Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 28
30 bakteríum og nothæft afbrigði af þeim stofni sé tii staðar, því þó ýmsar belgjurtir geti náð sæmilegum þroska með alhliða áburði, þó bakteríurnar vanti, þá er als ekki hagkvæmt að rækta þær þannig, auk þess, sem margar tegundir af belgjurtum þola illa mikinn köfnunarefnisáburð og þrífast illa og hverfa fljótt, ef bakteríurnar vantar. Nú orðið er mjög mikið gert að því erlendis að smita jarðveginn, eða fræ belgjurtanna, með völdum og viðeigandi stofnum af rótavbakteríu, áður en sáð er. Þetta er ýmist gert á þann hátt, að gróðrarmold úr landi, þar sem viðkomandi belgjurt hefur vaxið vel og borið velþroskuð rótaræxli, er dreift yfir hið nýja land, eða hrein afbrigði af bakteríunni eru rækt- uð á rannsóknarstofum og síðan notuð til smitunar á landi eða fræi. Það er nokkuð mismunandi hvers árangurs má vænta af smitun. Sé um jurtir að i-æða, sem eru mjög útbreiddar í hinum vilta gróðri landsins, eða eru ræktaðar þar með stuttu millibili, er smitun venjulega ástæðulaus. Séu jurtirnar hinsvegar aðeins ræktaðar í landinu endrum og eins, mávænta þess, að smitun hafi gagnleg áhrif, jafnvel þótt jurtirnar geti þroskað rót- aræxli án hennar, en þegar um belgjurtir er að ræða, sem eigi hafa vaxið í landinu áður, eða mjög langt er liðið frá því þær uxu þar, má ganga út frá, að smitun sé grundvallarskilyrði fyrir góðum árangri. Síðan þýðing belgjurtanna og samband þeirra við rótarbakteríurnar varð fyllilega kunnugt, hafa þessar jurtir stöðugt verið teknar meira og meira i þjónustu landbúnaðarins, hjá öllum þeim þjóðum, er leggja stund á gagnkvæma ræktun og byggja hana á vísinda- legum grundvelli. Hefur kreppa síðustu ára, sem víða hefur komið hart niður á landbúnaðinum, átt ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.