt er, að hún sé úr minni liðin og þess því að vænta, að þeir veiti þessu máli meiri at-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.