Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 56
58 ur hef reynt, en læt aðrar aðferðir liggja milli hluta. Það, sem varðveisla heys sem votheys, byggist á er, að ákveðið sýrumagn getur bæði stöðvað lífsstarf- semi heyfrumanna og ýmiskonar gerlagróðurs í hey- inu. Þessu takmarki má ná á tvo vegu, annað hvort við að framkalla sýruna við gerð í fóðrinu sjálfu, sem súrsað er, eða við að setja nægilegt sýrumagn í fóðrið um leið og það er látið í gryfjuna. í fyrra tilfellinu eiga sér stað efnabreytingar í votheyinu, kolvetni jurt- anna breytast að nokkuru leyti í sýrur, en því fylgir vitanlega fóðurgildisrýrnun, sem að vísu þarf ekki að vera meiri en gerist og gengur við venjulega, hag- stæða þurheysverkun og getur jafnvel verið talsvert minni. 1 síðara tilfellinu myndast engin gerð í vothey- inu og efnabreytingar og efnatap verður því mjög lítið. Sýrur þær, sem myndast við gerð í votheyinu, eru aðallega mjólkursýra, edikssýra og smjörsýra. Mjólk- ursýran er lystug, holl og gefur heyinu viðkunnanlega lykt. Edikssýran gefur heyinu skarpari lykt og er ekki holl, ef mikið er af henni, en smjörsýran er lökust, gerir heyið óþokkalegt og mjög lyktarvont svo það jest illa af búpeningi og fyllir gripahúsin af daunillu lofti, sem getur til dæmis haft skaðleg áhrif á mjólk. Takmark þessarar votheysgerðar er því að fá sem mest af mjólkursýru í votheyinu, en forðast edikssýru og þó sérstaklega smjörsýruna. Nú vill svo vel til, að gerlar þeir, sem sýrurnar mynda, starfa best við mis- munandi hitastig. Sumar tegundir af mjólkursýrugerl- um starfa best við 15°—25° C. hita, aðrir aftur við 45°—55° C. og þess vegna má skifta þessari votheys- gerð í tvær. »Köldu aðfe-rðincu, sem er framkvæmd við ca. 20° C. hita, og »heiUi aðferðina«, sem hepnast best við ca. 50° C. hita. Við 25°-—45° C. hita starfa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.