Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 13
15 háðist nokkuö af töðu með góðri verkun, einkuril af seinni slætti og eins á annað hundrað hestar, sem settir voru í vothey. Hefur taðan reynst sæmilega og má þakka það eftirfarandi atriðum: 1. Votheysgerðinni, sem er sjálfsögð á hverju býli og hvernig sem viðrar. Margir draga alltof lengi að setja í vothey, einkum þegar aðeins ein gryfja er til á heimilinu, en oft er það mestur vinningur að setja í vothey í byrjun sláttar, eða snemma á túnaslætti. Það getur valdið eins miklu tjóni að di'aga of lengi að slá eins og þó taðan hrekist, því grasið trénar, tapar næringargildi og háar-sprettan verður rýr ef seint er slegið. Á hina hliðina er snemmslegin taða mjög þurk- vönd, en háin sprettur fljótt á því sem fyrst er slegið og treðst þá og spillist ef fyrri slátturinn hirðist eigi fljótt. Getur því verið fyllilega réttmætt að setja töð- una, sem fyrst er slegin, í vothey ef ekki er útlit fyrir eindreginn þurk. Vegna þess, að grasið sprettur hæg- ar þegar líður á sumarið, er meira svigrúm til að haga seinni slætti eftir hagstæðu veðráttufari. 2. Föngum og stökkum, sem ég nota alltaf mjög mikið og þó sérstaklega þegar tíðarfar er óhagstætt, reyni ég þá að ná töðunni upp í föng eða smástakka strax og nokkur tök eru á. Taða, sem komin er í föng eða smástakka, hrekst aldrei eins mikið og sú, sem liggur flöt, jafnvel þó föngin og stakkarnir gegnvökni. Háin skemmist minna og þurkvöllurinn þornar fljótar eftir regn, heldur en ef heyið liggur á honum og svo er taða úr föngum og stökkum fljótari í þurk en sú, sem legið hefur flöt. Að fanga og stakka hálfþurru heyi þykir ekki verkadrjúgt, einkum ef útlit er fyrir þurk, en í þurkatíð jafnar heyið sig og þornar ein- kennilega mikið samantekið og þarf þá oft ekki nema stutta þurkstund til að þorna að fullu, þegar það er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.