Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 44
46 skera úr því. Þá ályktun má þó af þeim draga, að hvítsmára megi vafalaust rækta mjög víða hér á landi, sé búið að honum á réttan hátt og hann geti, er fram líða stundir, haft ómetanlega þýðingu fyrir grasrækt vora og sparað oss mikil áburðarkaup. Að síðustu vil eg minnast lítilsháttar á lúsernurnar, sem nokkurum sinnum hafa verið reyndar hjá Rækt- unarfélaginu, en ávalt mishepnast. Lúsemurnar eru vafalaust einhver besta fóðurjurtin af flokki belgjurt- anna og geta gefið mjög mikla uppskeru, þar sem vaxtarskilyrði eru hagkvæm. Því miður er hætt við, að örðugt sé að veita þeim viðunandi lífsskilyrði hér á landi. Síðastliðið sumar var enn á ný reynt að sá lúsern- um hjá Ræktunarfélaginu og var fræið smitað með dönskum bakteriukultur (Nitragin), sem sérstaklega er ætlaður til smitunar á lúsernum. Eftir rótaræxlun- um að dæma, virðist smitunin hafa hepnast ágætlega, en enginn verulegur vaxtarmunur kom í ljós á milli smituðu og ósmituðu reitanna, þó virtust lúsernurnar á smituðu reitunum sölna seinna en þær ósmituðu. Meiri árangurs var ef til vill ekki að vænta á fyrsta ári. Hinsvegar ætti þessi tilraun að geta skorið úr því, hvort smitunin er nægileg til að bjarga lúsernun- um yfir veturinn og hvort þær geta vaxið hér til frambúðar og náð viðunandi þroska. Eg hef nú í þessu lauslega ágripi reynt að gera nokkura grein fyrir, hvaða þýðingu belgjurtirnar geta haft fyrir íslenska jarðrækt og í hverju þýðing þeirra er fyrst og fremst fólgin. Þá hef eg reynt að gefa nokkura hugmynd um tilraunir þær, sem verið er að gera hjá Ræktunarfélagi Norðurlands með ýmiskonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.