Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 11
2. Kornyrkjutilraunir. Áhugi fyrir komyrkju fer mjög vaxandi víðsvegar um land og er því mjög nauðsynlegt að gerðar séu ítarlegar tilraunir með kornyrkju víðar en á Sáms- stöðum og þá sérstaklega með tilliti til þess, að veðr- áttufar er næsta ólíkt á Suður- og Norðurlandi. Af þessum ástæðum var sú ákvörðun tekin, að Ræktunar- félagið legði stund á tilraunir með kornrækt. Starf- semi þessi er þó ennþá aðeins á byrjunarstigi, því ennþá skortir tilfinnanlega aðstöðu til að gera slíkar tilraunir, svo sem húsrúm til geymslu á uppskerunni, þreskiáhöld o. fl., en úr þessu verður vonandi hægt að bæta á næstunni og verða þessar tilraunir auknar mikið á komandi sumri. Síðastliðið sumar voru aðeins starfræktar tvær til- raunir með korni, auk nokkura smáreita með mismun- andi tegundum af byggi og höfrum. Tilraunirnar voru: a. Sáðtímatilraun með Dönnesbygy: Sáðtímar 3/5 12/15 22/5 30/5 Korn pr. ha. í 100 kg. 30.2 27.5 26.1 22.1 Hálmur pr. ha. í 100 kg. 61.3 66.9 56.9 54.7 Þyngd 1000 korna í gr. 40.4 37.8 37.6 36.2 Grómagn í % 81.4 87.0 62.7 72.0 Sex byggtegundir, sem reyndar voru, þroskuðust allar sæmilega. Þyngd grömm og grómagn frá á 1000 kornum 76—91.3%. frá 38.2—42 b. Sáðtímatilraun með Niðarhafra: Sáðtímar 3/5 12/5 22/5 30/5 Korn pr. ha. í 100 kg. 14.0 13.8 13.9 10.0 Hálmur pr. ha. í 100 kg. 42.0 45.5 50.0 48.0 Þyngd á 1000 kornum < gr. 32.2 32.6 33.0 34.8 Grómagn í % 6.0 9.3 4.7 4.0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.