Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 82

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 82
5. Önnv/r mál. a. Talað var um, hvoru megin í héraðinu byrja skyldi framkvæmdir í byg’gingu safnfora og haug- húsa, og kom það fram, að menn voru tæplega við- búnir að hefjast handa á næsta vori. Svofeld tillaga kom fram: »Fundurinn ályktar og samþykkir, að framkvæmd á byggingu safnfora og haughúsa byrji á þessu ári i vesturhluta sýslunnar«. Tillagan var samþykt með 12 atkv. gegn 5. b. Reglur um kosningu fulltrúa á sambandsfund o. fl. — Vegna umræðna, sem urðu um kosningu á full- trúum til sambandsfundar, í upphafi fundarins, lagði stjórnin fram eftirfarandi »Reglur um kosningu full- trúa á sambandsfund o. fl.«. Steingrímur skólastjóri hafði framsögu. 1. gr. — Fulltrúar á sambandsfund skulu kosnir á aðalfundi hvers búnaðarfélags eða lögmætum auka- fundi til eins ái-s í senn, þó skal búnaðarfélagsfor- maður skoðaður sjálfkjörinn fulltrúi, ef svo er ákveð- ið í samþ. félagsins. 2. gr. — I byrjun hvers sambandsfundar skulu full- trúar leggja fram kjörbréf sín eða útdrátt úr fundar- gjörð um kosningu fulltrúa, staðfestan af formanni eða fundarstjóra. 3. gr. — Stjómir búnaðarfélaganna skulu senda reikningshaldara sambandsins meðlimaskrá félaganna fyrir yfii’standandi ár, í síðasta lagi fyrir 1. des. ár hvert. — Hver grein var borin upp og samþykkt og reglum- ar síðan í heild samþyktar í einu hljóði. c. Svohljóðandi tillaga kom frá aðalfundi Búnaðar- félags Viðvíkurhrepps: »Fundurinn felur stjórn sambandsins að skora á stjórn Búnaðarfélags íslands og Búnaðarþing, að beita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.