Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 34
Þetta hefur sérstaklega komið skýrt í ljós eftir að vér fórum að nota tilbúinn áburð í stærri stíl til framdráttar grasræktinni. Reynslan hér á landi mun sú, að til þess að grasræktin gefi sæmilega eftirtekju, þurfi að bera á frá 800 til 500 kg. af kalksaltpétri á ha., en hliðstæð ræktun hjá nágrönnum vorum gefur eins góða eftirtekju með miklu minni eða als engum köfnunarefnisáburði. Veðráttunni verður varla um þetta kent, þvi íslensk veðrátta virðist að ýmsu leyti hagstæð fyrir grasrækt. Ekkert virðist heldur benda til þess, að jarðvegur hér á landi sé að neinu leyti ó- frjórri eða fátækari af köfnunarefni, en hliðstæður jarðvegur í nágrannalöndunum. En þegar vér athug- um hvaða jurtategundir mynda gróður hins ræktaða graslendis hér og þar, þá kemur mjög greinilegur munur í ljós; grastegundirnar eru að vísu mikið til þær sömu, en vér notum því sem næst hreinar gras- fræblöndur og er því grasrækt vor venjulega snauð af belgjurtum. í sáðblöndum þeim, er nágrannaþjóðir vorar nota, eru venjulega 40—60% af belgjurtafræi og grasrækt þeirra mjög auðug af belgjurtum, og er því lítill vafi á, að hin mismunandi áburðarþörf á fyrst og fremst rót sína að rekja til þessa atriðis. Spurningin er nú, hvort það sé útilokað að vér get- um ræktað belgjurtir og sparað oss á þann hátt til verulegra muna kaup á köfnunarefnisáburði. Þessari spurningu hefur Ræktunarfélag Norður- lands tekið sér fyrir hendur að reyna að svara. . Belgjurtir þær, sem reyndar hafa verið hjá Rækt- unarfélaginu undanfarin ár eru þessar: Lupinur, ert- ur, flækjur, Serrndel, hvítsmári, rauðsmári, Alsiku- smári, Maríu&kór (Lotus) og lusernur. Valdar hafa verið þær tegundir belgjurta, er líklegast mátti telja, að gætu þrifist hér og ennfremur með tilliti til þess,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.