Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 79

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 79
81 þá Akrahreppur til vesturhlutans, en Rípurhreppur til austurhlutans«. Eftir all-langar umræður var tillagan borin upp til samþyktar með 4. lið áætlunarinnar, og samþykt með öllum samhljóða atkvæðum. Þá var fundi frestað til kl. 9 að morgni næsta dag. Þann 17. mars kl. 9 árdegis var fundinum fram- haldið. Var þá tekinn fyrir 6. liður dagskrárinnar, sem var erindi ráðunauts Vigfúsar Helgasonar, um framræslu. Erindið var fróðlegt og hvatti hann bændur til þess að ræsa betur fram land það, sem tekið er til ræktun- ar, og gera það nokkru áður en landið er ræktað. Einnig gaf hann ýmsar gagnlegar bendingar um fram- ræsluna. Fundarmenn þökkuðu erindið með lófataki. Nokkrar fyrirspurnir voru gerðar til ráðunautsins, sem hann svaraði greinilega. Þá var haldið áfram að ræða fjárhagsáætlunina, þar sem fyr var frá horfið. Fimta lið fylgdi svofeld tillaga frá stjórninni: »Fundurinn felur stjóm Búnaðarsambands Skag- firðinga að koma af stað á næsta hausti byrjun á sút- un skinna, með nauðsynlegustu tilheyrandi áhöldum. I þessu skyni má stjórain leigja húsnæði, þar sem hentug skilyrði væru fyrir hendi, og ráða mann til starfsins. Jafnframt skal stjómin vinna að því að tekin verði upp notkun sútaðra skinna, til ýmislegra heimilisþarfa innan héraðs. Ætlast er til þess, að hér- aðsbúar geti fengið sútað bæði loðskinn og húðir með vægu verði. Ennfremur gætu nokkrir menn af sam- bandssvæðinu fengið leiðbeiningar í einfaldri sútun skinna, ef óskað er eftir. Til alls þessa heimilast stjórninni að verja á þessu ári allt að 1400 krónum úr sambandssjóði«. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.