Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Síða 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1939, Síða 6
Fundargerð Aðalfundar Ræktunarfélags Norðurlands 10. júní 1939. Ár 1939, laugardaginn 10. júní var aðalfundur Ræktun- arfélags Norðurlands haldinn í húsi félagsins á Akureyri. Fundurinn hófst kl. 10.20 f. h. Fundarstjóri var kosinn formaður félagsins Sig. Ein. Hlíðar og fundarritarar Árni Jóhannsson og Ármann Dal- mannsson. Þetta gerðist: 1. Kosin kjörbréfanefnd. Kosnir voru Brynleifur Tobias- son, Stefán Stefánsson, járnsmiður, Kristján S. Sigurðs- son. Fundarstjóri gaf fundarhlé meðan kjörbréfanefnd starf- aði. Hafði nefndin ekkert við kjörbréf mættra fulltrúa að athuga. Þessir fulltrúar voru mættir: Frá æfifélagadeild Akureyrar: Ármann Dalmannsson, Árni Jóhannsson, Stefán Stef- ánsson, Kristján S. Sigurðsson, Brynleifur Tobiasson. Stjórn félagsins var öll mætt og ennfremur fram- kvæmdastjóri þess, sem formaður Búnaðarsamb. Eyja- fjarðar. 2. Reikningar félagsins. Framkvæmdastjóri las upp reikninga félagsins fyrir árið 1938 og gerði grein fyrir hverjum sérstökum lið þeirra. Sýndu reikningarnir;

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.