Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 57
59 edikssýru og smjörsýrubakteríurnar, smjörsýrumynd- unin örust við 30°—40° C. hita og þann hita ber því að varast við votheysgerðina. Kalda aðferðin. Þegar vothey er gert með þessari aðferð, er grasið látið í gryfjuna á sem stytstum tíma og troðið rækilega saman strax, en vegna þess, að ekki er látið hitna neitt teljandi í heyinu, sígur það tiltölu- lega lítið saman meðan verið er að fylla gryfjuna, en fargið er sett á strax þegar gryfjan er full. Gryfju- rúmið notast því illa við þessa votheysgerð. Úr þessu má nokkuð bæta með því að nota lausan flekahring ofan á gryfjuna, sem tekur á móti nokkuru af því heyi, sem fer í sigið í gryfjunni. Ennfremur má taka fargið af, þegar fullsigið er í gryfjunni og gerðinni er lokið, og bæta þá í gryfjuna að nýju. Aðalhættan við þessa votheysgerð er, að hitinn í heyinu stigi of hátt, eða komist upp í hið skaðlega hitastig milli 30° og 40° C., að öðru leyti er aðfer'ðin mjög einföld. Takist að halda hitanum niðri á 20'— 30°, má gera ágætt vothey með þessari aðferð og sennilega með tiltölulega litlu efnatapi. Heita aðferðin. Við þessa aðferð þarf hitinn í hey- inu að fara yfir 45° C. og má fara alt upp í 55°. Til þess að fá hitann fljótt í gryfjuna, má láta neðst í hana dálítið af hálfþurru heyi, ofan á það er svo látið nýslegið gras og dreift sem jafnast yfir gryfjuna, en ekki troðið saman. Því næst er beðið eftir því, að næg- ur hiti komi í heyið. Þegar hitinn er orðinn nægur, er heyið troðið saman í gryfjunni og nýju grasi bætt á, hitinn leitar þá fljótlega upp í það og er þá bætt í gryfjuna á ný og svo koll af kolli. Ætli hitinn í gryfj- unni að verða of mikill, má draga úr honum með því að troða heyið vel saman og láta örar í hana. Til þess að fylgjast vel með hitanum er nauðsynlegt að hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.